Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
18.9.2007 | 23:26
Rakstursvísa - Að gefnu tilefni!
Um þetta þarf ekki að hafa mörg orð, hjá félaga Jens Guð hafa menn látið gammin geysa svo um munar um yrkisefnið!
Kona, verði þinn vilji,
vösk máttu nota öll tól.
SVo óþarfa hár ei hylji,
himneskt þitt munaðarból!
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2007 | 20:20
Gleður mitt gamla hjarta!
Og stundum heyrum við líka af smá óknyttum og hnupli.
en svona afreksfréttir, eins og þessi og sú af unga drengnum hér nyrðra á sl. ári sem bjargaði systkini í eldsvoða, eru alveg gríðarlega gleðilegar og gefandi! Gæfa þessara ungu einstaklinga, að öðlast að bjarga lífi annara, verður einfaldlega aldrei metin að verðleikum!
Þrír piltar komu eldri konu til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2007 | 18:06
Skild´ann vera skyldur?
Dettur sú annars lítt merka tilgáta í hug varðandi þetta lið þarna í Manchester sem nú telst vera "litla liðið" þar í borg þessa stundina!
En "Kexbaróninn kjaftgleiði" og fyrrverandi formaður hjá VAl og KSÍ, er hann að gefa eftir, aldurinn farin að segja til sín, eða West Ham batteríið orðið of mikið fyrir hann?
Veit ekki, gefur sínar skýringar jú, en enen..?
Duxbury tekur við daglegum rekstri af Eggerti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2007 | 00:15
Á flugi með Freddy!
A Bonanza Of Instrumental
Þetta eru nöfn á tveimur LP plötum með hinum óviðjafnanlega gítarsnillingi Freddy King, sem komu út með honum fyrir nær hálfri öld!
Snemma á síðasta áratug voru þessar tvær skífur svo gegnar út aman á einni geislaplötu og eignaðist ég hana fljótlega eftir það frá Bandaríkjunum.
Ölleru þetta ósungin lög, hans frægustu flestar perlur þarna á borð við Hide Away (hans í raun eða Hounddog Taylor, nú eða einvhers annars skiptir mig litlu!) Stumble, San-Ho-Zay, Just Pickin´og mörg mörg fleiri! (þessi nefndu reyndar öll af fyrrnefndu skífunni)
Hef alla tíð talið þessa útgáfu með þeim merkari í safninu mínu dágóða af blúsplötum, dreg hana alltaf annars lagið fram auk annarar seinni tíma með gítargoðinu, tónleikaplötuna Texas Cannonball, sem Freddy gerði í samstarfi sínu við píanóleikarann þekkta Leon Russel!
Á þessu hrissingslega haustkveldi, var það einu sinni sem oftar við hæfi og ekki að spyrja að því, fór á flug með meistaranum, sem mér finnst eiginlega merkilegri en allir aðrir frá þessum tíma er sköpuðu sér nafn í Twang og Surfgítarspilinu svokallaða, sem Freddy King tilheyrði nú ekki, allavega ekki beinlínis í sínum blúsgítarstíl.Hann líka svartur, en flestir ef ekki allir hinir sem frægir urðu fyrir gítareinleik á þessum tíma voru bleiknefjar á borð við Link Wray, Duane Eddie, roy Buchanan, Dick Dale og fleiri!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.9.2007 | 22:16
Merkur náungi Branson!
Tubular Bells með Mike Oldfield!
Punktur er því nú settur aftan við merkan þátt í tónlistarsögu Breta, en eins og svo margur annar Íslendingurinn hef ég átt góða stund í slíkri verslun, á Oxfordstræti í hjarta Lundúna!
Branson selur Virgin tónlistarverslanirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2007 | 16:54
Klerkur í klípu!
Fyrir hönd finnskra kvennpresta og kvennréttindasinna, mætti kannski orða þetta svona!
Skýlaust það skoðun er mín,
Skrattans þetta er grín.
Klerkur er karlrembusvín,
sem kann ekki að skammast sín!
Finnskur prestur kærður fyrir að sniðganga kvenprest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2007 | 15:50
En það er fleira!
Hvað til dæmis með allt sem fólk hefur í vösunum dagin út og inn? Nefni sérstaklega farsímana, hvort sem bannað er svo að nota þá eða ekki á sjúkrahúsunum! Langt síðan ég heyrði fyrst kenningar um að þeir gætu verið smitberar, en þeir ekki nefndir í fréttinni!
Hálsbindi bönnuð á breskum sjúkrahúsum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.9.2007 | 23:58
Að verða of miklir yfirburðir!?
En nú held ég að fleiri en ég spyrji sig, hvort yfirburðir hans séu ekki á góðri leið ef ekki mjög nálægt því, að verða of miklir, ef hægt er að tala um slíkt þegar meiriháttar afreksmenn eru annars vegar!?
Örugglega skiptar skoðanir á því, hans fjölmörgu aðdáendur um heim allan, fussa sjálfsagt bara ef þeir lesa svona pælingar, en ef fram heldur sem horfir, að þú getir nánast gengið út frá því sem gefnu, að tiger vinni að minnsta kosti annað hvert stórmót eða fleiri , nú eða bara fleiri en eitt og fleiri en tvö í röð, þá er ég nú hræddur um að spennan minnki nú heldur og vinsældirnar líka!
En næst á dagskrá í golfheiminum, er Forsetabikarinn eftir hálfan mánuð, þar sem tiger og Co. í bandariska landsliðinu kljást við andstæðinga frá öllum öðrum heimsálfum en Evrópu, en við Evrópu spila kanarnir vitaskuld við í ryderkepppninni!
Woods landaði 660 millj. kr. í Atlanta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.9.2007 | 18:03
Meistaravonir Vals glæðast, KR að bjarga sér eftir allt saman?
N'u eru rauðhvítu Valsmennirnir léttir í lundu, allt í einu komnir í "Dauðasjéns" að næla í titilinn! VErða þó fyrst að sigra Skagan og svo auðvitað FH-inga sjálfa í næsta leik!
Gríðarlega mikilvægur sigur hjá KR, gætu reddað sér eftir allt saman!?
Framarar falla varla úr þessu, hef ekki ´trú á því, þrjóskan í Ola Þórðar sér til þess!
Meistararnir töpuðu fyrir Blikum - KR enn á botninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.9.2007 | 14:05
Heldur snemmt!
Já, heldur þykir manni snemmt að vetra taki og ennþá ekki komið eiginlegt haust!
Hrollkalt fyrir austan er,
allt nú þakið mjöllu.
Já, sumarlok í september,
sýnist mér á öllu!
Afar óvenjulegt að snjó festi sunnanlands um miðjan september | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 218309
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar