Já, var búin að segja að þetta yrði sýnd veiði en ekki gefin!

EFtir spræka frammistöðu í síðustu æfingaleikjum og það gegn góðum liðum á borð við Rangers og Lazio, heðfi mátt búast við meiru eða betri frammistöðu, en eins og ég sagði þegar drátturinn í undankeppninni var jós, þá yrði þetta ekki fyrirhafnarlaust. STandard bara með hörkufrískt lið og sigur þeirra hefði ekki verið ósanngjarn, en um leið verða menn nú að muna að markvörðurinn er til þess að verja þegar á reynir og það gerði Reina með snilld í kvöld!
Jálkurinn Arnar sagði í leikslok, að seinni leikurinn eftir hálfan ma´nuð yrði allt öðruvísi, Mogginn bendir líka á það og segir Liverpool eiga að komast áfram, en ég segi samt aftur að það verður ekki fyrirhafnarlaust og menn verða að vera betur í stuði en í kvöld ef það á að takast.En augljóst var lika, að leikmenn Standard Liege ætluðu að selja sig dýrt og nýta sér sem best að vera komnir í gang í heimalandinu, nokkru á undan andstæðingunum.
mbl.is Liverpool slapp með skrekkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

iss piss. seinni leikurinn fer eitt eitt. heldnú það barasta.......

arnar valgeirsson, 13.8.2008 kl. 21:33

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Láttekkisvona Arnar, ég sem fagnaði vel glæstri byrjun þinna manna um helgina gegn Scunthorpe, 1-2 á útivelli haha!Við "Púlarar" sýnum nefnilega fyrrum leikmönnum þá virðingu að styðja þá og fagna með þeim þótt þeir séu horfnir til annara starfa. Vonandi tekst Gary McAllister að koma Leeds upp í vor!

Magnús Geir Guðmundsson, 13.8.2008 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 218029

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband