Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
7.3.2008 | 23:59
Lítil skemmtisaga af gömlum góđkunningjum!
Sömuleiđis höfđu ţeir fariđ snemma á sjóin, voru vel reyndir er ţeir ákváđu ađ fara í stýrimanninn eins og sagt er.
Nú, nokkru fyrir lokaprófin höfđu ţeir ákveđiđ ađ fagna áfanganum og skella sér saman til ónefndrar hafnarborgar, ţar sem glaumur og gleđi yrđi viđ völd, sannarlega "Vín og villtar meyjar"!
Fjögra daga pakkaferđ keyptu ţeir og er vélin tók á loft voru ţeir ţegar "komnir í gírinn" eins og stundum er sagt og sjóara hefur löngum veriđ siđur ađ sögn!
segir nú annars fátt af ţeim fyrr en fariđ er ađ kvölda fyrsta daginn. ER nú stefnan sett á ákveđin klúbb sem Haraldur, eđa Halli eins og hann ef jafnan kallađur, öllu "sjóađari" en Leifur í utanfaraefnum, ţekkir frá fyrri heimsókn til hinnar lifandi hafnarborgar. Ţar muni ţeir finna góđar en jafnframt "hreinlegar" gleđimeyjar í góđu úrfali og eigi svo mjög dýrar!
En ţegar á stađin góđa er komiđ og félagarnir nýstignir út úr leigubílnum er ekiđ hafđi ţeim, kemur á daginn ađ stađurinn er lokađur vegna breytinga! ERu nú góđ ráđ dýr og ekki annađ ađ sjá í stöđunni en ađ finna sér annan leigubíl og finna nýjan stađ. Kvöldiđ er svo sem ungt enn og veđriđ gott, svo ţeir ákveđa ađ rölta ţó bara fyrst um sinn, jafna sig á ţessum vissu vonbriđgum međ stađin góđa.Eftir ekki langa stund er ţeir koma ađ götuhorni einu, kemur fyrir ţađ og streymir framhjá ţeim dágóđur hópur glađvćrs fólks, sem greinilega er á leiđ á einvhern stađ skammt frá. Ţeir Leifur og Halli horfa á eftir fólkinu, en ákveđa svo bara ađ halda í humátt á eftir og sjá hvert ferđinni er heitiđ.
Og eftir ađeins nokkuđ hundruđ metra gang blasir viđ líflegt og ljósum prýtt diskótek, sem hópurinn, sem félagarnir hafa nú séđ ađ eru í langmest ungar stelpur á ţeirra aldri, hverfur óđar inn í!
ER ekki ađ orđlengja ţađ, ađ félagarnir tveir snarast inn á eftir og ţrátt fyrir ađ diskóglamriđ sé nú ekki ţeirra "tebolli" í tónlistinni voru ţeir farnir ađ skemmta sér vel fyrr en varir. Blönduđu ţeir sér skjótt í hóp stúlknanna er ţeir höfđu fylgt eftir og komast eftir stuttan tíma í gott samlćti međ tveimur ţeirra. Kemur upp úr krafsinu ađ ţćr eru reyndar systur, Sandra, sem er tveimur árum eldri og Birgit. Leifi og ţeirri yngri verđur vel til skrafs og sömuleiđis Halla međ Söndru. Er nokkuđ er liđiđ á nótt og halla fer í lokun hafa ţeir ţessir gömlu kunningjar mínir árćtt ađ bjóđa systrunum međ heim á hóteliđ, orđnir góđglađir vel og stađráđnir í ađ "láta ţetta happ ekki úr hendi sleppa"!
Sandra sú eldri reynist strax meir en fús og ljóst ađ henni leist vel á strákin Halla, en birgit, sú yngri og auljóslega minna lífsreyndari, er meir hikandi en stenst ekki fagurt bros og fortölur íslenksa sveinsins Leifs!
ER á hóteliđ var komiđ hverfa nýútskrifuđu stýrimennirnir međ sína systurina hvor inn í sitt herbergi, sem ţó eru samliggjandi og eins og á mörgu hótelinu međ sameiginlegum inngangi á milli ţeirra.
Svo fer ađ Birgit er reyndar fús í hlý atlot, kossa og kél, en er Leifur reyndi ađ afklćđa stúlkuna sem karlmennskan bauđ honum, var hún alls ófáanleg til ađ ganga lengra og dugđu ţá engir íslandstöfrar né önnur ráđ til!
Innan úr herberginu hinu megin fóru hins vegar ađ heyrast hljóđ sem bentu til meiri "líkamsćfinga" svo ekki varđ misskiliđ.
Afundin af ţrjósku hinnar saklausu birgit hafđi Leifurgengiđ ađ millidyrunum og opnađi ţćr svo nóg til ađ sjá vel inn um ţćr.
Blasti ţar viđ honum velskapađur bakhluti hinnar fögru Söndru sitjandi ofan á félaga hans og var já á "fleygiferđ"! Fór ekkert á milli mála ađ ţarna voru glímutök ástarinnar í öllu sínu veldi og stutt yrđi í ađ hámarkinu yrđi náđ!
En Leifur blessađur var ekkert ađ taka tillit til ţess, heldur hrópađi ergilega í átt til félaga síns í rúninu:
"Ertu ekki búin ađ ná ţessu ennţá asninn ţinn, ţú ert ekki lengur UNDIRMAAAĐUUUR"!!!
7.3.2008 | 00:34
Hátíđ BLÚSSINS nálgast!
Nú ţegar ađeins er um ein og hálf vika í fimmtu alţjóđlegu blúshátíđina í Reykjavík, er ekki úr vegi ađ birta hér dagskrána eins og hún liggur nú fyrir. Sjaldan eđa aldrei hefur ţetta veriđ veglegra svo fólk ćtti ekki ađ láta happ úr hendi sleppa, heldur flykkjast á ţennan góđa og merka menningarviđburđ! Sérstaklega vil ég mćla međ jöfrinum magic Slim og hans kumpánum, á einar ţrjár plötur međ honum, sem ekkert annađ eru en fjör og frísklegheit, mikill gleđigjafi hann magic Slim! Um yardbirds ţarf nú ekki mikiđ ađ fjölyrđa, ein af helstu sveitunum í bresku blúsbylgjunni á seinni hluta sjöunda áratugarins og fóstrađi međal annara gítargođin Eric Clapton, Jimmy page og Jeff Beck! Góđa skemmtun gott fólk, en gangiđ hćgt um gleđinnar dyr svona rétt fyrir páskahátíđina, njótum tónlistarinnar í ósvikinni GLEĐIVÍMU!
BLÚSHÁTÍĐ Í REYKJAVÍK 2008 Ţriđjudagur 18. mars Hilton Nordica Hotel kl. 17, setning í samstarfi viđ Rás 2 Blúslistamađur heiđrađur Blúsdjamm Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20 Magic Slim and the Teardrops frá Bandaríkjunum Jolly Jumper & Big Moe frá Noregi Margrét Guđrúnardóttir og bandiđ hans pabba. Ásgeir Óskarsson trommur, Tómas Tómasson bassi,Björgvin Gíslason . Hver er pabbi? Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22 Blúsjamm nánar síđar Ungir og upprennandi blúslistamenn Miđvikudagur 19. mars Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20 The Yardbirds Nordic all star's blues bandKK, Björgvin Gíslason, Pétur Östlund, Krister Palais , Jolly Jumper & Big Moe frá Noregi, og fl Bláir Skuggar: Sigurđur Flosason, Ţórir Baldursson , Jón Páll Bjarnason ,Pétur Östlund . Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22 Blúsjamm nánar síđar Ungir og upprennandi blúslistamenn Skírdagur 20. mars Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20 5 ára afmćlishátíđ. Deitra Farr, Vinir Dóra, KK, Blúsmenn Andreu, Maggi Eiríks, Björgvin Gíslason, Bergţór Smári og fl. Tena Palmer frá Kanada & Gras Ungir og upprennandi blúslistamenn Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22 5 ára afmćlishátíđ og blúsjamm nánar síđar. Ungir og upprennandi blúslistamenn og fl. Föstudagurinn langi 21. mars Sálmatónleikar kl 20 Fríkirkjan í Reykjavík Deitra Farr, Borgardćtur, Tena Palmer & Riot kaupa miđa Hljóđ Jón Skuggi http://www.blues.is/dagskra2008.htm http://blues.blog.is/blog/blues
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.3.2008 | 21:37
Mér líđur eins og ég hafi misst góđan vin. - Stikklađ á stóru um Jeff Healey. (1966 - 2008)
Eins og Agli forđum, er mér nú eiginlega tregt tungu ađ hrćra, mér líđur eiginlega svipađ og ađ hafa misst góđan vin minn núna ţegar fregnir hafa borist af andláti kanadíska tónlistarsnillingsins Jeff Healey!
Ţökk sé gamla félaganum honum Hemma, ţá hef ég fylgst međ ferli hans frá upphafi er fyrsta platan og sveitar hans, Jeff Healey Band, See The Light, kom út 1988 og raunar mun fyrr, ţví sem dyggur lesandi og áskrifandi af gítartímaritum á borđ viđ Guitar Player, hafđi Hemmi karlinn sagt mér og fleiri félögum frá ţessum mjög svo sérstaka strák frá Toronto,sem hafđi veriđ blindur frá um eins árs aldri, en vćri međ ţennan rosalega flotta og frábćra gítarstíl, sem fćlist í ađ hann vćri međ hljóđfćriđ í kjöltunni og styddi fingurgómunum ţannig ofan á hálsinn. Ţannig spilandi hefđi hann hrifiđ hvern eldri gítarjöfurinn af öđrum upp úr skónum, t.d. blússnillinga á borđ viđ B.B. King, Robert Cray, Albert Collins og Stevie Ray Vaughan, svo nokkrir séu nefndir! (menn sem hann svo átti eftir í flestum eđa öllum tilvikum eftir ađ spila međ á sviđi auk fjölmargra annara ţekktra höfđingja!)
Jeff Healey fćddist 25. mars 1966, ţví merka ári og var ţví rétt tćplega 42 ára er hann lést.
Ađeins um eins árs gamall, greindist í honum mjög sjaldgćft krabbamein er varđ til ţess ađ fjarlćgja varđ augun. Angi af sama meiđi mun nú aftur hafa skotiđ upp kollinum m.a. í fótum, sem ţó á tímabili virtist hćgt ađ stemma stigu viđ, en ţví miđur tókst ţađ ekki svo meiniđ dró hann til dauđa.
Ţessi fötlun kom ţó síđur en svo í veg fyrir ađ strax um ţriggja ára aldur var hann byrjađur ađ lćra ađ spila á gítar og varđ fljótt ljóst ađ drengurinn barnungi var gríđarlega hćfileikaríkur!
Eins og halda mćtti, ţá var ţađ reyndar ekki blindunnar sérstaklega vegna sem ţađ kom til og ţróađist ađ hann spilađi međ gítarinn í kjöltunni. Mun ţetta upphaflega ađ sögn byrjađ ţannig ađ Jeff litli réđ lítiđ viđ ađ halda á hljóđfćrinu svo ungur sem hann var, svo gítarinn var lagđur ofan á stól eđa tvo til ţćginda.
Ţannig hins vegar ţróađist ţetta já hjá honum, ađ hann vandist ađ setja fingurna beina á gítarhálsinn, sem svo í fyllingu tímans gerđi stílinn og fćrnina svo afbragđs sérstaka!
Frá fyrstu hendi var nánast allra handa tónlist haldiđ ađ sveininum unga, sem var svo ađeins sex ára gamall er hann kom fyrst fram á sviđi. Strax ţá og raunar alla tíđ upp frá ţví, var fjörlegur sveifludjass ogtar en ekki kenndur viđ New Orleans m.a. frá árunum milli 1920 og 1930, honum mjög hugleikin og var ţar ekki hvađ síst í uppáhaldi meistari Louis Armstrong!
Frá barnćskunni til dauđadags safnađi hann gömlum 78 snúninga plötum frá ţessum tíma og síđar og voru ţćr orđnar upp undir 30000 talsins!
Ţađ var eiginlea aldrei spurning hjá hinum unga Jeff hvađ hann vildi í lífinu, verđa tónlistarmađur og ekkert annađ.
Hann öđlađist gríđarlega breiđan og mikilvćgan reynslugrunn á unglingsárunum međ ófáum hljómsveitum af mjög mörgu tagi, prófađi nánast allt, blús, djass, kántrí, reggae sálarpopp, ţungarokk o.s.frv. Og ekki bara sem gítarleikari, heldur ţróađi hann sína mjög svo ágćtu söngrödd, sem sannarlega var mjög góđ ţótt hún vćri kannski ekki sú litríkasta eđa breiđasta.
Ţarna á unglingsárunum kynnist Healey sömuleiđis útvarpsmennsku í BBC Canada, ţar sem hann kynnir löndum sínum heim djassins. Hann hefur svo um langt skeiđ séđ um ţćtti sem kölluđust My Kind Of Jazz, ţar sem saffniđ hans góđa var meira og mina undirstađan.
Um 1984 kynnist Healey svo félögunum sem stofnuđu svo međ honum tríóiđ Jeff Healey Band, ţeim Joe Rockman bassaleikara og tom Stephan trommara. Jafnt og ţétt byggja ţeir upp ađdáendahóp á nćstu árum og hinn mjög svo sérstćđi gítarleikari eykur orđstír sinn meir og meir.
1988 hafa ţeir svo nćlt í plötusamning viđ Aristarisan og gáfu út frumburđinn See The Light. Mun hún hafa selst í um 300000 eintökum strax í Kanada einum og náđi svo međ tímanum platínusölu í bandaríkjunum,, yfir milljón eintök seld!
Af ţeirri plötu varđ gríđarlega vinsćl ballađan Angel Eyes eftir ţann merka tónlsitarmann John Hiatt, sem enn í dag má heyra á sumum útvarpsstöđvum leikiđ reglulega.
Fyrir mér voru ţó flest önnur lög plötunnar merkilegri, t.d. frábćrar túlkanir á Blue Jean blues ZZ Top og gítarklassíkinni hans Freddie King (sem allir alvöru gítarleikarar verđa ađ geta spilađ!) Hide Away!
margir minnast svo Healey og kynntust honum líka fyrst úr kvikmyndinni Roadhouse međ Patrick Swazy í ađalhlutverki ţar sem ţeir léku sjálfa sig eiginlega sem hússveit vafasamrar vegabúllu! Mynd sem ég minnist nú lítt fyrir utan Healey og félaga, en á plötunni sem kom út međ tónlistinni úr myndinni voru ein fjögur lög međ ţeim, m.a. titilag myndarinnar svona nokkurs konar, roadhouse blues úr smiđju Jim Morrisons og félaga í The Doors.
Önnur platan, Hell To Pay, kom 1990, mun meira rokkdćmi má segja en See the Light auk ţess sem hún ksartađi gestunum frćgu, Bítilnum George Harrison og leiđtoga Dire Straaits, Mark Knopfler. Frábćr túlkun á klassík Harrisons, While My Guitar Gently Weeps, náđi mikilli hylli af plötunni, en sjálfum fannst mér nú reyndar enn betra nýtt lag sem Knopfler lagđi til, hiđ blúsađa I think I Love You Too Much, afbrađsstykki og eitt af mínum uppáhalds međ Healeytrióinu!
Feel This hét svo ţriđja paltan sem kom 1994 og mörgum finnst framúrskarandi. Enn sýndi trióoiđ međ Healey á fullu, ný blćbrigđi og áhrif, allt frá Hendrix til hip hop! Túlkinarplatan Cover To Cover kom svo ekki löngu síđar, ári eđa svo, mjög fín um margt ađ mínu áliti!
En ný smíđ leit hins vegar ekki dagsins ljós aftur fyrr en fmm árum síđar, Get Me Some, skífa sem hérlendis vakti hygg ég enga athygli og var heldur ekki svo ég viti flutt inn, frekar en svo tónleikaplatan Live At Montreaux 1999, sem sett var á markađ 2005? Í ţćr báđar hef ég hins vegar nćlt frá Ţýskalandi og Bandaríkjunum, sem og ađra tónleika međ djassbandinu sem hann starfrćkti og gaf út tvćr plötur ađ auki međ, the Jazz Wizards! Ţar er ţađ blásturinn sem rćđur já mest ríkjum, en á unglingsárunum skólađi hann sig sjálfur í ađ blása í trompetta, kornet og klarinet, sem hann leikur á af hjartans list á ţessum ţremur plötum.
Ogan á eigin spilamennsku, rak hann svo fleiri en einn klúbb (ţar sem hin sveitin sem hann starfrćkti sl. árin J.H. blues Band kom fram eins og T.J.W.) ađ ég hygg og stofnađi eigin útgáfufyrirtćki, H.O.R.
Svo ţótti hann afskaplega ađlađandi og góđur persónuleiki í alla stađi, alveg laus viđ álag frćgđarinnar, sem svo mörgum í hans sporum hefur stígiđ til höfuđs!
Sérlega sárt er svo merkur mađur fellur frá svo langt um aldur fram, en eins og gamall góđkunningi minn sagđi svo viturlega í skeyti til mín í dag og vitnađi ţar í gamla speki, "Ţeir sem guđirnir elska deyja ungir" og ţađ sannast nú vel međ Jeff Healey!
Blessuđ sé minning hans!
Jeff Healey látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
4.3.2008 | 21:24
Kona međ höfuđfat, á bíl međ hund í aftursćti...
En ég heyrđi ţađ ekki og skildi ei móđur vora er hún var ađ reyna ađ segja mér ţetta.
Ţekktum viđ konuna? Ei sagđist´móđir vor gera ţađ, tók annars helst eftir höfuđfatinu og hundinum og ég veit ţađ ekki.
VAr ţetta kannski Huldukona?
Veit ţađ ekki heldur, en hún má alveg gefa sig fram og segja mér ţađ.
Viltu ţađ?
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
1.3.2008 | 18:32
Smekkleysa!
Jamm og ţá er ég ekki ađ tala um hiđ ágćta útgáfufyrirtćki međ meiru, heldur ţessi vinnubrögđ og afskaplega kléna útskýringu á ţessu sem hér má lesa ađ hálfu hlutađeigandi!
Ţví trúir ekki nokkur heilvita mađur, ađ viđkomandi hafi ekki vitađ hvađ ţeir voru ađ gjöra, en eins og í frćgri farsimaauglýsingu frá sl. ári reyna menn auđvitađ og ţađ fullkomlega međvitađ, ađ ganga eins langt og ţeir geta í auglýsingaskyni!
Múnurinn núna er hins vegar sá, ađ hér fara menn yfir strikiđ, en Jón gnarr dansađi á línunni!
SVo er löglegt ađ auglýsa farsíma, en ekki bjór!
Eitthvađ á ţessa leiđ hafa menn sjálfsagt lagt ţetta niđur fyrir sér!
Vel skal hampa vorum bjór,
vegna tímamóta.
Landvćttina legg'í flór
og lögin "óvart" brjóta!
Ölglađar landvćttir í auglýsingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar