Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
22.3.2010 | 15:28
Brúðkaup ársins!
Jamm, ekki spurning um það!
Hins vegar vekur eitt auðvitað athygli.
Á vænni stund ég velti fyrir mér,
hve veröldin hún gerist ´skrítin stundum.
Að besta fólk á brúðkaupsdegi sér,
blessunar nú óski mest frá hundum?!
Jónína og Gunnar í hjónaband | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
21.3.2010 | 15:42
Dagur gjafmildi og gleði!
En auðvitað hafðist sá sigur ekki nema með stakri "Gjafmildi & hjálpsemi" stjórnanda leiksins og andstæðinganna sjálfra, en svona er þetta bara stundum á þessum vígstöðvum!
United lagði Liverpool og endurheimti toppsætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.3.2010 | 20:59
Ísgerður Eðalsnót!
Bara plata barnaplata | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.3.2010 | 15:09
Villandi og ílla dulbúin hlutdrægni!
Það er hún svo sannarlega þessi vonda fyrirsögn!
Hið rétta er auðvitað að RÚMUR HELMINGUR ER Á MÓTI því að kosið yrði!
En þetta og fleira í takt við leiðindin og pólitíska loddaraskapin í kringum atkvæðagreiðsluna í gær.
Mesta rugl og rangindi dagsins í því sambandi þó sú fullyrðing, að með sínu nei í gær væru kjósendur þar með að segja að ríkisstjórnin ætti að vðikja.
Innihaldslítið og ódýrt bull þeirra sem í raun bera þjóðarhag lítt fyrir brjósti, en standa vilja frekar í ömurlegum drulluslag einvherjum pólitískum sérhagsmunum/flokkslegum til góða!
Helmingur þjóðar vill kjósa um nýja samninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.3.2010 | 17:50
..en halda mætti að Steingrímur væri sjálfur í henni?!
Það skilja allir sem skilja vilja, að það er ekki einhver föðurlandsást eða rík réttlætiskennd sem stjórnar gerðum hjá stjórnarandstöðunni, heldur hrein og klár tækifærismennska og lýðskrum. Í orði hafa þessir flokkar viljað ná betri lausn og samningum við Breta og Hollendinga og fengu í sáttaskyni m.a. sinn fulltrúa í nýju sáttanefndinni, en þótt það hafi allan tíman legið fyrir að nú gæti fengist betri lausn og öllu sanngjarnari hafa þessir flokkar með sinn fulltrúa beinlínis unnnið gegn því þó það sé himinhrópandi að þjóðaratkvæðagreiðslan væri óþörf við slíka lendingu. En það má ekki heyrast og þessi marklausa atkvæðagreiðsla skal fara fram því það hentar þessum flokkum í núinu á hinum pólitíska vígvelli, en er alls óvíst að skili nokkru fyrir þjóðarhag, verði henni jafnvel til skaða?!
Tek þetta ekki til mín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2010 | 17:58
Mikið var og svo niðurstöðu takk!
Nú samninganefndin loks situr á fundi,
seinna ei vænna fyrir já okkur.
Hætt er því sínu helvítis dundi,
er heimtuðu Framsókn- og sjálfstæðisflokkur!
Meira andskotans annars lýðskrumið hjá þessum tveimur flokkum eins og fyrri dagin, sem og pólitíski loddaraskapurinn varðandi að þykjast vilja semja og setja sinn fulltrúa í það, en gera svo flest til að skemma fyrir að samið verði!
Sitja á fundi í London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2010 | 14:32
"Lítið já og Litríkt"
Fegurðarsamkeppnin um Ungfrú reykjavík um liðna helgi hefur aldeilis vakið umtal sem kunnugt er og þá fyrir djörf og efnislítil undirföt sem keppendur voru í á sérstöku myndbandi.
Ein góð vinkona min sagði þetta einfaldlega bara "ljósblátt" svo mér varð að orði:
Í myndbandinu Svala sá,
sínar stöllur ófáar,
spranga næstum engu á,
eiginlega "Ljósbláar?!"
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar