Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
15.5.2011 | 16:24
Opnun safns á sólskinsdegi!
hafði kannast við og þekkt Heidda frá barnæsku, hann fyrst mikill æskufélagi eins bræðra minna og síðar félagi fleiri þeirra á sjónum m.a.Alltaf mikill fjörkálfur og hrókur alls fagnaðar.
Þetta safn já sannarlega stórmerkilegt og mun halda minningu Heidda hátt á lofti til fram´tíðar, Jói litli mun eflaust halda vel utan um það.
SAfnið á síðan ef að líkum lætur, eftir að draga ófáan ferðamanninn til Akureyrar, þar sem núna er hægt að slá tvær flugur í það minnsta í einu höggi, kíkja einnig á hið stórmerkilega Iðnaðarsafn er líka er þarna við Krókeyrina og Jón heitin Arnþórsson átti frumkvæði að!
Þetta safn já sannarlega stórmerkilegt og mun halda minningu Heidda hátt á lofti til fram´tíðar, Jói litli mun eflaust halda vel utan um það.
SAfnið á síðan ef að líkum lætur, eftir að draga ófáan ferðamanninn til Akureyrar, þar sem núna er hægt að slá tvær flugur í það minnsta í einu höggi, kíkja einnig á hið stórmerkilega Iðnaðarsafn er líka er þarna við Krókeyrina og Jón heitin Arnþórsson átti frumkvæði að!
Einstakt safn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2011 | 22:49
"Ljúft er að láta sig dreyma...!"
Ef Messi, Xafi, Inijesta,Alves og Via, yrðu e.t.v. ekki með Barcelona, þá væru svona smá möguleikar kannski á að þessir draumórar yrðu að veruleika!
En að öllu jöfnu, Barcelona spilar nokkurn vegin sinn leik og pressar og keyrir á vörn MU, þá er líklegast að úrslitin verði svipuð og í kvöld, jafnvel enn stærri sigur spænska undraliðsins?!
En að öllu jöfnu, Barcelona spilar nokkurn vegin sinn leik og pressar og keyrir á vörn MU, þá er líklegast að úrslitin verði svipuð og í kvöld, jafnvel enn stærri sigur spænska undraliðsins?!
Ferguson: Þetta lið getur unnið bikarinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2011 | 19:57
Taugatitringur?!
Það er nú ekki laust við að svo sé með gamla Fergusoninn, því ekki eru liðnar nema vika eða tvær frá því hann skammaðist við fjölmiðla fyrir að velta einmitt upp þessum veruleika sem æ betur virðist ætla að koma í ljós, að hans menn geti tapað fyrir bæði Arsenal og Chelsea þannig að baráttan yrði mikil í stað þess að þetta væri nokkurn vegin komið hjá MU.Vildi karlinn frekar meina að þeir gætu alveg eins unnið báða leikina, en um það væri bara ekki rætt? En þegar menn vilja sjá spennu fram á síðustu stundu, en ekki segja bara eins og aðdáendurnir, að "þetta sé búið, við tökum þetta létt" (líkt og margir MU-menn hafa digurbarkalega lýst yfir á sl. vikum) þá velta menn auðvitað upp möguleikunum og miðað við hve misjafnt MU hefur verið á milli leikja, þá er þetta sannarlega fyrir hendi, að einhverjir aðrir "ræni" titlinum?!
og svo er rétt að benda á, að ef Chelsea tækist að vinna á Old Trafford um næstu helgi og Arsenal héldi sínu striki og ynni, þá eru þeir sannarlega aftur komnir inn í myndina, aðeins þremur stigum á eftir MU og C og ennnþá tvær umferðir eftir!
Við spyrjum semsagt sem aldrei fyrr að leikslokum!
og svo er rétt að benda á, að ef Chelsea tækist að vinna á Old Trafford um næstu helgi og Arsenal héldi sínu striki og ynni, þá eru þeir sannarlega aftur komnir inn í myndina, aðeins þremur stigum á eftir MU og C og ennnþá tvær umferðir eftir!
Við spyrjum semsagt sem aldrei fyrr að leikslokum!
Ferguson: Chelsea á fína möguleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar