Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
20.8.2007 | 21:23
Tónleikar Jóhönnu á Grćna hattinum!
Léttur djass og ljúfar ballöđur verđa ţungamiđjan í dagskránni, en sem dćmi mun Jóhanna flytja lög er söngkonur á borđ viđ Nine Simone, Sarah Vaughn, Sara McLachlan og Helena Eyjólfs hafa sungiđ til frćgđar!SVo má einnig búast viđ rokkballöđum eins og hinni margfrćgu More than Words úr smiđju rokkaranna í Extreme, svo dćmi sé nefnt!
Međ Jóhönnu munu koma fram margot Kíís á píanó, Stefán Ingólfsson á bassa og Lára Sóley Jóhannsdóttir á fiđlu!
Tónlistarunnendur mega ekki missa af!
20.8.2007 | 20:51
"Ţú Akureyri, ert öllum meiri"!
Kemur mér bara ekki í hug ţessi klassík međ Ingimar heitnum og sveit hans međ Helenu og Ţorvald syngjandi, ţegar ég les ţetta!
Og svo má ţetta líka fljóta međ, fyrst "Sannur hérađsandi" leikur mér um brjóst!
Hjartađ alltaf hrađar slćr,
er hugsa ég um ţig,
Akureyri, besti bćr,
er barnfóstrađir mig!
Finnst ykkur ţetta ekki fallegt?
Vel gekk ađ ráđa kennara á Akureyri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.8.2007 | 16:57
Uppástunga!
Ţví legg ég til, ađ hinn eini sanni Bolur Bolson, hvunndagshetjan mikla, sem vann hug og hjörtu netverja er lesa Moggablogg, Henry Birgir Gunnarsson, verđi sérstaklega fengin í verkefniđ hérlendis! Holdi klćddur er hann einfaldlega tilvalin til ađ auglýsa ţetta hérlendis!
SVo er hann líka blađamađur af lífi og sál!
Bestu bolir í heimi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.8.2007 | 18:20
Bráđfyndiđ!
Ekki gekk ţessum finna eins vel og landa hans Ilonen í golfinu í dag, en ţetta er nú samt ansi spaugilegt!
Grönholm víst gramur er nú,
já grautfúll, ţađ er mín trú.
Fyrir árans óheppni,
úr nćstum féll keppni
hann óvart kíkti á kú!?
Kýr truflađi Grönholm viđ aksturinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.8.2007 | 17:54
Flott hjá Finnanum!
Annars man ég ţađ eitt sérstaklega um ţennan dreng, ađ honum svipar heilmikiđ í útliti til annars góđs golfara, Sigga Palla, Sigurpáls Geirs SVeinssonar!
Ilonen fagnađi sigri - Kaymer fór illa ađ ráđi sínu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2007 | 17:51
Margur er knár ţótt hann sé smár!
Veigar skorađi tvívegis í 4:2-sigri Stabćk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.8.2007 | 17:47
SKÍTAVÍTI!
Meira hef ég eiginlega ekki um máliđ ađ segja.
AMEN!
Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1:1 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.8.2007 | 14:18
SVo lítiđ ber á!
Ţessa konu hef ég hins vegar aldrei heyrt nefnda svo ég muni, en ţađ ku víst vera taktík Framsóknarflokksins nú eftir harđa útreiđ í undanförnum kosningum ađ fara hćgt og rólega í hlutina, á já svo lítiđ ber á og bara held ég líka međ leynd!?
Kannski hún sé óţekkt leynivopn ţessi, marki nýtt upphaf í stórsókhn kvenna í flokknum? En ályktun um ađ aflétta launaleynd m.a.? hmmm, veit ekki, ráđuneyti félagsma´la sem ţetta hlýtur ađ heyra undir ekki síst, var hjá Framsókn lengi, var eitthvađ talađ um launaleyndarafnám ţá!?
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir kjörin formađur LFK | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.8.2007 | 14:01
Og ţanni...
En ađalleikurinn er kl. 15.00!
Blackburn - Arsenal spái ég einnig jafntefli, sá leikur ađ byrja núna kl. 14.00, nema Arsenal hafi ţađ í restina.
Liverpool - Chelsea 2-0!
EFniđ verđi endurtekiđ frá sl. tímabili.
Manchester City efst eftir sigur á Manchester United | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.8.2007 | 00:02
Eins dauđi er annars brauđ!
En mikiđ og kaldhćđnislega á orđatiltćkiđ hér ađ ofan vel viđ um Akureyrarfélögin, um leiđ og ţađ er alveg međ ólíkindum ađ ţau skuli vera í ţessari afleitu og ömurlegu ađstöđu!
Fjölnismenn náđu sex stiga forskoti á Fjarđabyggđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar