Færsluflokkur: Enski boltinn
28.2.2009 | 17:08
"Punktering"!
SAmbland af glötuðum tækifærum og glóruleysi kann aldrei góðri lukku að stýra.
Liverpoolliðið mikið breytt, greinilega ekki komið niður á jörðina aftur eftir sigurinn góða í Madrid fyrr í vikunni!
Og til að bæta gráu ofan á svart, Gerrard meiddur aftur!
Enen, þetta er samt ekki búið enn, hvort sem menn viðurkenna það eður ei!
![]() |
Chelsea í 2. sætið - Liverpool tapaði - Baulað á leikmenn Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2009 | 17:20
Jafnteflistímabilið mikla!
Þýðir annars lítið að svekkja sig, nóg vísu af tækifærum til að klára leikin eftir jöfnunarmarkið og greinileg vítaspyrna virðist hafa verið tekin af þeim rauðu, auk fleira, en það gengur auðvitað ekki til lengdar að reiða sig á að redda sér á síðustu augnablikum leikjanna, það hef ég nú talað um fyrir löngu.og fjarvera Gerrards og Alonso skipti heldur ekki sköpun, fannst eiginlega alveg eins verið hægt að tala um fjarveru Aggerrs úr vörninni og að hinn ungi Inzia var heldur ekki með.
Minnkandi líkur á titlinum, það segir sig sjálft, heppnin líka gengin í lið með United ofan í kaupið, svo líkurnar eru þeim mjög í hag. En samt, tólf leikir eftir og hinn kankvísi bloggvinur vor hann tóti, vill meina að hlutirnir fari að gerast í mars!?
![]() |
Enn eitt jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Road |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2009 | 19:57
Meistaraheppni!?
![]() |
Manchester með átta stiga forystu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.2.2009 | 19:38
"Mannstu gamla daga"!?
En þó baráttan og ekki síst þeir Kuyt og Torres með innkomum sínum, hafi knúið þennan sigur fram, þá má nú líklega betur ganga ef duga skal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn!
Góður sigur samt og að sjálfsögðu mjög sætur!
![]() |
Liverpool á toppinn eftir magnaðan sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2009 | 22:58
Fótboltin tapaði!
En ummælin hér í fréttinni um frammistöðu Liverpoolliðsins, eru náttúrulega bara bull, en það er eins og það er með frásagnir og hlutdrægni oft á tíðum í seinni tíð hjá mbl íþróttafréttariturum!
Evertonaðdáendum er óskað til hamingju og hver veit nema að þetta verði þeirra ár í bikarnum? En þeir fá litlu síðri andstæðinga, Aston Villa, sem allt eins eru líklegir til að sigra! En nú er það deildin sem einbeitingin beinist að númer eitt hjá þeim Rauðu, auk svo Meistaradeildarleikjanna framundan gegn Real Madrid auðvitað líka!
![]() |
Gosling sló Liverpool útúr bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
1.2.2009 | 18:02
Vonbrigði!
Já, ekki nokkur spurning, bara gríðarlega sár og mikil vonbrigði fyrir....
.....AÐDÁENDUR MANCHESTER UNITED,
sem héldu að þeir væru búnir að vina titilinn í gær í lok janúar!
En ekki alveg, væntanlega heldur baráttan nú áfram og vonandi þeim alrauðu í hag!?
Auðvitað hörkuleikur og hitt og þetta til að deila um, ensem betur fer vann liðið sem vildi öll stígin og var mun skeinuhættara!
![]() |
Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2009 | 22:10
Jafnteflafár!
Liferpool virðist heldur ekki geta tapað, sem líkt og gegn SToke hefði ekki verið óeðlilegt miðað við restina á leiknum, en sem þá átti liðið hins vegar að vera löngu búið að klára dæmið!
Óskaplegt klúður bara og klaufaskapur, en hér er þó engin uppgjafartónn í nokkrum manni, öðru nær og baráttan er engan vegin búin!
Raunar er hún bara að harðna, Aston Villa vinnur og vinnur og Chelsea kannski aftur komnir á beinu brautina?
Everton mjög góðir um þessar mundir, en einbeitingarleysi í kvöld kostaði liðið tvö stig í restina gegn annars frekar slöppu Arsenalliði.
Þeir munu þó öruggglega ekkert láta það á sig fá og taka eitt til þrjú stig af MU um næstu helgi!?
![]() |
Wigan og Liverpool skildu jöfn - Van Persie kom Arsenal til bjargar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.1.2009 | 22:08
Einbeitingarskortur!
Í einu orði sagt já!
En, þessi úrslit skipta ekki neinum sköpum í titilbaráttunni, hún er enn í algleymingi og verður það líkast til allt fram á vor og e.t.v. ekki bara á milli Man. Utd og Liverpool heldur alveg eins Aston villa, Arsenal og/eða Chelsea!
Jafntefli annars leiðinleg úrslit, sérstaklega þegar þitt lið á nær undantekningarlaust að fá meir út úr leiknum en það.
En eins og þar stendur,
SVona er fótboltinn!
![]() |
Cahill jafnaði og Liverpool ekki á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2009 | 14:49
Nei,(Uppfært)
En svo fór, að fáranlegt einbeitingarleysi varð til þess að leikurinn endaði 0-1 og sá er skoraði fékk að nota skrokkin meir en margur til að skora!
En Adam verður ekki lengi í paradís!?
![]() |
Kemst Manchester United í toppsætið? - Sjö leikir í úrvalsdeildinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.1.2009 | 14:55
Auðvitað ekkert annað en eintóm HRINGAVITLEYSA!
Alveg hárrétt hjá ritara fréttarinnar og í alvöru talað mjög leiðinlegt fyrir fótboltaheimin í heild hve þetta og raunar fleira sem auðvitað fyrst og síðast tengist græðgi,, hefur og er farið að yfirskyggja það sem jú mestu máli á að skipta, íþróttin sjálf og allir hennar töfrar!
Ég er svo næstum farin að vorkenna fylgismönnum MU vegna þessa, tala nú ekki um þegar fyrst berast fregnir fyrr í dag, að líti út fyrir að dengsinn tálipri ætli að eyða næstu framtíð á "Traffordinu gamla", en síðan komi vangaveltur aftur um hið gagnstæða hér strax sama dag!
Fyrir til dæmis unga krakka sem eiga Ronaldo sem vissa fyrirmynd er þessi fréttaflutningur ekkert grín.
En það er leikur í kvöld hjá CR og Co. ætli ekki svona tvö stig allavega tapist ekki ýmsum til mikillar furðu og leiðinda!?
![]() |
Cristiano Ronaldo eignast vörumerkið CR9 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar