Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
15.8.2007 | 23:26
Heimur helvítis!
Það setur auðvitað að manni vissan óhug þegar maður verður meir og meir var við slíkan ljótleika sem þetta er, í næsta nágreni við sig! Sjálfur á ég t.d. bróðurdóttur sem vinnur sem afgreiðslustúlka í verslun, þetta heðfi alveg getað verið hún sem varð fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu!
Ógæfusálir á sveimi,
sífelt eru fleiri og fleiri.
Í þessum helvítis heimi,
hræðslunnar meiri og meiri!
![]() |
Þrír handteknir í verslun á Akureyri; einn með barefli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 17:27
Vondar fréttir fyrir England!
En Hr. McClaren stjóri enskra telur hann síðri en terry, Ferdinand, Woodgate og hinn símeidda Ledley king, þannig að svona verður þetta bara að vera og skiptir engu hversu Carragher leikur frábærlega með Liverpool! Held þetta geti reynst ílla fyrir landsliðið enska, en hins vegar hið besta mál áfram fyrir rauða liðið, drengurinn búin að vera mjög sterkur í fyrstu tveimur leikjunum sem búnir eru!
![]() |
Carragher endanlega hættur með enska landsliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.8.2007 | 16:47
Góð ferð til Frans!
Og haha, "bara" sex breytingar frá leiknum við Aston Villa, Benitiz ætlar greinilega að halda uppteknum hætti frá allavega hluta sl. tímabils og breyta liðinu mikið á milli leikja. Munurinn núna sýnist hins vegar sá, að hann hefur úr fleiri góðum og jafnari leikmönnum að velja!
![]() |
Liverpool sigraði Toulouse í Frakklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.8.2007 | 16:19
Össur og ég!
Mér hefur lengi þótt svolítið vænt um Össur!
Hann er líka nokkuð líkur mér í útliti og fleiru, við blöðrum mikið stundum og getum báðir sett saman hendingar, sem ég er þó öllu virkari í! Margir hafa til dæmis komið auga á vissan svip með okkur og kvarta ég svosem ekkert yfir því auk þess sem okkur báðum getur orðið á að haga okkur misvel!
Þessar fregnir koma annars nokkuð á óvart, á enn eftir að melta þetta betur, sem ég hygg að eigi við marga bæjarbúa líka!
Og..!
Össur er ágætisgæi,
þótt ílla stundum sér hagi
á svipin sem slíkur,
sagður er líkur
Magga í meira lagi!
![]() |
Iðnaðarráðherra mælir með nýyrðinu aflþynna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 15:41
Enenen....!
ELVIS LIFIR!!!
Hvaða della er það, að halda því fram að hann hafi þann 16. ágúst 1977, fundist látin á heimili sínu í Graceland, 461 Ocean Bouleward í Memphis, út úr dópaður inn á klósetti!?
Tja ég veit ekki, en það veit ég, að um heim allan eru til þúsundir ef ekki milljónir, sem enga trú leggja á að Elvis sé í raun og veru dáin og hafi verið það í nú brátt 30 ár!
En hvað um það, þá er þetta svosem ágætt uppátæki, í þágu góðs málefnis, en þótt Lisa stelpan sé og hafi alltaf verið sæt, lík föður sínum, þá fékk hún svo sannarlega ekki sönghæfileika hans í vöggugjöf!
En nútímatæknin lætur ekki að ´sér hæða, auðvitað langt síðan menn fóru að skeyta saman lifandi og látnum röddum, en nú til dags er líka leikur einn að laga svo til þá röddina sem miður hljómar, að vart er um sömu að ræða og áður! Sjalfsagt einhverjum slíkum brögðum beitt til að "raddfegra" Lisu!?
![]() |
Lisa Marie Presley syngur með föður sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2007 | 17:56
Ekki er á allt kosið!
Óli Kristjáns var fyrr á tíð skemmtilegur og sókndjarfur vinstri bakvörður hjá FH og örugglega einn sá hávaxnasti í faginu!
SEm þjálfari bæði hér og í Dannmörku hefur honum líka vegnað ágætlega og hér orðar hann hlutina skemmtilega!
Ekki segist Óli H.,
óskadráttinn sinn nú fá.
Fjölni eða Fylki já,
frekar vildi "lenda á"!
![]() |
Enginn óskadráttur en fínn samt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.8.2007 | 16:29
Bolir og fleiri flíkur!
Svo er það nútíminn, til eru "Hnakkar" "Úlpur" og svo "Hnakkamellur" sem frægt varð!
Og "Blir" líka, samanber bloggfyrirbærið sem kallar sig því nafni og hefur með ýmsum klækjum komið sér á topp vinsældalistans hjá Moggablogginu!
Kíkti eitt skipti snöggt inn á það, en stökk jafnharðan út aftur, ekki fyrir minn smekk! Einn frekar stór galli við Moggabloggið, að nafnleynd skuli leyfð.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
14.8.2007 | 13:26
Nei, ekki nýr sannleikur!
Annars svolítið fyndið að þetta komi frá Texas, þar er karlpeningurinn allavega þekktur fyrir þykkt hold undir sínum vaðmálsskyrtum og gallabuxum kúrekanna og rándýrum jakkafötum olíubarónanna!
Spikfeitar T-beinssteikur enda óvíðar vinsælli en þar til átu, að sagan segir!
Víðar myndast þó auðvitað "varadekkin" og þá ekki síður vegna bjórdrykkju en síáts.
Þ
![]() |
Kúluvömbin óholl hjartanu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.8.2007 | 00:13
Kynlíf á fótboltaleik!
Það átti sér semsagt stað á Íþróttavellinum á Akureyri fyrir allavega um 20 árum, að "Leikfimi líkamamlegrar ástar" átti sér stað meðan ef ég man rétt á leik Þórs og Þróttar frá Neskaupstað stóð!
og það sem meira er, ég varð óafvitandi vitni af upphafinu, sem þó virtist bara vera saklaus ærsl ungs manns í ungri stúlku. Ég kannaðist nefnilega við hana og mitt í hláturskviðum hennar er stráksi var að því er sýndist í stríðni að kitla hana, kallaði hún á mig og bað mig að "Taka hann af sér"!
Ei sinnti ég því, enda leikurinn byrjaður og hann áhugaverðari en einhver ærslalæti í krökkum!
En þegar leik lauk og áhorfendur tóku að streyma úr stúkunni og út af vellinum, sáu menn óvænta sýn, parið í "fullum gangi" í grasbrekkunnji!
SAklausi leikurinn orðin að fúlustu alvöru!
Eitthvað sögðu blöð frá þessari "ástarglímu" í brekkunni, en engum sögum fer af að parið hafi ekki í friði fengið að ljúka sér af!?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 21:33
Þetta á að snúast um að spila fótbolta, ekki satt?
![]() |
Eiður Smári: Hef ekki hafnað neinum tilboðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar