Guðjón er samur við sig!

Lætin með Guðjón Þórðar nú snemma í Íslandsmótinu koma ekki beinlínis á óvart, maðurinn ekki bara einn snjallasti þjálfari sögunnar heldur líka skapmaður mikill og situr sjaldnast á sér sem kunnugt er.

Nú þegar vorið er vaknað af dvala
og vermir grænkandi bala
Byrja boltamenn,
bröltið enn
Og auðvitað Gaui að GALA!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Deili ekki þessari hrifningu þinni á manninum, en það er í lagi, ég er heldur ekki hrifin af fótbolta og því ekki dómbær í málefninu.

En þú ert hörku vísumaður.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 16:55

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe, hörkuvísumaður já, nýtt nefni á kallinn haha!

En Jenný mín, veit nú ekki um hrifninguna sem þú lest út úr þessu!?

Magnús Geir Guðmundsson, 28.5.2008 kl. 17:30

3 Smámynd: Himmalingur

Vorboðinn ljúfi Guðjón Þórðar!!

Himmalingur, 28.5.2008 kl. 21:16

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Haha, svona næstum því já!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.5.2008 kl. 21:32

5 Smámynd: Magnús Magnússon

Stundum getur verið gott 

að hafa margt að segja

einnig líka æði flott

að kunna bara að þegja. 

Magnús Magnússon, 30.5.2008 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband