Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
30.12.2009 | 23:42
Þar hafa menn það!
Og forsetin mun ekki hafna lögunum,ég tel nú engar líkur á því.
Upp úr í umræðunni stendur svo hræsnin og lýðskrumið í D liðum sérstaklega og vil ég þar nefna Pétur Blöndal sem gott dæmi, mannin sem alla tíð hélt uppi áróðri fyrir þeim fjárglæframöguleikum, sem urðu raunin og eru rætur bankahrunsins og þar með þessum Icesaveleiðindum!
En nú þýðir lítið annað en að bíta á jaxlin og bölva í hljóði, taka staðreyndunum eins og þær blasa við og takast á með vilja og fullum krafti í komandi glímu!
Alþingi samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.12.2009 | 19:31
hvurt þó í hoppandi..!
Já, nú er ég hissa.
Braga hef ég þekkt í um 30 ár og vissi svo sem vel af hans áhuga á vísnagerð, kenndi hann mér m.a. ungum (þó sjálfur væri lítt mikið eldri) þar sem vísur heyrðust í tímum auk þess sem ég hef nú lengi vitað að bróðir Braga, Heimir Bergmann, væri fínt limruskáld, en að hann sjálfur væri "þekktur hagyrðingur" eru ný sannindi fyrir mig, en vissulega forvitnileg!
Ég þarf nú greinilega að pota í karlin, ef hann þá les þetta ekki bara og verður fyrri til?!
Í nettu kæruleysi kasta ég þessu svo fram:
Af Fremri já frægur er Bragi,
fyrir verkin af ýmsu tagi.
En aðeins ókyr
að því ég spyr
Yrkir hann limrur í lagi?!
Limrur fyrir landann komnar á bók | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.12.2009 | 19:48
Svakalega svekkjandi!
Tjörvi tryggði Haukum sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.12.2009 | 23:57
Ætli þessi eini..
Einn með drykkjulæti á Blönduósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.12.2009 | 10:33
VÁ?!
Við hin sem ekkert erum yfir höfuð "Rauð eða hvít" né liggjum í bjór eða brennivíni, glottum hins vegar ögn vi tönn og vorkennum engum!
Kassi af rauðvíni mun hækka um 381 krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.12.2009 | 19:35
Arfaslappir MU-menn töpuðu sanngjarnt!
Þessi úrslit og jafntefli Chelsea gegn Everton, segja okkur að ansi mikið vatn á eftir að renna til sjávar áður en úrslitin ráðast í vor. LFC gegn Arsenal á morgun, Ef öðruhvoru liðinu tekst að vinna eygja þau toppin aftur og hafa örugglega ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni!
Aston Villa vann á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2009 | 00:24
Röddin ómar, en...!
Dylan, Robert Zimmerman, er auðvitað einn allramerkasti tónlistarmaður tuttugustu aldar, allavega í heimi söngvaskálda af hvíta kynstofninum!
En seint hefur hann nú verið sakaður um raddfeguðr eða blíðan söng, en er auðvitað miklu frekar stílisti og túlkandi á sinn sérstaka hátt!
Að Dylan er dálítið spes,
drengur ég auðvitað veit.
En röddin og frægðar hans fés,
finnst mér nú minna á geit!
Rödd Dylans ómar í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar