Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
25.11.2009 | 01:04
Framfram Magga!
Veit að margur í FF er ég þekki eða kannast við, taka því að líkum ekki fagnandi, en hin skarpa, skelegga skýrtmælandi Magga Sverris, á aðdáun mína töluverða og yrði mjög gaman að sjá hana taka slagin og keyra svo galvösk inn í kosningabaráttuna. Gæti styrkt SAmfó verulega í borginni ef vel tekst til og fært henni atkvæði sem ella færu annað.
Kýla á þetta Magga!
Margrét Sverris íhugar framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 16:14
"Þar sem háir hólar...,
Nema hvað, að mér finnst það bara sniðugt hjá Kötunni að bregða sér bæjarleið hingað noður og sjálfsagt yfir höfuð að gera sem best og mest úr þessum degi í skólum og víðar. Ekki veitir nú af!
Dagur íslenskrar tungu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 20:57
Ekki undarlegt í ljósi...
Brasilía lagði England að velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 14:17
Karlmenn eru heimskir, veiklyndir, vitlausir....Margir hverjir!
Femínistar segja KSÍ hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
6.11.2009 | 22:17
Íllt umtal betra en ekkert!
Lélegt!
Þátturinn tekinn af dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2009 | 15:10
Árni og agúrkurnar!
Hinn "Sívinsæli" sunnlendingaþingmaður Árni Jonsen skemmtir þingheimi og landsmönnum öllum reglulega með athæfi sínu og orðum.
Í þinginu í dag mætti hann með gúrku í ræðustólin til að leggja þunga í mál sitt varðandi stöðu garðyrkjubænda, gúrkan íslenska væri auðvitað sú besta í heimi, en nú væri hætta á að ræktunin legðist af vegna hás orkuverðs.
Vona ég að eftir ræðu sína hafi þingmaðurinn knái ekki hent gúrkunni góðu, heldur annað hvort komið henni í viðeigandi geymslu eða bara etið hana!
Ljótt ef örlög hennar yrðu svo bara að eyðileggjast!
Árni Jonsen, afbragðsskýr,
áður dæmdur skúrkur.
Ærlegur nú hugsar hýr,
um "Heimsins bestu gúrkur"!
Segja gróðurhúsabændur sitja við sama borð og aðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar