Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
17.8.2008 | 13:17
Fjör og frískir menn!?
Ístykkishólmi "Danskir dagar",
draga að sér margan landan.
Eins og hálfviti sér hagar,
haugfullur að "göfga andan"!
Mikill erill í Stykkishólmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2008 | 14:24
Að gera jafntefli er bara YNDISLEGT!
Úhúhú, rosalega spennandi en Snorri STeinn hafði taugarnar í þetta og jafnaði!
STórkostlegt og enn og aftur er litla Ísland að standa sig í handboltanum, komnir í átt liða úrslit OL!
En mikið rosalega eru þessir leikir alltaf erfiðir við DAni og magnþrugnir,eiginlega ekki við hæfi ungra barna eða taugaveiklaðara!
En nú masserum við bara áfram og gerum okkar besta í framhaldinu, viljum auðvitað vinna Egypta, en nú er það ekki nauðsynlegt fyrir framhaldið.Og þó, fyrir sjálfstraustið sem nú er aftur endurheimt er auðvitað gott að sigra áfram.
TIL HAMINGJU ÍSLAND!!!
Jafntefli gegn Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.8.2008 | 23:58
Enn byrjar sá enski að rúlla!
Milner fer hvergi segir Keegan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt 16.8.2008 kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.8.2008 | 07:32
Ekkert væl núna!
Ísland tapaði með einu marki fyrir Suður-Kóreu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 07:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
13.8.2008 | 21:55
Fjandinn laus!
Já, andskotans bölvaður fjandinn er bara laus hér inn á mínu ástkæra einkaheimili og hefur verið svo meira og minna seinni hluta dagsins!
Þann tíma og enn þegar ég sit hér við tölvuna og skrifa þetta, hefur allt bókstaflega leikið á reiðiskjálfi líkt og stöðugir jarðskjálftar dynji yfir með vissu millibili!
Hélt raunar fyrst í gær og svo aftur í dag, að þetta væru snöggir skjálftar, en raunin var nú önnur, þótt krafturinn sé vart minni en af svona styrk upp á 2 eða 3 á Richerkvarða!?
Nei, þetta eru varlega sagt steypuframkvæmdir, m.a. malbikun og boranir að því er virðist, hjá eða við hús hér hinum megin við götuna, á plani þar þó ekki mjög stóru og við byggingjuna.
En gott og blessað kannski væri þetta, ef aðallætin og krafturinn í verkinu væru á venjulegum vinnutíma, en ekki fyrst sett á fullt um kl. hálf fimm eða hvað það nú var og standa enn nú þegar hún er farin að ganga tíu!
hvort sem það er nú svo á vegum bæjarins eða verktaka, þá er þetta fyrir neðan allar hellur og mér skapi næst að kvarta og jafnvel kæra þennan óskunda.
En eins og þetta sé nú ekki nóg,´hverjir haldið þið svo að séu beint eða óbeint að valda þessum fjárans látum og ónæði á friðarins og sumarsælu ágústkvöldi?
Nei, ekki einhver ónefndur hús- eða íbúðareigandi sem kann ekki að skammast sín, veldur þessu líka ónæði að myndir hafa jafnvel dottið niður af hillum í verstu látunum!
Ónei, þessar framkvæmdir fara fram hjá...
...HVÍTASUNNUKIRKJUNNI!?
Á plani við kirkju safnaðarins hér í bæ!
Ekki verður þetta nú til þess að hún vaxi í áliti hjá mér, en þetta þurfti kannski ekki til, hef aldrei komið inn í kirkjuna þótt ég hafi verið í nágreni við hana nánast frá því hún var reist!
13.8.2008 | 21:29
Já, var búin að segja að þetta yrði sýnd veiði en ekki gefin!
Jálkurinn Arnar sagði í leikslok, að seinni leikurinn eftir hálfan ma´nuð yrði allt öðruvísi, Mogginn bendir líka á það og segir Liverpool eiga að komast áfram, en ég segi samt aftur að það verður ekki fyrirhafnarlaust og menn verða að vera betur í stuði en í kvöld ef það á að takast.En augljóst var lika, að leikmenn Standard Liege ætluðu að selja sig dýrt og nýta sér sem best að vera komnir í gang í heimalandinu, nokkru á undan andstæðingunum.
Liverpool slapp með skrekkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.8.2008 | 14:13
Sirkús Fáranleikans!
Vilja breytingar á meirihlutasamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.8.2008 | 14:42
Glæstur sigur handa Gurrí í afmælisgjöf, en vörumst nú ofurbjartsýni!
Hreint með ólíkindum þessi sigur á sjálfum heimsmeisturunum, en svona er þetta bara, getan er fyrir hendi og liðið getur á góðum degi unnið alla, en líka tapað nánast fyrir öllum!
Fjögur stig, efsta sætið í riðlinum, góð staða og sjálfstraustið í hæstu hæðum, en nú eins og svo oft áður er mjög mikilvægt að halda báðum fótum á jörðinni, næsti leikur verður alveg jafnmikil prófraun og hinir leikirnir og alveg ljóst að hann verður erfiður, gegn S-Kóreu, sem ekki síður en við Íslendingar eru að koma nokkuð svo á óvart með góðri frammistöðu í fyrstu leikjunum, stóðu lengi vel í Þjóðverjunum í fyrradag og unnu svo óvæntan sigur á Evrópumeisturum Dana í morgun!
En svo það sé reifað, þá er þetta nú ansi hreint spennandi fyrir okkur eftir þessa gríðarlega ánægjulegu byrjun á riðlakeppninni, því fyrirkomulagið er þannig að þau tvö lið sem verða efst leika til undanúrslita, en liðin sem verða númer þrjú og fjögur spila um fimmta til áttunda sætið!
Í Barcelona 1992 náðum við að komast í undanúrslitin, en töpuðum að lokum fyrir Frökkum í leik um bronsið.
Nú er semsagt möguleiki á að endurtaka þetta afrek, en aftur skal það ítrekað, stutt er á milli hláturs og gráturs, tap næst breytti miklu strax.
En í dag gleðjumst við og víst er að mín góða bloggvinkona Gurrí fékk þarna aldeilis góða afmælisgjöf!
ÁFRAM ÍSLAND OG TIL LUKKU GUÐRÍÐUR!
Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.8.2008 | 23:48
Fram og til baka um fjölmiðlamenn!
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.8.2008 | 16:13
Vottun handa Hilmu og þorskinum!
En Hilma SVeins?
Stúlka afskaplega prúð og pen var nú með mér í barnaskóla og hét einmitt því nafni, bjó auk þess í næstu blokk.
'Það skildi þó ekki vera...?
Lokað á villtan þorsk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar