Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

ramtakveja!

Kru bloggvinir og arir lesendur til sjvar og sveita!

Kvejan ga kemur hr,
krleiksrk og bl.
rs og friar skum vr,
llum bloggsins l!


Til lukku Luca!

SVona lok rsins, mitt uppivslusemi veursins, er essi fregn af viurkenningu gu innflytjenda srlega nngjuleg!
ghygg a n su um 20 r ea svo komin fr v rr herramenn voru fengnir af rttaflaginu r Akureyri fr gmlu jgslavu til a ganga til lis vi knattspyrnuli flagsins til jlfunnar og leiks! Milan Durecic var fengin til a jlfa og tveir leikmenn fylgdu til a spila me liinu, Bojan Tanevsky og Luca Kostic!
Er skemmst fr a segja a Durecic og Bojan skiluu gu verki fyrir lii en lengdust ekki, en hr landi hefur Luca, ea Kole eins og hann hefur lka oftast veri kallaur, svo sannarlega fest rtur me fjlskyldu sinni og ori slenskur rkisborgari!
Fyrstu rin spilai Luca einungis me r, en sasta ri var honum einnig fali a jlfa. Ekki byrjai ferillinn sem jlfari sem skildi, lii ni ekki viunandi rangri og Luca hvarf braut nrra verkefna til Akranes! ar lk hann svo vi mjg gaan orstr, fr svo sar til Grindavkur og aan til Reykjavkur ef g man etta nokkurn vegin rtt!?
jlfun lia auk rs og Grindavkur hefur kappinn teki a sr slk strf hj Vkingi og KR. N sl. rin hafa svo jlfarastrf hans veri fyrir KS, U17 og svo n U21 li og hefur hann skila mjg gum rangri!
a var og er enn mikill fengur a hafa fengi ennan dreng hinga, sem ur var hj liinu Osjek (stafa nokkurn vegin svona minnir mig) og var snum tma me efnilegri spilurum Jgslava, en meisli spilltu m.a. fyrir.
Fyrir mig sjlfan var mjg smuleiis gaman a kynnast honum persnulega og er hann senn skemmtilegur og fyrirtaksnungi!
Innilega til hamingju me essa viurkenningu Luca!
mbl.is Viurkenning Aljahss afhent
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grtbroslegt kjr!

Jahrnajahrnajahrna, hin lilega tvtuga Eyjapja sem n spilar ftbolta upp landi me Val, Margrt Lra Viarsdttir, kjrin rttamaur rsins!
VEr a viurkenna a fyrstu sekndurnar var g dlti hissa, en hef veri me tilfinningu sustu daga a vegna ekki of mikils afreksrs almennt, gti n aftur veri komi a konu sem sigurvegara, en ekki Margrti heldur kannski Rgnu INglfsdttur!
En hva gera n blessair drengirnir samtkum rttafrttamanna, (vel yfir 90% hygg g af v taginu) j, eir snist mr llu bara svei mr vera a "leirtta mistkin" ef ekki bara "ranglti" sem margir vildu meina a Margrt Lra hafi veri beitt af samstllum snum boltanum ssumars, er r kusu hana EKKI knattspyrnukonu rsins 2007!
Ea hva maur eiginlega annars a hugsa me etta j grtbroslega kjr!?
Mikil lifandis skp! Margrt var framrskarandi sem aldrei fyrr boltanum sumar, setti markamet j og var ein aaldriffjurin landsliinu. A auki er g sjlfur mjg hrifin af henni og mikill stuningsmaur kvennaftboltans, en afrek Rgnu r bi hrlendis og ekki sst erlendis, eru einfaldlega MEIRi, hreinlega ekki hgt a jafna v saman, hn ein af 20 bestu Evrpu greininni n rslok og nmer 53 heimslistanum! VAnn svo refalt slandsmtinu hr heima, tv aljamt og komst rslit allavega einu til vibtar, en gat ekki keppt til rslita vegna meisla! ofanlag er hn svo inn topp 19 til a last tttkurtt Olympuleikunum Kna nsta ri og fer anga me sama framhaldi!
g er nnast handviss um a ef essi uppkoma me Margrti Lru hefi ekki komi til, vri essi tnefning ekki upp teningnum, hversu glsileg rttakona Margrt Lra annars svo sannarlega er og vntanlega eftir a gera enn betur framtinni!
En eins og stundum ur sitja rttafrettamenn uppi me ansi umdeilanlegt kjr!
mbl.is Margrt Lra rttamaur rsins
Tenging vi essa frtt hefur veri rofin vegna kvartana.

Sm jlatnlistartal.

N sustu vikurnar og yfir jlin, hefur maur og annar veri vers og kruss um bloggheima veri a tj sig um jlamskina, ekki hva sst a segja fr v hva eir haldi mest upp , a etta ea hitt lagi s upphalds og best a eirra dmi.
Oftar en ekki nefna menn tv lg ssersrstaklega, amerisk bi tv, Christmas Song me Nat King Cole og White Christmas me Bing Crosby!
N einhver elskar lka Winter Wonderland og svo framvegis.
Ykkur a segja eru etta j alveg okkaleg lg og falleg, en g barabarabara OLI EKKI LENGUR etta jlalagaskrall, sem n seinni t hefur byrja fyrr og getur nanast gert mann vitlausan ef maur rur v ekki sjlfur vi einhverjar astur a lkka ea jafnvel slkkva!
Hef svei mr hyggju a gerast einangrunarsinni lok hvers rs r essu ef ekki vill betur!
En g mr n samt upphaldstnlist er tengist jlum, en a eru bara hinir sgildu og gmlu slmar ea snglg, Heims um bl, Betlehem er bar oss ftt og fleiri, a g tali n ekki um , helga ntt, hina dsamlegu sm, sem engin sng og mun sjlfsagt aldrei syngja betur en tenrinn Jussy Bjrling!
Jj, etta segir n alveg satt, pnkarinn, ungarokksblesinn og Blselskandin, hann er svona asskoti margrur roi og svei mr klofin tnlistarpersnuleiki!
Fyrrum gat g reyndar haft gaman af eldri og lttari jlatnum, elskai ungur Litla jlabarni til dmis, sem snillingurinn mar Ragnarsson snri upp jlalag r sgildu snsku vsnalagi um Litla farfuglinn(Lilla Sommerfugl)
Og viti i!?
Eitthvert fyndnasta dmi um lag sem sni hefur veri upp jlalag a mnu viti, er ekki brlt me Baggalt, eir drengir su aldeilis sniugir, en jafnframt kannski eitt a hneykslanlegasta lka, er amerisk jlatgafa sem ger var upp r engu ru en okkar frbra lagi eftir J'ohann G., Dont Try To Foll Me!
Algjr brandari, einhver kvennmaur minnir mig sng, en alveg hrikalega llegt!
tti etta einu sinni, en er v miur bin a tna upptkunni!
Leitt j!

ht fer hnd!

Fyrir nokkrum rum voru eftirfarandi hendingar festar bla tilefni komandi jla.Ekki ltur n t fyrir a tarfari veri n lkt og eim segir, allavega hr nyrra, en hva sem v lur hfar innihaldi kannski vel til einhverra!?
Birti g v etta til gamans um lei og g sendi llum mnum bloggvinum og rum sem lagt hafa sig a lesa suna etta hlfa r sem hn hefur veri til, mnar bestu skir um gleileg jl og farsld nju ri!

Ltil jlahugvekja

Yfir jru hvlir kaldur snr,
kafaldsbylur rfandi er enn.
Samt brjsti hjarta hraar slr,
v ht ljssins rkja mun hr senn.

gildir einu Kra hvassa raust,
krleikurinn eini sanni nr,
a hlja okkar hjrtum endalaust,
hans er birtan eilflega skr.

Okkur mnnum Kristur kenndi forum,
krleikanum lfi skildum byggja,
Sannleikskjarnan, sagi essum orum,
-Slla er a gefa en a yggja-


Gyjan!

Ein njasta bloggvinkona mn er n heldur betur aspsmikil strkona bi ori og tliti!
a er hn sthildur Cesil rardttir, sem ekkt er m.a. a vera bi hinu srstaka kluhsi safiri!
Hn kallar n ekki allt mmu sna nei egar hn tekur til mals, er oftar en ekki beinskeytt og ansi hreint hvss t.d. um kvtakerfi sjvartvegi,trml og fleira, en ess milli er hn yfirmta hreinskilin, bl og alaandi er hn vlar ekki fyrir sr a tj sig um eigin mikla barmvxt, svo dmi s teki!
ER amma' hgt en a falla fyrir slkri kvinnu?
a geri g allavega, fll bara kylliflatur svei mr !
Gaf henni essa lofgjr um daginn!

A v hnga mis rk
og allar vsbendingar styja
sthildur j ein s stk
og afar fgur RKKURGYJA!

Eins og eir vita sem eru bloggvinir hennar m.a. er hn mjg svo dugleg a taka myndir og birta sunni sinni, ar meal margar mjg fallegar skammdegismyndir!
Innan tar hyggst sthildur leggja land undir ft samt karli snum og heimskja hljari slir, Dminkanska lveldinu!
Treysti g v a GYJAN muni feimin og sem fstum spjrum hulin, safna ar silfursleginni brnku, er gera muni tign hennar afgerandi sem aldrei fyrr!
Mun eigi heldur vera rf brnkukermi til ess arna r frum bloggvinar okkar beggja, Jens Gu!


"Skyggni er gott..."!

J, n koma mr hug fleyg og fyndin or J'ons Mla heitins rnasonar morguntvarpi forum er hann var a eirrar tar si a lsa veurtlitinu!
"Skyggni er gott svo langt sem a nr"!
Me rum orum, essi tindi, a Heimavarnarruneyti Bandarkjanna segist harma essa mefer ungu slensku konunni, Erlu sk, kk s stafstum og hrum vibrgum okkar gta utanrkisrherra og sendiherrans slandi, eru g j svo langt sem au n!
msum mikilvgum spurningum er nefnilega svara.
Hefur Erla sk fengi afskunarbeini persnulega, t.d. me brfi fr Heimabvarnarruneytinu ea sendiherranum?
Ea var hn bou runeyti hr ur en Ingibjrg gaf etta t til fjlmila?
Fr hn skaa sinn einhvern htt bttan, til dmis me a f ferina endurgreidda?
Ea munu amersku yfirvldin gera eitthva reifanlegt fyrir hana til a sna yrun verki!?
Frlegt yri a f a vita etta!
A auki verur svo smuleiis frlegt meira lagi a sj hvort etta meinta tkifri sem nefnt er brfinu til INgibjargar Slrnar, a endurskoa meferina erlendum feramnnum bor vi Erlu sk, veri ntt, en su ekki bara innantm or vi kvei erfileikatkifri!?
mbl.is ngjulegar lyktir mli Erlu skar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

VElkist nokkur vafa lengur!?

Bi skorinort og skrt,
er skilgreint hreint ekki rrt.
Nei, a ljst skal l,
um lfs alla t
sland s andskoti drt!
mbl.is Drast a ba slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g er Jlasveinn!

Mr finnst svo gaman a gefa,
j, gleitaumur er hreinn.
Dregur a engin efa,
alvru jla er sveinn!

Hef sem halda !

Bara gott ml og ekki nokkur einasta sta til a breyta t af vananum, eir sem urfa vn yfir htiarnar vera bara a hafa vit a kaupa veigarnar tma!

Barasta breytist a eigi,
blessunarlega g segi.
fram ei m
fengan f
Sopann sunnudegi!


mbl.is Rki loka orlksmessu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Njustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 214958

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband