Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Ofurbjartsni!?

Ekki laust vi a a hugtak skjti upp kollinum, sast gr var tala um knnun sem sndi 11% mun flokkunum!
En jafnan flokksingum eru menn borubrattir og reyna eftir megni a berja kjarkinn sig og sna, ekkert athugavert vi a.
En a sem sumir hafa bent me Brown, a hann s ekki bara traustur sem bjarg, heldur traust VEKJANDi svo af ber, gerir a nsta lklegt a haldsmenn eigi raunhfa mguleika Verkamannaflokkinn, en ekki Verkalsflokkinn eins og hr stendur!
mbl.is Breskir haldsmenn vilja kosningar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Valslimra!

a glittir gleitr,
er glstar rtast n rr
Valsmenn hr vinna
til verlauna sinna
TITILS eftir 20 r!

En Vkingar fllu, samarkvejur til allra eirra!


Sp mn a klikka en VAlsarar verugir meistarar!

Sustu andartkin eru n a la slandsmtinu 2007, sem g var sannfrur um a FH myndi sigra fjra ri r!
En fyrir klaufaskap og fleira eru Valsmenn a innbyra titilinn, a n v takmarki a vera bi rkjandi meistarar ftbolta og handbolta!
Til innilegrar lukku, mnir ttingjar og vinir VAl!!!
mbl.is Valur slandsmeistari fyrsta skipti 20 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spin rttist

Fyrir allnokkru spi g Grindavk, Fjlni og rtti upp efstu deild.
a gekk semsagt eftir kvld, endasprettur barttuglara Eyjamanna kom bara aeins of seint!
"Sviarsundsliinu" er hr me ska til hamingju og llum ess stuningsmnnum, ar me talin Kristn bjrg og minn gamli gkunningi Jn lafs hinn GI!
uppgjri Akureyrarlianna, hfu mnir menn sigur, sem hefi geta kosta KA fall, en rndttir rttarar su um a svo var ekki, Reynir Sandgeri fll!
mbl.is rttur Landsbankadeildina - Reynir fll
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bubba gengur gott til!

Snist vibrgum sumra, a tortryggni gti gar mns gamla kunningja me etta, srstaklega hva varar etta peningadmi samhlia ttinum. En ar er hluti sjnvarpsstvarinnar rugglega dminu m.a. og ekki sta til a pota framtaki ess vegna.
Svo er g alveg sannfrur um a bubbi mlir af heilum hug varandi tilgangin fr hans bjardyrum, a veitir ekkert af v a efla og skerpa slenska textager poppi og rokki nrra slenskra tnlistarmanna!
EF etta framtak verur einhverju til a hreifa vi v, finnst mr tilgangnum n.
Auvita er ekki ng a bulla bara eitthva stkra ylhra, a held g n a bubbi viti lka og hafi einhverjar hugmyndir um hvernig taka megi v.
Hins vegar verur a alltaf annig, rtt eins og me tnlistina sjlfa, a textagerin verur misjfn og fellur flki smuleiis misjafnlega ge!
Bubba hefur mtt skamma fyrir mislegt, en g sty hann alveg essu, allavega eins og hann kynnir etta n upphafi!
mbl.is Bubbi bur rjr milljnir fyrir slenskuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Engin afskun!

etta svar hr fregninni hj yfirmanni ryggissvis flugmlastjrnunnar, er n alveg makalaust og nkvmlega engin afskun!
Hv skildi vera meira ml a hndla ennan stl Keflavkurflugvelli en rum slkum sem maurinn flgur til?
Alveg trlegt a lta svona marktkar tskringar fr sr og merkilegar!
mbl.is Ftunum" kippt undan ftluum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sannur keppnisandi!?

fram heldur grgin a gerjast,
n glggt m sj.
egar hatramt bankarnir berjast,
um brnin sm!
mbl.is Bankarnir berjast um nemendur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hgan Hillary!

essum efnum hef g einna helst efasendir um hina annars flottu Hillary!
A gefa samykki fyrir einhverju sem kannski og hugsanlega hefur veri eitthva, er n ekki alveg ngu gott n traustvekjandi!
A sraelsmenn megi skutla sr og snum vgtlum annara ja grundu eftir lkum, boar ekki gott fyrir framtina!
En g segi a samt aftur og enn, hn er langsksti kosturinn fyrir Bandarkin dag og auk ess vri svo sgulegt ef hn yri kjrin forseti!
mbl.is Clinton stafestir sgusagnir um kjarnorkurun Srlendinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Miki var!

Eftir heldur betur langt fr, ugglaust gu leti og leiindahluta, hefur minn gamli flagi til teljandi ra hann Bubbi J'ons, loksins skrfa aftur fr snum hyldjpa en lka hheimspekilega hugsanagangi og er byrjaur aftur me krafti a blogga!

bubbinn.bloggar.is!

Karlinn kannski ekki s allrabesti mlfrinni, en gur stlisti er hann og nr oftar en ekki glstu flugi ef s gllinn er honum!
Kmni er heldur ekki kunnug fari hans, strni smuleiis og leiindi, en a sasttalda skrifast n stareynd a hann hefur langtmum saman um vina veri nsta fjarri mur sinni, hinni yndislegu Jenn, sem bi hefur me karli snum og fur bubba honum Jni, austur Brardalnum besta!
N allir sem una innihaldsrkum oraflaumi um allan fjandan, meira a segja ofurgfulegum og andrkum tnlistarplingum endrum og sinnum, ttu v ekki a lta sig vanta heimsknum reglulega Bubbann, mli me v!


Gu blessi regni!

J, g segi n bara ekki anna og vonandi safnast svo etta mikla rkomumagn vel saman svo not veri af!
En a etta mikla magn mlist lkelduhlsi, verur til ess a frbr vsa rifjast upp um steypiregn nefndum sta, ar sem g held rugglega minn ofursnjalli hagyringur og sveitungi Kinn, hafi eitt sinn seti j a sumbli og ort til hsranda vntanlega!

Regni rt a foldu fellur,
fyrir utan gluggan inn.
a er eins og milljn mellur,
mgi sama hlandkoppinn!


mbl.is venjumikil rkoma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Njustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 214958

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband