Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
16.9.2007 | 13:30
Verður hann "ristaður"?
Og vonandi mun "ekki rista djúpt" er andstæðingarnir munu tækla hann!
Þennan annars góða en viðkvæma já dreng og það í mörgum skilningi!
Rooney með gegn Sporting | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2007 | 14:04
Bara í örfáar mínutur!
Að vísu bara jafntefli í hörðum leik, þar sem dómarar reyna enn að hjálpa andstæðingunum með furðulegum vítaspyrnudómum, en á langri baráttuleið,var þetta líkast til ágæt niðurstaða í einni orustunni.
Málið snýst jú um að sigra í stríðinu sjálfu, jafnglími í einni og einni orustu ekki óeðlileg!
15.9.2007 | 13:12
Það verður nú varla lengi!?
En svona meir vegna klaufaskapar keppinautana verður að segjast, þannig að veran á toppnum verður varla nema til skamms tíma!
SVo er gamla maskínan líka heppin enn, sem jú fylgir þeim oftast ná á toppinn og sigra, en það ætti nú heldur ekki að ganga til lengdar, gamli Ferguson ætti bara fyrr en síðar að fara að setjast í helgan stein!
Hinir yngri og sprækari munu ella með látum koma honum frá!
Arsenal í toppsætið eftir 1:3 sigur á Tottenham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2007 | 16:03
Mikil vonbrigði!
Leit svo vel út hjá köppunum, þannig að þetta er eiginlega bara grátleg niðurstaða!
Heiðar Davíð einu höggi frá því að komast áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 15:56
Blóðugt!
Er þessi fregn já sorgleg og missir bændanna sannarlega blóðugur, svo sterklega sé til orða tekið!
Hið gríðarmikla vatnsveður síðustu daga hfur greinlega silað inn í með ána, hvað sem svo öðru líður með ástæður þessa slyss!
Um 100 kindur drukknuðu í Kálfá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 15:11
Heimsmeistarar í vatni!
Jájá, þetta höfum við alltaf vitað líkt og með kvinnurnar, kjötið, loftið og bara flest annað, að íslenska vatnið er best í heimi!
Enenen, framundan eru í senn spennandi og víðsjárverðir tímar, "Bláa gullið" er dýrmætust flestra auðlinda og verður æ dýrmætara nú á komandi árum og áratugum!
Allt sem snýr að eignarétti og lögum í kring verður að vera sem best úr garði gert og menn verða hreinlega að reyna að finna hinn gullna meðalveg til sátta!
Rimman um vatnalögin á sl. ári ef ég man rétt var ekki gæfuleg!
En með þessi í sjálfu sér ánægjulegu tíðindi, er ekki hægt annað en að fara góðum orðum.
En hvað skildi annars "Aðdáandi Jóns númer eitt" Hannes Hólmsteinn vera að hugsa núna!?
Og að lokum til ritara fréttarinnar.
Menn fylgja ekki í fótspor, heldur FETA!
En menn geta fylgt í kjölfarið eða á eftir!
Íslenska vatnið sigraði í alþjóðlegri samkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.9.2007 | 21:36
Þungarokkið þeysir aftur af stað á Rás tvö!
Metal upp á engilsaxnesku (einhverra ókunnra hluta vegna) er nafnið "Frumlega" á þættinum og umsjónarmaður hans verður Arnar Eggert Thoroddsen blaðamaður á Mogganum og sem séð hefur um það í sumar, að dæma erlendu plötu vikunnar á rás tvö!
Ég er nú orðin svo gamall að muna nær 25 ár aftur í tímann þegar "Skagatröllið" knáa, Siggi Sverris, byrjaði með slíka þætti og afbragðsgóða! Sá hann um þá um árabil og nefndust þeir þá bárujárn! Nokkuð snemma fór að gæta ýmissa annara spekinga á sviði þungarokks í þættinum, man þar eftir Guðmundi Hannes Hannessyni gítarleikara síðar í Bootlegs (og GÓÐVINI dR. Gunna!) LOvísu Sigurjónsdóttur frá Sauðárkróki, mikilli þungarokksdömu og svo síðast en ekki síst, Finnboga Marinóssyni, sem seinna tók alfarið við kyndlinum af Sigga minnir mig og nefndist þátturinn þá FM!Þau Guðmundur og Lolla, komu þó líka eitthvað við stjórn þáttarins á mismunandi tímum! Veit ekki með þau tvö, en finnbogi hefur eftir að hann fluttist hingað norður og setti upp sína ágætu ljósmyndastofu, Dagsljós, aldeilis komið við sögu aftur í útvarpsmennsku, var með fínan rokkandi morgunþátt á stöð sem mig minnir að hafi heitið ljósvakinn! (kann þó að misminna um það nafn!)
Ekki löngu eftir að Siggi byrjaði með þáttinn, varð ég þess heiðurs aðnjótandi, strákstaulinn blautur á bak við eyrun, að verða fyrsti svona utanaðkomandi gesturinn í þættinum, en koma í þáttin með óskalög, voru verðlaun í nýrri getraun þáttarins!
Gerði ég mér sér ferð suður til að vera í þættinum og varð þetta upphafið af ágætum kynnum okkar Sigga!
En semsagt, nú er sagan komin í hring einhverjum 24 eða 25 árum eftir að hún hófst, aftur þungarokksþáttur að byrja á rás tvö!
Bloggvinir mínir Jens Guð og Kiddi Rokk, hafa farið fögrum orðum um Arnar Eggert og hans þekkingu á viðfangsefninu, dreg það ekkert í efa, þótt ég hafi líka heyrt raddir úr hinni áttinni og neikvæðari um drenginn.
En vonandi verður þetta bara hið besta mál og þátturinn sé komin til að vera allavega í vetur!
Hann hefst nú á eftir kl. 22.10!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.9.2007 | 18:06
Haust á hraðferð!
hitasumrið liðið frá.
Í Húnaþingi húfum hvítum,
háu fjöllin skarta já!
Fjöll í Húnaþingi hvít eftir úrkomu dagsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 17:51
Bragi!
Haha, frekar fyndið að lesa um slíkar fagnandi viðtökur til handa gamla bassaplokkaranum úr Sykurmolunum m.a. og afgreiðslumanninum í Japís!
Á tónlistarblaðamannsferli mínum kom ég oft í Japís þar sem Bragi og Einar Örn unnu. Bragi var alltaf svo hógvær og lítillátur er ég átti við hann orðastað og heldur erfitt almennt að ráða í hann!
Þannig hef ég líka svo sannarlega upplifað þær bækur sem ég hef lesið eftir hann, hef eiginlega lítið botnað í þeim satt best að segja!
Leikritin hans þó auðskildari, en nokkur slík hafa verið flutt eftir hann á Rás eitt!
Þetta virðist safarík saga,
um salinn fór ánægjukliður.
En sjálfur í bókum hans Braga,
bara skil hvorki upp né niður!
Íslenskir höfundar njóta góðs af Bókmenntahátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.9.2007 | 17:23
SVíar eru "Séní"!
Hins vegar í snillinni sem hérna birtist, er kannski líka falin innbyggtg vandamál. Viljum við eða höfum við vit á að láta þessa bílamaskínu hafa vit fyrir okkur!?
Munu mestu ökuglannarnir fá sér nýjan Volvo í haust, að maður tali nú ekki um hina "Stabílistu Stúta"?
Efast nú aðeins um það, nema að einhverjir VITRINGAR hafi frá fyrstu hendi VIT fyrir VITLEYSINGJUNUM og plati þá bara til að fá sér Volvo!?
Best væri nú ef hugmyndir sem heyrst hafa og held ég frá Mercedes, að sjálfstýringarbúnaði með GPS tækni eða annari slíkri, verði komið í gagnið, þá gætu STútarnir líka kannski komist samviskulaust á milli staða auk fleira fólks á borð við blinda kannski!?
Volvo-bílar hafa vit fyrir ökumönnum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 218309
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar