Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
25.10.2009 | 16:08
Algjörlega sanngjarn sigur..
Miðað við svo hástemdar yfirlýsingar og útbelgt sjálfstraust margra MU aðdáenda fyrir leikin, þá er þetta líka enn sætari sigur og nú röfla menn ekki mikið um sundbolta í bili að minnsta kosti!
En ekki nóg að vinna þennan leik,nú þarf að byggja ofan á, fá stig mega tapast fleiri á næstunni til að missa ekki t.d. hið sterka Chelsealið of langt frá.
Synd að Javier skildi fá rautt í restina, skyggði á, en ekkert við því að gera!
Sanngjarn sigur Liverpool á Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2009 | 21:31
Arfavitlaus og vond tölfræði og samanburður!
Niðurhal af netinu hefur áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2009 | 23:52
Hringhenda um Sigga Sig.
Frá því í byrjun ágúst hef ég líka verið að láta ljós mitt skína á Fésbókinni. Þar á ég nokkra vini sem ég hef upphaflega vingast við hér á Moggablogginu, m.a. mótorhjólameyjuna mildu að vestan hana Rannveigu Höskuldsdóttur.
Hjá henni um daginn var fyrirbæri sem kallar sig Sigga Sig og gerði fyrst garðin frægan hér á blogginu, svona aðeins að "vísnast og klæmast" við Veiguna og ekki mjög vandvirknislega svo ég lét mitt álit í ljós. Karlfyrirbærið kom með hnoð handa mér sem ekki verður hér birt, en fékk þess í stað eftirfarandi. Hvort sem það var hringhendunnar vegna eða annars, þá steinþagnaði SS eftir hana og hefur ekki gelt síðan!
Margur heldur mig já sig,
monti belgdur, versti dóni.
En löngu geldur Siggi Sig,
seint þó veldur miklu tjóni!
20.10.2009 | 20:44
"Frábært" fjórða tap í röð!
En um helgina verður alltallt annað upp á teningnum er ég nær viss um og guttarnir í rauðu búningunum munu brosa sínu breiðasta!
Til upprifjunar er um að ræða viðreign við hið sæmilega lið Manchester United á Anfield!
Liverpool og Arsenal að vinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.10.2009 | 00:42
Vor í lofti, en vetur til fjalla!
Jamm, aldeilis blíðan í bæ vorum sl. daga, en til fjalla halda þó ungir menn og konur, rétt út úr bænum eða upp í Hlíðarfjall og leika sér m.a. á snjóbrettum!
Er því vart nema von, að manni verði að orði:
Vorið er komið og grundirnar gróa,
greyveturinn er alveg í klessu.
SAmt er nú úti alltaf að snjóa,
ekkert bara skil ég í þessu?!
10.10.2009 | 15:04
Framsóknarfáranleiki!
Að lyftast við lýginnar eyki,
leggi já allt að veði.
Er Framsóknarfáranleiki,
FJANDANUM einum til gleði!
Þetta er á allan hátt ömurlegt og sýnir stjórnmálin í sinni alverstu mynd!
Mun ekki biðjast afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.10.2009 | 13:34
Óveðursský?
Þessi fregn er nú afskaplega mikið í "kjaftakellingastíl" verð ég nú að segja og það alveg óháð því hver afstaðan til eða frá er til aðildarumsóknarinnar að ESB!Stíllinn minnir mig eiginlega bara á "Ólygin sagði mér.." kálfin til dæmis sem mig minnir að hafi lengi verið í DV og afsprengi á borð við "Veröld/fólk" á mbl.is er svo að hluta til.(eða með svipuðum brag að hluta, kjaftasögur af frægu fólki o.s.frv.)
Finnst mér það ekki samboðið svo stóru og afdrifaríku máli, að blaðið sé að vitna í "einvherja sem vilja ekki láta nafna sinna getið" og sem síðan aftur vitna í enn aðra ótilgreinda í Brussel.
Í góðu lagi mín vegna að blaðið taki hreina og ótvíræða afstöðu með eða á móti ýmsum málum, það gera nú flest alvöru dagblöð út í hinum stóra heimi, en þá á líka að gera það tæpitungulaust og heiðarlega, en ekki með tortryggnishætti og í "Gróustíl".
Óveðursský yfir aðildarumsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2009 | 23:27
"Æ, farðu að leggja þig Lexi"!
Bara þrír aðrir í sögu MU eru Giggs lítt eða ekki siðri og betri ef eitthvað er, Schmeikel,Keene og Cantona!Og alltaf finnst mér jafnleiðinlegt hve hlutur varnarmanna er fyrir borð borin í slíkum pælingum, MU hefði aldrei staðið sig eins vel fyrir nokkrum árum nema vegna afbragðsframistöðu miðvarðaparsins Bruce og Palisters í mörg ár.
Giggs auðvitað frábær leikmaður, sem hefur átt magnaðan feril með miklum sigrum, en um tíma gekk honum ekkert sérstaklega og hefur ekkert verið svo áberandi á mörgum tímabilum.Spilaði til dæmis ekkert svo mikið allavega framan af sl. ´timabili, en kom sterkur inn er á leið.
Úr öðrum liðum í sögu Úrvalsdeildarinnar væri hægt að nefna engu síðri leikmenn á borð við tony Adams og Paul Gasgoigne og leikmenn sem nú eru á ferðinni á borð við Lampard og Gerrard, eru meiri alhliðaleikmenn heldur en Ryan Giggs.
Framistaða Giggs sl. vikur er bara að villa karlinum sýn, sem auk þess heldur áfram að bulla um dómara og margt fleira!
Ferguson: Giggs bestur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.10.2009 | 17:06
Ferlegt!
Svona er bú boltin og ekki virðast í augnablikinu miklar líkur á meistarabaráttu líkt og í fyrra frá "Strákunum úr Bítlaborginni", en við sjáum nú hvað setur.
Chelsea efst eftir sigur á Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 18:42
"Ég græt fyrir Gústa"!
Sjálfsmark í uppbótartíma bjargaði Man.Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar