Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Bi spil!?

N er g satt best as egja hrddur um a! Eins og venjulega voru menn me mis or um sigur og allt a fyrir leikin, en staan 5-0 eftir 8 mn. ea vo og san forysta heimamana allan leikin, segir manni bara a lii hafi veri nstbest dag og veri a a llum lkindum morgun lika gegn Svum! Ljst a sigur verur a vinnast og miki arf a gerast til a a nist er g hrddur um. Er semsagt svartsnn og tel lkurnar vart meiri en fjrungs, 1 mti 3 a sigur vinnist. Held lka a eftir morgundaginn geti ori viss kaflaskil, vi num ekki nstu r sem vi hfum gert allavega a sem af er ldinni og lengur, a tryggja okkur skipti eftir skipti sti rslitakeppnum strmtanna, EM og HM! Svartsni j, en hef etta bara nna tilfinningunni. En ess ber lka a geta, a sannast hefur vetur og vor a g er mistkur spmaur, svo hver veit..?
mbl.is Sex marka tap gegn Plverjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jrin skelfur og skelfir!

Atburur grdagsins, hinn sterki jarskjlfti suurlandi, kom ekki beinlnis vel mann tt fjarlg vri, skjlftarnir tveir ri 2000 enn fersku minni, en fann g gott ef ekki ba hr nyrra, sem g geri hins vegar ekki n!
ttingjar nokku margir svinu, einkum og vi Hverageri, svo ekki undarlegt tt manni hafi brugi, en eir held g hafa sloppi brilega fr essu.
Aalatrii svo auvita a meisl uru ekki strvgileg svo heyrst hafi, tt tjn hinum veraldlegu eigum s miki og upplifunin mikil angist fyrir marga. Vonandi verur vel unni me sem hva verst var brugi svo langvarandi slardeyf veri ekki um a ra.

Annars minnir etta okkur enn einn gangin , a vi lifum a snnu gu og gjfulu landi, en landi ar sem nttran er treiknanleg og senn eldur og s geta gert okkur skrveifu!
rtt fyrir essi skp, hafa ftboltamenn lii SElfoss er spila 1. deildinni, sannarlega ekki lagt rar bt, heldur lku leik strax kvld gegn mnum mnnum r og a arna syrra ef mr skjtlast ekki og hfu frkin sigur 5-2 ea 5-3!
Hefur lii fari vel af sta, en Selfyssingar eru nliar deildinni!


mbl.is Hjlparstvar opnar ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stelpurnar standa sig, strkarnir ltt ea ekki!

Jj, leikurinn vi Wales ekki bin og frammistaan sustu leikjum veri brileg og karlalii frst upp vi a nju FIFA listanum, en mr finnst bara a stelpurnar eigi meir en skili a svisljsi frist nr eingngu yfir r, a jin einbeiti sr nstu vikum og manuum a styja vi baki eim!
Karlaleikirnir skipta j mli a snnu, en mguleikarnir og spennan er kvennanna megin, sigrar gegn Slvenum og svo Grikkjum sem leiknir vera eftir um mnu og svo stig hugsanlega lokaleiknum vi Frakka ti september, fra liinu sti lokakeppni Evrpumeistaramtsins sem fram fer hygg g Finnlandi nsta sumar!
Glstur sigur hj eim hitasvkjunni SErbu dag, synd a tknin skildi svkja svo landsmenn misstu af a sj herlegheitin!

FRAM STELPUR!!!


mbl.is sland tapai 1:0 gegn Wales
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gujn er samur vi sig!

Ltin me Gujn rar n snemma slandsmtinu koma ekki beinlnis vart, maurinn ekki bara einn snjallasti jlfari sgunnar heldur lka skapmaur mikill og situr sjaldnast sr sem kunnugt er.

N egar vori er vakna af dvala
og vermir grnkandi bala
Byrja boltamenn,
brlti enn
Og auvita Gaui a GALA!


Ekki lst mr n vel a!

Nei, ekki hljmar etta n vel og gti haft alvarlegar afleiingar!

Hr er vst leitun a lausnum,
lf vort og heilsa brtt siglir strand.
v n eru "hafnir hausnum"
og helvtis sjrinn bara flir land!


mbl.is Hafnir hausnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eitthva sem gti veri lti lj, en er reiki!

fylgsnum hugans finn g,
fntt eitt.

fylgsnum hugans finn g,
fein brot.
Forna st, flna blm,
r fylgsnum hjartans.


Og g f ekki...

...Cindy Crawford, Jennifer Lopez ea Halle Berry...
Alveg strfurulegtr finnst ykkur ekki, eins og g hef n boi eim gull og grna skga hverri eftir annari!?
etta er n annars meiri fjrans dellan og andskotans grgi Chelseadnunum!
En etta gerist n bara ekki!
mbl.is Chelsea fr ekki Torres
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um hva er Bjrn a bija?

EF stahfingar Kjartans lafssonar fv. ritstjra og alingismanns eru sannar og rttar, hygg g j a a vri lgmarkskrafa a fara fram afskunarbeini og ekki vri meira!
Hvernig sem etta er liti, er skmm flgin og j er SVARTUR BLETTUR lveldissgunni!
Og a er bara rangt hj dmsmlarherranum nverandi a etta snist bara um lg og rtt og ar eigi bara a tklj etta ef einstaklingum finnst hafa veri sr broti. etta snst um stolt og reisn ungs lveldis, sem vill helst a yfirvaldi s sanngjarnt og rttltt og jni egnum snum me sann!
Og a er t htt a tla a fara n srstaklega a skja ess a menn skoi etta ljsi astna og taranda, brot ea lgmt breytni yfirvalda verur ALDREI ALDREI rttltt me slkum afskunum og rkleysu!
Meintar hleranir hr og njsnir yfirvalda um egna sna, vera mnum huga engu betur rttlttar me slku, frekar en MacCarthyofsknirnar Bandarkjunum ea njsnirnar A-Evrpu dgum Kalda strsins!
En hva er BB raun a fara fram me essum orum.
A honum sjlfum veri stefnt fyrir dm sem nverandi dmsmlarherra, sem STAGENGLI fyrir lngu ltin fur hans, sem a lkum tti arna m.a. stran tt!?
Mr finnst afskaplega ltil reisn yfir essum mlflutningi og vona sannarlega a arna s ekki tlku afstaa rkisstjrnarinnar heild!
mbl.is Engin afskunarbeini
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mvurinn og Dsin!

Einn minna njustu bloggvina er nokku svo hress nungi, Hilmar, himmalingur.blog.is.
Svoltill ringi og rslabelgur er hann og lkt og Ragnari nokkrum Reyks, gengur honum ekkert svo lla a skipta um skoun annars lagi!
En essi frsla er n reyndar ekki um hann, heldur s g hj honum litla frslu ar sem hann gagnrndi flj nokkurt, sdsi Rn, sem me snum fagra kropp tlar a sigra einhverja milljndollarakeppni. Hn hefur vst veri ansi miki milli tannana flki fyrir viki, rtt fyrir a vera a v er virist vel gefin og lnsm stlka, gift og riggja barna mir sem rekur fyrirtki Svj.
Ei hafi g ur vita af essu og kkti v sem snggvast inn suna hj konunni ungu. ar beindist athyglin hins vegar strax a athugasend fr M nokkrum Hgnasyni, sem helst hefur n hinga til geti sr frgaror blogginu sem fnn vsnahfundur.
FAnnst honum eitthva ekki alveg elilegt hve hlutfall flettinga vri htt samanbori vi heimsknartlurnar, .e. fjlda einkennistalanna.
v eru lkast til elilegar skringar, fraukan fagra hefur veri a v mr skilst a setja inn heillandi myndir af sr albm, svo hinir og essir adendur sem arir skoa sjlfsagt aftur og aftur einvherjum tilfellum. 1600 einkennistlur mti 40000 flettingum arf ekkert a vera elilegt tt lkast til s um met Moggablogginu a ra.
er n lka rtt a benda , a bakvi hverja einkennistlu geta veri fleiri en ein tlva og ar me notendur, t.d. ekki algegnt a heimanet s sett upp me tveimur ea fleiri tlvum ott talan s bara ein.
Nema hva, a g skrapp svo inn til Ms lka og var hann me srstaka frslu um etta, ann grun sinn a hugsanlega vru brg tafli.
Skellti g essari drt kvenu stku hann til gamans a essu gefna tilefni. (hognason.blog.is)

Ms ei leynist hugsjn hrein,
hn n beinist vst a Dsu.
Fst greinir flagsmein
og ftk ein bloggi skvsu!

"Mr Hgnason greinir flagsmein" er einmitt slagor sunnar.


Blessaur borgarstjrinn!

g er n ekki einn af adendum lafs F., eir lka n sem sakir standa heldur ekki margir, hva sem svo sar kann a vera. En honum sem rum get g a sjlfsgu una a geta glast og a ekki s yfir meiru en essu. Annars var g a hugsa frekar um ennan stl sem borgarstjrinn hefur vi tkifri sem essi til a minna sig.
Virkar stirur og staur,
stundum mli n hraur.
Ansi er hann svo maur,
yfirlsingaGLAUR!
mbl.is Borgarstjrinn fagnar niurstu skoanaknnunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Njustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 214958

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband