Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Húrra fyrir Öddu!

Ţađ gleđur sannarlega mitt gamla hjarta ađ sjá mína gömlu og góđu skólasystur fá ţessa líku glćsilegu kosningu, ćtti bara ađ gera hana ađ...
...EINRĆĐISFRÚ í kjölfariđ á ţessum fínu úrslitum, hahaha!
mbl.is Ný hreppsnefnd í Reykhólahreppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Glannalegar guđaveigar?!"


Ţetta eru nú einu viđbrögđin sem mér detta í hug, ţannig lagađ!

Ţörfin ekki ţykir brýn,
né ţrifa- heldur legt.
Inn ađ flytja eplavín,
í "allri sinni nekt?!"


mbl.is Umbúđirnar ţóttu of djarfar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ÖMurleg niđurstađa!

Mín fyrstu viđbrögđ eru gríđarleg vonbrigđi međ ţessa ráđningu og í mínum huga er L-listin strax byrjađur ađ bregđast ţeim meirihluta bćjarbúa sem veitti honum meirihlutaumbođ međ sögulegum hćtti í vor.
Finnst mér listin strax ekki vera lengur frambođ AKUREYRINGA međ ţessari ákvörđun, ađ nýta ekki gulliđ tćkifćri ađ velja úr góđu frambođi HEIMAMANNA eđa borinna og barnfćddra Akureyringa er sóttu um og ekki bara ţađ, heldur voru miklumiklu reyndari og frambćrilegri en sá er nú hefur hreppt starfiđ!

Ţessi ráđning er eiginlega alveg óskiljanleg og afskaplega ógćfulegt upphafsskref á ferli L-listans viđ völd á Akureyri!


mbl.is Ráđning Eiríks stađfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reynslan og listfengiđ sigrađi ungliđiđ!


Ţannig var ţađ nú bara, betra liđiđ sigrađi, svo einfalt!
Annađist ţarna enn og aftur, ađ ţađ skiptir engu hvernig liđ hefur "brillerađ" og hlotiđ ómćlt lof fyrir, ţađ skiptir bara engu ţegar út í svona stórleiki er komiđ og vitađ er međ andstćđingin, ađ hann er á sínum besta degi betri, ţó hann hefđi kannski ekki sýnt ţađ fram til ţessa, eins og raunin var međ Evrópumeistarana frá Spáni!

Ţeir ţví óneitanlega sigurstranglegri í úrslitaleiknum gegn Hollandi, en líkt og í kvöld spyrjum viđ nú samt ađ leikslokum, ekkert gefiđ fyrirfram!


mbl.is Spánn leikur til úrslita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.2.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband