Jón Ásgeir Sigurđsson útvarpsmađur látinn!

Jón Ásgeir Sigurđsson, útvarps- og fréttamađur til margra ára hjá Ríkisútvarpinu, er látin langt fyrir aldur fram!
Jóns minnist ég fyrst sem fréttaritara Útvarps í New York, en ţar var hann um árabil og flutti oft mjög góđa og ígrundađa pistla og ţađ líka gagnrýna, um bandariskt ţjóđfélag. Ekki munu ţeir stundum hafa veriđ öllum ađ skapi, en Jón lét engan bilbug á sér finna. Heimkomin m.a. frá námi vestra, byrjađi hann ađ vinna sem starfsmađur á RÚV og gerđi hygg ég allar götur síđan, m.a. sem dagsrárgerđar- og fréttamađur. ERu mér margir ţćttir hans minnistćđir um ýmis mál, djúp og skýr röddin sömuleiđis eftirminnileg. Jón Ásgeir var svo virkur í félagsmálum, var um langt skeiđ formađur starfsmannafélags ríkisútvarpsins held ég.
EFtirlifandi eiginkona hans er Margrét Oddsdóttir, sem fram til ţess ađ RÚV ohf. var stofnsett fyrr á ţessu ári, var yfirmađur innlendrar dagskrárgerđar á rás eitt!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Ásgeir var eftirminnilegur mađur og drengur góđur en skrifa  ţetta til ađ leiđrétta villu í pistili ţínum. Margrét Oddsdóttir nú ekkja eftir Jón Ásgeir  Sigurđsson er prófessor og skurđlćknir. Nafna hennar var lengi yfirmađur á Ríkisútvarpinu. Hafa skal heldur ţađ er sannara reynist.

einar guđjónsson (IP-tala skráđ) 24.8.2007 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 218060

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband