Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Hugsa aftur til "Bjrambsdagsins fyrsta" 1. mars, 1989!

Man n bsna vel eftir essum "rennblauta" degi!
Eins og n var tluvert miki vetrarrki landinu um mnaarmtin febrar, mars.
Og fleira og raunar mun meira spennandi l loftinu essa dagana fyrir unga og sprka menn en a fara brtt a geta hellt sig bjr, m.a. tvennir strtnleikar hfuborginni sem g og Heimir flagi minn vorum starnir a mta . A kvldi hins 28. feb. var a engin annar en blsjfurinn mikli John Mayall sem mttur var stain me sna Bluesbreakerssveit, en kvldi eftir var a gkunningi okkar flaganna fr v Doningtonrokkfer tveimur rum fyrr, Eiki Hauks samt snum norsku kumpnum Artch, sem ttu leikin.
En v miur, v miur, blvu tin greip inn stru formin og ekki var nokkur lei a fljga fr hfustanum ga norri suur yfir heiar fyrr en 1. mars!
Heimir, sem fyrst og sast vildi sj Mayall, htti v vi, en g vildi ekki gefast upp og flaug suur til a sj Eika og Co.!
S ekki eftir v heldur, alveg gtir tnleikar tt asknin hafi n ekki veri of mikil n etta bestu tnleikar sem vor augu og eyru hfu numi.
N eftir rambai g svo fnn og frakkaklddur niur r Mlunum og rddi Suurlandsbrautina allt til Glsibjar ar sem sjlfir Dubliners su um fjri krnni essum blauta og satt best a segja daunlla fyrsta bjrdegi ntmans slandi.
arna vi Glsib hitti g hina gullfallegu Dnu, en a er n allt nnur saga!
mbl.is Nr bjr kemur marka um helgina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leiinlegt, en svolti kaldhnislegt lka!

Hundleidist etta, fylgdist lka lti me, lgin sti eitt og tv snum "Vlarbningum" jafnmerkileg mnum huga!
Dr. Spock me lagi hans Dr. Gunna, eitthva sem hfai einna mest til mn.
En Fririk mar og Regna sk bi gir sngvarar auvita og g hef ekkert slmt um au a segja. Kannaist meira a segja nokku vi mur Fririks og hn gaf mr meira a segja eina af pltunum hans!
Me regnu er a hins vegar nokku kaldhnislegt, sem og me snillingin hann Bara sem samdi Mercedeslagi, a hann er n einmitt maurinn meira og minna bakvi tvr sustu plturnar hennar Regnu af remur sem hn hefur sent fr sr undir egin nafni! djpum dal og Ef vri g, eru nefnilega unnar a miklu leiti af Bara og samdi hann lg fyrir r!
S tnlist allt nnur og miklu betri en etta "Hoghheiglamur"!
Og talandi um "glamur". EF einhver hefur n ekki egar leirtt, er essi gti gamli mlshttur sem Fririk fr heldur frjlslega me arna hita leiksins svona.
"Bylur mest tmri tunnu"!
mbl.is Ummli Fririks mars va enn til umru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vti til varnaar, en...

Mjg athyglisvert j og tti a vera mrgum sorakjaftinum sem veur um blogginu, vti til varnaar!
a er a segja, er eir opna kjaftin til a blstast um og yfir mnnum svipari astu og stefnandin essu prfmli er!
Hann nefnilega sjlfsagt vel efnum bin me stuning a baki sr til a fara slkt ml, nokku sem orri flks hefur ekki efni n nennir a standa .
Upphrpanir og sylgjur munu fram vigangast, um a er g hins vegar viss um, einfaldlega vegna ess a mjg margir bloggarar virast ekki geta tj sig ruvsi nema blanda persnum vikomandi er eir skiptast skounum vi, mlflutningin.
ar g helst vi bloggara sem eru nafnlausir, langflestir hinna eru kurteisari og mlefnalegri. A auki er a svo flk lka sem ekki bloggar, en er tum me nafnlausar athugasendir, sem setur ljtan svip bloggsamflagi, auvita s hgt a rekja a til vikomandi ef einvher vill bregast hart vi eins og essu dmsmali.
lokin ver g svo aeins a vkja yfir hinn endan ef svo m segja, a mbl.is og byr forramanna ess.
Eins og a er n mikilvgt a halda ljtum og leiinlegum skrifum lgmarki, ekki sst persnulegum nskrifum, verur lka a passa upp a vikvmni og yfirdrifin eftirlitshneig fari ekki a ra rkjum.
ar g auvita vi, a egar bloggarar tengja skrif sn vi frttir, s ekki a v er virist a neinu tilefni tengslin slitin, nema kannski vegna ess a vibrgin vi skrifunum vera hr og ef til vill vieigandi!
v var g sjlfur fyrir um ramtin, egar klippt var litla grein mna um vafasamt og umdeilanlegt val rttamanni rsins 2007!
ar var alls ekki vegi persnulega a einum n neinum, aeins bent me rkum a nnur rttakona en s sem hlaut tnefninguna hefi tt a betur skili.
nnur skrif rum bloggsum, svo undarlegt sem a var n, sem og harkaleg or athugasendum vi mna grein a annara hlfu, uru hins vegar a llum lkindum frekar til ess a klippt var tengslin!
Og kannski vikvmni einhverra lka, sem g fullyri ekki.
mbl.is Sekur um meiyri bloggi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einmitt a j!?

etta kemur n svolti vart j!
snum tma arna fyrir fjrum ea fimm rum egar hornamaurinn smi en kni htti me lii, 2003 ea 4, var a nnur vinna minnir mig sem var svo tmafrek, a dmi gekk ekki lengur upp!
Hann snri aftur og var Alfre j til astoar HM.
Gumundur ni auvita tmabili afbragsrangri me lii, fjra stinu EM SVj 2001, en svo hallai undan fti.
Hefi frekar vilja sj Vigg, en ir lti a nldra miki yfir v, en alveg makalaust auvita hva etta hefur veri miki vandra- og leiindaml a finna arftaka Alfres!
mbl.is Gumundur tekur vi landsliinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til lukku Spurs!

etta var j bara sanngjarn sigur og hefi kannski bara tt a koma venjulegum leiktma, Keene og flagar fengu hygg g mun fleiri og betri fri.
etta virist mr v llu, tla a vera r Lundnalianna norurhlutanum, Arsenal tekur auvita titilinn, sumir su eitthva a reyna a efast um a og svo mun Chelsea nr 99% rugglega taka FA bikarinn fyrst eir tpuu dag!
N svo Meistaradeildinni verur sigurlii reianlega rauum skyrtum og g held lka rauum buxum smuleiis, spursmli bara fr hvaa borg!? (og hr er ekki veri a sp varabningana, rtt a taka a fram!)
N kunna einhverjir rfir a vera sammla, vilja kannski til dmis blanda hvtum buxum etta lka og hver veit hvtum skyrtum, en dag hef g ekki neina tr eim lit! (eins og hann er annars fallegur)
mbl.is Tottenham deildabikarmeistari fjra sinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Niurstaa?

Leitt a sjlfan Konudaginn skuli ein slk, fremst flokki strsta flokksins borginni og landinu llu, urfa a standa svona orainnihaldsleysu!
etta heitir n bara a spa vandanum a mestu leiti undir teppi, vi blasir a hugsunin var ekki "llu er best afloki", heldur "llu er best skoti frest"!
a er n a eina sem hgt vri n a kalla niurstu essu!
mbl.is Styur yfirlsingu Vilhjlms
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aldrei a vkja!?

Hinir miklu fornkappar slendingasagnanna lkt og fleiri slkar r sgnum annara landa, kusu jafnan frekar dauan, "a fall me smd" frekar en a vgja ea vkja undan! tla n reyndar ekkert a fullyra a svo hugsi Vilhjlmur blessaur, en neitanlega virist manni, ef etta er rtt frttinni, a frekar vilji hann lta ara koma sr fr ef v verur yfir hfu a skipta, en a hann me sitt stolt vki sjlfur af "vgvellinum"! Kannski munu arir vera til a kyngja stolti snu,hinir borgarfulltrar D listans, ella samykkja eir hann ekki fram sem leitoga og verandi hugsanlegan borgarstjra n eftir r! Mia vi allt sem undan var gengi hltur etta a vera j, anna hvort ea..! En ekki batnar n standi ea hressist sndin, hvor niurstaan sem svo verur ofan !
tt svellkaldur svki og blekki,
a snnu bi vi hnekki.
Karl er keikur,
vergi smeykur
Nei, Vilhjlmur vkur sko ekki!
mbl.is Vilhjlmur . Vilhjlmsson vkur ekki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stlpagripurinn "Stri Brnn"!

J, etta er nokku umhugsunarvert.
Hinn stilegi Wes Brown sem lengst af hefur n veri mivrur og komst minnir mig enska landslii sem slkur, hefur vetur spila sem hgri bakvrur forfllum fyrirlians Gary Neville og vst stai sig mjg vel.
ER Srin hann Alex ekki bara a gera miki r meintri grgi hans og/ea umbosmanns hans, stlpagripurinn Brnn ekki bara skili 50000 pund vikulaun hj essu nstrkasta ea rkasta flagi heims?
a er n spurning, sem og hvort nokkur betri ea sem flli eins vel inn lii s nokku aufundin?
Skal ekki segja, en auvita eru fleiri sjnarmi lka, laun ftboltamanna eru endalaust rtuepli auk ess sem launaak ea ekki tkast, sem g man ekki heldur hvort su gangi nna hj rka klbbnum?
En semsagt ef fer sem horfir yfirgefur essi gti leikmaur Old Trafford sumar og er bara spurningin hvert hann fer?
Unitedmenn yru mjg "glair" ef hann fri til dmis til Liverpool ea Chelsea ekki satt!?
mbl.is Brown hafnai United rija sinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tala vi Vigg...STRAX!

egar ljst var eftir EM jnar, a Alfre gslason myndi htta me landslii, kastai g fram eirri sk minni a vigg Sigursson yri aftur fengin starfi, einfaldlega a langbesta sem gti gerst a mnu liti.
Jafnframt taldi g a ekki lklegt eftir brotthvarf Viggs (2005 ea 6 minnir mig) er hann htti me heldur leiinlegum adraganda, pressu og fleiru.
En n egar vigg gefur skyn a hann s aftur til a jlfa lii, tti HS ekki a hika eitt andartak, heldur byrja strax j a spjalla vi Vigg, lkt og Gujn rar ftboltanum er Vigg vissulega ekki barnanna bestur oft tum, en afburasnjall snu starfi, sannur sigurvegari!
mbl.is Vigg Sigursson: g myndi tala vi HS
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kristjn Skl!

Kristjn rnason bndi Skl, Slttuhl Skagafiri, einn af afbragshagyringum essa lands, lst n byrjun febrar.
Hann var hygg g Borgfiringur af tt og uppruna, en bj Skl um a bil 30 r og undi ar hag snum vel.
Kristjn var landsekktur fyrir kveskap sinn, alltaf fgaan og vel geran, bi lj og lausavsur. Birtust eftir hann vsur va blum og rum ritum, auk ess sem hann gaf t bkur lka. margverlaunaur var hann lka fyrir kveskapinn, sem jin kynntist til dmis vel vsnattum tvarpsins fyrir rmum ratug ea svo, Komdu n a kveast , er Kristjn Hreinsson stjrnai.
essi litla vsa kom mr hug vi andltsfregnina.

Kvilinga og kvi j,
Kristjn orti slyngur.
A snnu ar er fallin fr,
frkin hagyringur!


Nsta sa

Um bloggi

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Njustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 214958

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband