Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
13.8.2007 | 21:04
Jájá, Espresso, hratt, allt of hratt!
![]() |
Á sjúkrahús eftir of mikið af espresso |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.8.2007 | 16:48
"Allt er svo stórt í Texas"!
Fyrirsögnin er gamall frasi um Texas og víst er að þar er nú margt allavega stórt, flott og mikið, enda búa þar nú helstu olíufurstar Bandaríkjanna! (hver man ekki eftir DAllas!?)
En í texas eru líka margir af flottustu tónlistarmönnunum að mínu mati og sem í uppáhaldi hafa verið, t.d. ZZ Top, Vaughanbræður, Stevie Ray og Jimmie, Jimmy thackery, Ronnie Earl og margir fleiri blús og rokktónlistarmenn! Og í Texas eiga stelpurnar líka að vera flottastar og "fírugastar"!
En skuggahliðarnar eru já margar, m.a. vegna þessarar íhaldsemi og trúarofstækis!"Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" gildir svo sannarlega, aftökur að meðaltali 8 á ári sl. 25 ár, segja nú sitt um það!
![]() |
Menning og trúarbrögð sögð skýra aftökugleði Texas-búa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 16:13
Bara hið besta mál að mótmæla!
Er líka skemmtilegur bloggari, þótt mér hafi fundist sumt sem hann skrifar í pólitísku skyni, ekki alltaf sanngjarnt né að mínu skapi, en það er nú aukaatriði!
Ég er og hef alltaf verið hlyntur borgaaralegum og ákveðnum mótmælum, þar sem gagnrýnin er vel og skilmerkilega fram sett!
Eins og flestum landsmönnum, fannst mér sömuleiðis og finnst enn, Íraksstríðið og allt sem því hefur fylgt, meiriháttar slys umvafið mistökum á mistök ofan. Og meðan skilgreiningin á hvað við í raun og veru þurfum á að halda varðandi varnir og eftirlit um og við landið, er ekki enn á tæru, t.d. varðandi yfirtökuna á ratsjárstöðvunum, finnst mér líka gagnrýnin umræða og mótmæli sem þessi, fullkomlega eiga rétt á sér og vera beinlínis nauðsynleg!
Við búum jú í lýðfrjálsu landi, þar sem flest sjónarmið og skoðanir eiga rétt á að heyrast og ef Stefán fer ekki að hlekkja sig við vélbyssu, eða ráðast á hermenn með "alvæpni ættuðu úr safni Orkuveitunnar" þá er ekki ástæða til annars en að kvetja þá sem vilja, til að mæta og mótmæla!
![]() |
Hernaðarandstæðingar mótmæla varnaræfingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2007 | 13:28
Bara fyrir Brad?
Læt mér standa á sama, auk þess sem ég er ekki kona sem fraukan girnist! En Brad er sjálfsagt ánægður með þetta, þótt það komi ekki beinlínis fram í fréttinni!
Angelina Jolie ekki mig,
ýkja mikið heillar, það er ljóst.
Enda vill nú, út af fyrir sig,
aðeins karli sínum "GEFA BRJÓST"!
![]() |
Angelina fórnaði ærslunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2007 | 17:25
Hver er sinnar gæfu smiður!
Réttlæti er nefnilega ekki til í fótbolta sem og mörgum fleiri íþróttum. Og í þessum leik voru heimamenn sannarlega sinnar eigin gæfu smiðir!
Hahneman markvörður auðvitað mikil fyrirstaða, en Utd getur samt fyrst og fremst bara kennt sjálfu sér um, þ.e. leikmenn liðsins, að sigur vannst ekki!
![]() |
Tíu leikmenn Reading héldu jöfnu á Old Trafford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.8.2007 | 15:03
Skref í áttina!
Enn einn áfanginn hjá Kára og Co. en eins og jafnan er tekið fram, þá er þetta bara yfirstígin áfangi á lengri leið.
Og svo vil ég láta þetta koma fram!
Þótt staðreynd sé í ótal ár,
einhverjum hafi tapað krónum.
Þá er minn frændi Kári klár
og kannski bara skyldur ljónum!?
![]() |
ÍE finnur stökkbreytingar sem valda öllum tilfellum glákuafbrigðis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.8.2007 | 23:42
Bloggvinkona beitt órétti!
Ég er núna rétt búin að vera bloggari í tvo mánuði, auk þess sem ég hef fylgst sæmilega með Moggablogginu nokkuð lengur.
En það var nú ekki fyrr en í gær, sem ég í fyrsta skipti sá bloggfærslu sem fengið hafði "Rauða spjaldið" einhver hefði tilkynnt um óviðeigandi tengingu við frétt! Margt hefur þó borið fyrir augu fyrr sem manni hefur vægast sagt þótt vera á mörkunum, ef þá ekki bara yfir þeim er tengjast velsæmi, en engin kippt sér upp við það og "klagað"!
En semsagt í gær sá ég þetta fyrst og trúði þá vart eigin augum!
Í hlut átti nefnilega nýjasta bloggvinkona mín, hún Helga Guðrún Eiríksdóttir úr Skagafirðinum, en er nú fróm og flott blaðakona í veldi Betu drottningar töff stelpa sem auðvelt er að verða skotin í, sem er nú alveg nógu merkilegt út af fyrir sig, nema hvað að hún fær þetta "ofbeldi" yfir sig fyrir litlar sem engar sakir!
Jújú, fregnin var ekkert gleðiefni, um Íslendingin sem sýkst hafði af Hermannaveikinni, en skemmtilega orðafléttan hennar Helgu Guðrúnar í myndrænum gletnisstíl með svolitlu "náttúruívafi", var augljóslega EKKERT að gera lítið úr henni, BARA ALLS EKKERT!
Ég er bara alveg gáttaður á þessu og velti fyrir mér hvort Helga Guðrún eigi einhverja óvini, eða hvort einhver þurfi að hefna sín á henni?
Kíkið sjálf!
http://blekpenni.blog.is/blog/blekpenni/entry/283275/
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.8.2007 | 22:04
Sætur sigur!
Þetta var jafnframt fyrsti sigurinn undir stjórn Benitiz í upphafsleik á keppnistímabilinu.
Vonandi er það vísbending um það sem koma skal í framhjaldinu!
Vinnusigur, eins og það kallast í fræðunum, verður þetta þó að teljast líka, þurfti mikla baráttu til að brjóta gott lið Aston Villa á bak aftur!
![]() |
Gerrard tryggði Liverpool sigur með glæsimarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.8.2007 | 20:44
Má ekki skemma fyrir þessum merkilega degi!
Alveg öfugt við flestar ef ekki allar aðrar slíkar, þá eru það bæjarbúar sem bjóða heim og "blæða" á gestina, engin borgar ekki krónu fyrir að troða í sig hinum ýmsu kræsingum!
Og eins og Júlíus held ég sagði í einu viðtali í dag aðspurður um hví þetta væri svo, að "Það þurfa ekki allir að græða" en vissulega græddi bærinn samt, en gróðinn væri bara í formi góðrar ímyndar m.a. ekki peninga.
Í kringum þennan merkisdag hefur svo ekki heldur verið ófriðarandi líkt og því miður er oftast raunin með slíkar samkomur, en þessi leiðindaatburður sl. nótt svertir þó örlítið þá mynd. Vonandi verður hann ekki til að skemma fyrir upp á framtíðina, slíkt endurtaki sig ekki á þessum eða í kring um þennan merkisdag!
![]() |
Gengu í skrokk á manni á Dalvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.8.2007 | 16:39
VAlsstúlkur rokka!
Til lukku Valsstúlkur!
![]() |
Valskonur í 16-liða úrslit eftir stórsigur á KÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar