Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Jamm, Kuldaboli bítur...En til er ráđ...!

Húnvetningar og ađrir geta nefnilega nćlt sér í eintak af LIMRUROKK, skemmtiskruddunni vćnu og fyrr en varir tekur blóđiđ ađ renna örar!

Fćst hjá Eymundssonverslununum í Austurstrćti í Reykjavík og á Akureyri.
Verslun Tunnunnar á Siglufirđi.
Skagfirđingabúđ á Sauđárkróki.
Smekkleysu, Laugavegi 35 í Reykjavík.

Svo má líka setja athugasend hérna ef menn vilja hafa samband og fá eintak "Beint frá bónda!"

Annars gefur fregnin manni ţetta tilefni til viđbragđa!

Nú er fjör á Fróni,
frystir bráđum hér,
eflaust undan jóni,
Einari og MÉR!


mbl.is 24 stiga frost í Húnaţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

LIMRUROKK er vinsćl ţótt ekki sé hún í listabrölti...

Jamm, litla skemmtiskruddan lallar sinn veg og er ekkert síđur ef ekki meira létt í lund en einhver "Framsóknarfalleríi!" og nú fćst hún líka í Eymundsson í Austurstrćti auk sömu verslunnar í Hafnarstrćtinu á Akureyri. Annars stađar fćst hún svo í, Smekkleysubúđinni, Laugavegi 35, Skagfirđingabúđ á Sauđarkróki og hjá verslun Tunnunnar á Siglufirđi. "Allt í grćnum sjó vinir........"

Sýnishorn úr bókinni.

Ţótt lífiđ sé litađ af trega,
leiki ţig allavega.
Skaltu hafa í huga,
hollráđ sem duga,
ađ ríđa nú reglulega.


mbl.is Veisluréttir á toppnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband