Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
18.8.2007 | 20:40
Eivor, Ó Eivor!
Tónleikarnir komnir á fullt á Miklatúninu og miklumiklumiklu meira spennandi en "Bankabraukiđ" í gćrkvöldi!
Blíđ sem engill, en kraftmikil sem kjarnorkuver syngur hún svo dásamlega á víxl, leitun ađ slíkri náttúrurödd sem hennar nú um stundir!
![]() |
Ljúf stemmning í miđbć Reykjavíkur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
18.8.2007 | 15:03
Heimsins mestu hlaupagikkir!
Ekki kemur ţetta nú á óvart, ekki heldur langt síđan sagt var frá einvherri rannsókn sem sýnir ađ líkamsbeiting Kenýamanna og sjálfsagt fleiri Afríkumanna er á einvhern hátt betri á hlaupum, eđa eitthvađ í ţá áttina.
Engir eru svo betri í langhlaupum en Kenýamenn, vinna oftar en ekki flest ef ekki öll verđlaun á heims- og Olympíuleikum og ţađ bćđi í karla- og kvennaflokkum, ţó ég haldi reyndar ađ Eţópíumenn séu líka mjög sterkir.
Ađ ţeir séu fráir á fćti,
frćknir sýna hér enn.
Í forystu storma um strćti,
stćltir Kenýamenn!
Annars til hamingju međ daginn Reykjavík og góđa skemmtun viđ ykkur sem ćtliđ svo í kvöld ađ streyma út um strćtin, gott fólk! (eins og Bubbi Kóngurmyndi orđa ţađ!)
![]() |
Kenýamenn sigursćlir í Reykjavíkurmarţoni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.8.2007 | 23:43
Misjafnt!
Jújú, 20000-30000 á Laugardalsvellinum og einhver stemning, en Palli, Nylon, nýja strákabandiđ og Múgison ekki mjög "lífrćn" verđ ég ađ segja, vélrćnan rćđur ríkjum, ţótt múgison og Todmobile núna síđast ţegar ţetta er skrifađ, séu skárri en hin. Sólin, Helgi Björns og Co. líka búin ađ koma fram, en heyrđi bara hluta af "Halló, ég elska ţig" sem var bćrilegt.
Bubbi, Bo, Stuđmenn og Garđar Cortes eftir.
Lengi getur gott batnađ, eđa var ţađ öfugt, lengi getur vont versnađ...?
Sjáum til!
Klukkutíma síđar!
Lengi getur slćmt skánađ, Bubbi karlinn reif ţetta upp og já eftir ađ strákurinn Garđar Thor Cortes hafđi sungiđ sérlega vel Granada! Og nú voru gestir á vellinum líka orđnir um 40000 ađ sögn Palla og vildi hann meina ađ met vćri slegiđ, en mig minnir nú ađ mun fleiri hafi veriđ taldir ţarna fyrir tveimur eđa ţremur árum er bubbi og Egó spiluđu á Menningarnótt á Miđbakkanum í Reykjavík!? En aldrei fleiri á Laugardalsvellinum, jújú, mikil ósköp!
Og síđast komu Stuđmenn og Bo held ég, en gafst upp áđur en yfir lauk. Ţađ sem hafđi batnađ ađ mun, fór aftur versnandi!en sjálfsagt hefđi ég skemmt mér mun betur, verandi á stađnum.
Og ţví miđur reyndist skensiđ mitt frá ţví í morgun ekki rétt, Sigurđur E hvergi sjáanlegur! En meira fjör á morgun á Menningarnóttinni, Miklatúniđ međ Vonbrigđi (sem voru frábćrir í Kastljósi í kvöld!) Mínus, Ljótu hálfvitunum, Megasi og Mannkornum međal annara og verđur útvarpađ beint á Rás tvö.
![]() |
Aldrei fleiri á Laugardalsvelli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2007 | 11:38
Alveg ágćt frétt, en..
![]() |
Ákvörđun tekin um stofnun Listmenntaskóla Íslands tekin á nćsta ári |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2007 | 11:13
En hvađ međ hina "Bubbana"!?
Ţetta er svo bara byrjunin, Menningarnóttin tekur svo viđ međ risatónleikum Rásar tvö, Mannakorn međ meiru, eiginlega meir spennandi tónleikar fyrir mína parta!
En Palli, Nylon, Stuđmenn, Bo og Bubbi karlinn verđa semsagt ţarna, en ég spyr já, en hvađ međ ađra "Bubba" sem ţarna verđa líka á svćđinu gćti ég´trúađ, skildu ţeir ćtla ađ láta ljós sitt skína og er ég ţá sérstaklega međ einn í huga?
Kaupţing úr kistunni fé,
"Konsert" lćtur í té
svo stigi á stokk,
međ Stuđmannaflokk
Söngvarinn Sigurđur E!?
Hef ţađ fyrir satt, ađ Sigurđur Einarsson stjórnarformađur Kaupţings, sé nefnilega fínn söngvari, en skal ţó ekki fullyrđa neitt um ţađ, hef ekki heyrt hann syngja!
En enn velti ég ţví fyrir mér og spyr í forundran Einar bárđar.
Hví ertu ekki farin ađ huga ađ tónleikum međ Sarah Brightman!?
![]() |
Undirbúningur Kaupţingstónleika í fullum gangi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarunnendur norđan heiđa og ţótt víđar vćri leitađ, vinsamlegast glenniđ upp glyrnur og takiđ eftir!
Ţađ er ekki svo oft sem ég verđ spenntur fyrir tónlistarviđburđum hér í bć, en er ţađ nú heldur betur ţessa dagana!
EFtir slétta viku verđa nefnilega ansi hreint merkilegir tónleikar haldnir á Grćna hattinum međ söngkonu sem vissulega hefur látiđ í sér heyra annađ veifiđ gegnum tíđina auk ţess ađ spila listavel á pianó, en hefur samt allt of lítiđ gert af ţví og međ löngum hléum á milli!
Hér er ég ađ tala um Húsavíkurmćrina Jóhönnu Gunnarsdóttur, sem á sínum tíma tók tvívegis ţátt í Söngkeppni framhaldsskólanna, fyrst 1995 er hún lenti í fjórđa sćti og 1998, er hún lenti í ţriđja sćti ásamt systur sinni Sigurveigu og vinkonunni Láru Sóleyju Jóhannsdóttur og vakti í bćđi skiptin verđskuldađa athygli fyrir fagra og agađa söngröddina!
Munu tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.30 og verđur ađgangseyrir kr. 1000.
Sér til fullţingis viđ tónlistarflutningin mun Jóhanna hafa trió skipađ afbragđstónlistarmönnum og reyndum.
Fyrrnefnd Lára Sóley Jóhannsdóttir, vinkona úr gömlu heimahögunum á Húsavík, spilar á fiđlu, en stúlkan sú er vćgast sagt sprenglćrđ í klassiskum frćđum međ meiru hér heima og í Bretlandi, ţar sem hún snéri til baka frá fyrir um ári. Hefur hún m.a. leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands svo eitthvađ sé nefnt.
Margot Kíís er fćdd og upprunnin í Eistlandi, en fluttist hingađ eins og fleirra tónlistarfólk frá Eistrasaltslöndunum, til ađ kenna Íslendingum söng og hljóđfćraslátt. Hefur hún búiđ á Íslandi í um sjö ár og er nú m.a. kennari á Akureyri. Leikur hún á pianó í trióinu.Plata međ söng hennar mun svo vera ađ koma út.
Stefán Ingólfsson er síđan ţriđji međlimurinn í trióinu hennar Jóhönnu og spilar hann á bassa. Hefur hann víđa komiđ viđ í hljómsveitabransanum, en mér er hann einna minnistćđastur í blúsbandi međ feđgunum Pétri Tyrfings og Gumma gítarsnillingi syni hans, tregasveitinni m.a.
Yfirskriftin á tónleikunum er einfaldlega Sumartónleikar og mun ţar kenna ýmisa grasa á efnisskránni, djass í léttari kantinum, poppballađa auk klassiskra íslenskra laga sem flestir eđa allir munu ţekkja. Erlendu lögin munu svo mörg eiga ţađ sammerkt ađ hafa heyrst í kvikmyndum eđa koma úr söngstykkjum. (sem gildir reyndar líka um ţau íslensku!)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2007 | 22:57
Jón Ásgeir Sigurđsson útvarpsmađur látinn!
Jóns minnist ég fyrst sem fréttaritara Útvarps í New York, en ţar var hann um árabil og flutti oft mjög góđa og ígrundađa pistla og ţađ líka gagnrýna, um bandariskt ţjóđfélag. Ekki munu ţeir stundum hafa veriđ öllum ađ skapi, en Jón lét engan bilbug á sér finna. Heimkomin m.a. frá námi vestra, byrjađi hann ađ vinna sem starfsmađur á RÚV og gerđi hygg ég allar götur síđan, m.a. sem dagsrárgerđar- og fréttamađur. ERu mér margir ţćttir hans minnistćđir um ýmis mál, djúp og skýr röddin sömuleiđis eftirminnileg. Jón Ásgeir var svo virkur í félagsmálum, var um langt skeiđ formađur starfsmannafélags ríkisútvarpsins held ég.
EFtirlifandi eiginkona hans er Margrét Oddsdóttir, sem fram til ţess ađ RÚV ohf. var stofnsett fyrr á ţessu ári, var yfirmađur innlendrar dagskrárgerđar á rás eitt!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2007 | 20:18
Lćt mér fátt um finnast!
Nei, minntist ekki meints dauđa Elvis Aaron Presley í dag, spilađi ekki lög međ honum ekki einu sinni Jailhouse Rockklassíkina, né sönglađi It´s Now Or Never!
En ég gerđi annađ.
Spilađi Whole Lotta´Rosie AC/DC mér til mikillar ánćgju međ....
...ALVES!
![]() |
Ţrjátíu ár frá andláti Elvis Presley |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
16.8.2007 | 17:16
Betur má ef duga skal!
Hamingjan má svo vita hvađ ţetta ţjóđfélag ţeytings og ofurkeyrslu, geymir svo mörg börn sem einhverja hjálp ţurfa, í meira eđa minna mćli!?
En 150 millur eru betri en engar, en betur má ef duga skal og ţađ gildir víst um margt fleira!
![]() |
Eru 150 milljónir nóg? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
16.8.2007 | 14:12
En hvađ?
Ţetta auđvitađ hiđ ágćtasta "lögfrćđitorf" sem hér má lesa, Hérađsdómur fćr skömm í hatt fyrir ađ taka ekki á tilfćrslunni, skal gjöra svo vel ađ segja af eđa á hvort svo skuli vera eđur ei, konan skuli fara eđa vera á sínum stađ!
En ég endurtek, en hvađ međ "Rót vandans"? Hvađ gerđi hjúkkan og viđ hvern? VAr fórnarlambiđ karl eđa kona?
Klappađi hún á rass?
N'u eđa kleip?
Káfađi í klof?
Eđa kitlađi??
Ég er ađ spyrja fyrir hönd ţúsunda ekki satt!?VArđ reyndar sjálfur "nćstum ţví" fyrir kynferđislegu áreiti á sjúkrahúsi, en ţađ kemur nú ţessu ekkert viđ!
![]() |
Hćstiréttur fellir úr gildi frávísun dómkröfu í hérađi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218382
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar