Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Hausti komi!

Bloggs mns vinur, vita skalt,
er vrmum hblum situr.
Hausti er komi, hrna j svalt,
g helvti sr er og bitur!

Haha, segi a n kannski samt ekki alveg, en auvita er nokkur eftirsj hlju og gu sumri, sem g held a sjaldan ea aldrei seinni t a minnsta kosti, hafi veri jafn brurlega tdeilt um alla landshluta!?
Hvellurinn mikli fyrir hlfum mnui var vissulega forsmekkur af v sem koma skildi og a lka va um land, en var n samt hltt og gott veur annig s samfara "lognsprellinu"! Hef haft hljtt um a, en a gerist n hr nstu l sem var bnum, a tr eitt sprakk hreinlega mestu ltunum, ea klofnai nnar tilteki tvennt! Og.. auvita fll a inn MINN gar, braut hluta giringar, en virist a ru leiti ekki hafa valdi skemmdum.
En a var samt mnum huga ekki fyrr en n fyrir sl. helgi sem hausti bankai fyrir alvru dyrnar a mr finnst, norankul og hrslagi, sem heilsai bjarbum hr vi Pollinn!
Engu lkara een a vetursfjrin s svo strax a troa sr eitthva framfyrir hausti n, allavega til fjalla, eins og frttin hr ber me sr, en g vona n a a s bara til skamms tma, alveg ng a kreppufjrin s farin a bta sem harasta vetrarfrost margra kinnum!


mbl.is Va ljagangur og hlka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hann er allavega rlagarkur!

Guni daginn segir svartan,
a snnu honum dimmt er yfir.
En slargeisla samt g bjartan,
s, v enn Glitnir lifir!

Gti annars sett hr niur mjg langan pistil, margar hugsanir fari gegnum hugan fr v mrgun a essar fregnir brust og teljandi spurningar vakna, sem enn er svara!
Og krnan heldur fram a falla...!
Skiljanlegt a hinn almenni mealjn s uggandi, ln hans hkka og framfrslan smuleiis auk ess sem lfsviurvri er tryggt, atvinnan gti veri tpu hvenr sem er hj mrgum eirra!
En samt, ekki dugir a gefast upp, einvhern vegin verur a halda fram, v lfi heldur j fram og vonin m ekki glatast dofni, a standi taki aftur a lagast.
En sem g segi, mrgum spurningum er svara um Glitnis sem slkan og um hina bankana lka til dmis, af essu verur a draga lrdm og f r v skori hvort etta var svo raun rtt egar fr lur!


mbl.is Svartur dagur sgu slands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trlegt klur Keflvkinga, en til lukku Hafnfiringar me sigur mjg skemmtilegu slandsmti 2008. Dmi fr 1989 snrist vi!

Um ea rtt eftir mijan seinni hlfleik er g fylgdist vel me, var ekkert sem benti til essa, BK a vinna Fram 1-0 og FH j lka a vinna Fylki, en aeins me einu marki. Vonbrigi suurnesjamanna finnast svei mr alla lei hinga norur og pnu kenni g brjsti um Kristjn jlfara eirra, jlfai j r me okkalegum rangri fyrir nokkrum rum! En rosaleg lok j og vnt heild mjg skemmtilegu og frsku slandsmti karla, fjlgunin deildinni greinilega til gs, allavega essari fyrstu atrenu! En miki held g a Heimir Gujns jlfari FH hugsi hltt til hans orvalds rlygs, Todda, jlfara Fram, en g man n ekki betur en eir hafi spila saman KA um ri, en gti misminnt um a! Ogogog, FH-ingar sem komnir eru nokku legg og muna 19 r aftur tman, vilja n sjlfsagt meina a rttltinu hafi veri fullngt, en voru eir sjlfir einmitt smu stu ea svipaari og BK n! var andstingurinn einmitt s sami og dag, Fylkir, en lkt og Keflvkingar snum heimavelli, tpuu eir og j einmitt KA vann sinn fyrsta og eina slandsmeistaratitil! Og hverja skildu eir blu hafa unni? J einmitt (aftur og enn) BK ar sem Jonni Kristjns skorai m.a. sasta marki man g! Skemmtileg sguleg hlista ekki satt!?
mbl.is FH slandsmeistari 2008
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rooney er rugludallur!

ER reyndar bili allavega httur a lta reka sig af velli, en ljsi stu hans lis annars vegar og Liverpool hins vegar, tti hann n a spara spdmana blessaur, en gat a ekki!
Verur a skoast ljosi ess a ngrannarimman Liverpool var asgi og hann sem fyrrverandi leikmaur Everton hefur arna fyrirfram vilja vera spekingslegur og trausti ess auvita a eir "Blu" ynnu!
En rslitin uru hins vegar 0-2!
En svo sjum vi bara til me framvinduna, langur og strangur vetur bur!
N essum tluu orum er slenska kvennalandslii byrja a etja kappi vi Frakkana, me v fylgjast auvita allir og horfa ALLS EKKI Man. Utd. spila vi Boltan!?
Vonandi er Grtar Rafn lii gestana og nr a jarma a Rooneystrknum!
mbl.is Rooney: Liverpool ekki mguleika titlinum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gur og grarlega mikilvgur sigur!

J, alveg htt a fullyra a og fleiri en einum skilningi, n slkum rslitum strax eftir tv mjg svo lla tpu stig heima gegn Stoke um sl. helgi, n toppstinu aftur og a tt aeins veri um stundarsakir og svo ekki sst ljsi ess a Torres fann arna skotskna aftur, sem hann mun vonandi ekki tna aftur!
g ekki von ru en staan veri samt svipu eftir leiki dagsins eins og hn var fyrir, Arsenal og Chelsea vinni sna leiki, en maur veit aldrei!
mbl.is Torres skaut Liverpool toppinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

FRAM SLAND!!!!

Rosaleg spenna essu, stelpurnar essu eina, en vissulega stra skrefi fr v a komast rslitin EM Finnlandi 2008!
Elilega miki traust lagt Margrti Lru, en sskninni eru hlmfrur kantinum og Dra ekki sur mikilvgar til dmis! En r allar sem spila munu, auvita partur af gri lisheild sem vntanlega mun gera sitt besta eftir!
En fyrr morgun var hr Mogganum skrifa um, a Frakkarnir myndu beita gamalkunnri afer vi a stoppa Margrti, allavega vri mguleiki v!

Varla vrnina pakka,
n vellinum bakka.
v miherjan Mggu,
meyju snggu
Vsast setja Frakkarnir "Frakka"!?


mbl.is Tap ytra fyrir Frkkum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einhverslags veurlsing dagsins!

Sla dags september,
slin stanslaust skn.
Hausti bara hgt sr fer,
hgvrt gtir sn!

Logni gn sir sig,
enn skapi stirt.
Leitt sinni lemur ig,
liggur ekki kyrt!


Skrir og skin jru sem himni!

Ekkert of hress n ktur gr ea dag, standi nokkurn vegin svona.

mr holur er hljmur,
hausinn alveg galtmur
Rfilslegur og rmur,
rusla- andskotans gmur!

En a hrnai n aeins yfir mr a lesa neangreinda frslu hj henni Sollu stu orlkshfn, afskaplega ljf og sem ferskur blr inn murlega umru kflum um ofbeldi og rfilshtt, sem trllrii hefur umrunni sl. daga.
Ekki n sannindi svosem hj freyjunni arna suur me sj, en lfgai vel upp mann!FAri og lesi til a skilja betur eftirfarandi lnur um "brestandi bros"!

N mr eitthvert er los,
ekkert skil g v.
J, mig blasta bros,
er brosti sem slroi sk!

http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/entry/650156/

Hr rigndi annars rlti dag, en beint niur blskaparlogni!Hausti alveg a bresta lkast til, ea eins og g myndai mr fyrir nokkru, a kmi um ea eftir mnaarmtin.
Veit a rigningin mikla fyrir sunnan sustu daga, er farin a reyna eitthva langlundarge sumra ef ekki flestra ba, en g minni a sem fjalla var um sumar, vatnsyfirbor hefur lkka mjg essu svi ekki sst um nokkura ra skei, sem skri svo vatnsskort tmabili sumar samrmi vi mlingar, uppsprettur va orna ea minka miki, jarvegur skrlurr strum svum vegna langvarandi urka!Erfiara og erfiara hefur v ori a finna njar uppsprettur og dpra veri eim.
Horfum v jkvum augum rigninguna nna, veitir ekkert af henni!


Sm kveskapur a kvldi sunnudags!

Kveskapur hefur j tluvert veri til umfjllunar bloggheimum vum sustu daga og ekki hva sst vegna "ekki frttar" um a lklega hefu fundist elsti kveskapur er til vri fr hendi Nbelskldsins Halldrs Laxness, tv vsukorn pru minningarbk hj vinkonu fr v 1914!
Ekki virist n svo vera, allavega er nnur vsan ekki eftir hann. Nema hva a g sjlfur er alltaf eitthva a kldrast me kveskap hr og ar, m.a. ennan sl. dgum.

Dav Oddson kom vi sgu vikunni vegna umtalas vitals, sem m.a. var vinkonu minni knu, Lru Hnnu Einarsdttur, a umfjllunarefni. g hafi n ekkert um a a segja, anna en essa litlu vsu sem g setti inn sem athugasend hj henni.

A tj sig ykir mr reytt,
um ennan blessaa mann.
Or v alls ekki neitt,
tla a segja um hann!

Rut Sumarliadttir er bloggverja sem g hef stundum rekist athugasendakerfum, m.a. hj bloggvini mnum honum Gulla litla Danaveldi. Hn setti ar hj honum um daginn inn margfrga "Nja vgguvsu" Kins, en rlti annan veg en g hafi kunna vsuna ha herrans t.Okkar samskipti voru alveg gt og enduu me v a hn fkk vsnabk Kins lnaa bkasafni a minni tillgu og sagi mr svo "a Kin fri me henni rmi um kvldi"! Lt galgopin g etta tkifri ekki r greipum ganga og sendi henni eftirfarandi.

N'u egar steypist yfir haustsins hmi,
hld g s nei ekki t blin.
A velja sr j rttan mann rmi,
Rmnaskld bor vi sjlfan Kin!

Svo var g sem oftar a heimskja mna hagmltu vinkonu fyrir vestan, lnu orvarar og s a hn var a leita eftir hfundum af tveimur vsum. eir fundust n fljtt og vel, en um lei spannst skemmtileg umra athugasendunum um kveskap m.a. lokin birtist svo gamall umsjnarkennari lnu fr Gagnfrgasklarum me sbna afnliskveju og lt ess meal annars geti a hn vri n enn svo ung, skildi ekkert essum aldri, en n vri lna orin "roskin og rsett"! etta var tilefni a eftirfarandi glensi.

lna, annig er roskinn,
breyttist r svanna kelli.
N ertu rsett og roskin,
og rambar barmi elli!

SVo a lokum etta. Hef stundum veri spurur hversu miki g hafi ort ea hve margar vsur! Hefur oftast ori lti um svr, hef satt best a segja litla hugmynd um a, en etta fddist einvhern tman vi slkar vangaveltur.

Ef til vill mr reiknaist rtt,
er rndi snggvast gr.
G vsur hafi saman sett,
svona sund og tvr!?


Hef tr Evrpuliinu!

Eftir afskaplega erfia byrjun, vera heilum remur vinningum undir eftir fyrsta dagin, en svo bra bili dag sem nemur einum vinning, hef g j alveg tr a Harrington og flagar lii Evrpu ni eim sj sigrum sem n arf til a halda Ryderbikarnum fjra skipti r!
reyndar svolti flt a svunum Stenson og Carlson tkist ekki a sigra sasta leikin dag svo staan vri enn olanlegri, 8 1/2 gegn 7 1/2 en etta samt a vera vel gerlegt.
Spi g anna hvort jafntefli 14 gegn 14 ea hlfum vinningi betur til sigurs fyrir Evrpu eftir mikla spennu og skemmtun!
mbl.is Spenna Rydernum fyrir lokadaginn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Njustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband