Gleður mitt gamla hjarta!

Ósjaldan eru fregnir af börnum og unglingum neikvæðar, þau stela bílum, kveikja í einhvers staðar, viljandi eða óviljandi eða það sem oftar enn verra er, þau verða fyrir ofbeldi af ýmsu tagi, til dæmis kynferðislegu!
Og stundum heyrum við líka af smá óknyttum og hnupli.
en svona afreksfréttir, eins og þessi og sú af unga drengnum hér nyrðra á sl. ári sem bjargaði systkini í eldsvoða, eru alveg gríðarlega gleðilegar og gefandi! Gæfa þessara ungu einstaklinga, að öðlast að bjarga lífi annara, verður einfaldlega aldrei metin að verðleikum!
mbl.is Þrír piltar komu eldri konu til bjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 218026

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband