Mér líđur eins og ég hafi misst góđan vin. - Stikklađ á stóru um Jeff Healey. (1966 - 2008)

Eins og Agli forđum, er mér nú eiginlega tregt tungu ađ hrćra, mér líđur eiginlega svipađ og ađ hafa misst góđan vin minn núna ţegar fregnir hafa borist af andláti kanadíska tónlistarsnillingsins Jeff Healey!
Ţökk sé gamla félaganum honum Hemma, ţá hef ég fylgst međ ferli hans frá upphafi er fyrsta platan og sveitar hans, Jeff Healey Band, See The Light, kom út 1988 og raunar mun fyrr, ţví sem dyggur lesandi og áskrifandi af gítartímaritum á borđ viđ Guitar Player, hafđi Hemmi karlinn sagt mér og fleiri félögum frá ţessum mjög svo sérstaka strák frá Toronto,sem hafđi veriđ blindur frá um eins árs aldri, en vćri međ ţennan rosalega flotta og frábćra gítarstíl, sem fćlist í ađ hann vćri međ hljóđfćriđ í kjöltunni og styddi fingurgómunum ţannig ofan á hálsinn. Ţannig spilandi hefđi hann hrifiđ hvern eldri gítarjöfurinn af öđrum upp úr skónum, t.d. blússnillinga á borđ viđ B.B. King, Robert Cray, Albert Collins og Stevie Ray Vaughan, svo nokkrir séu nefndir! (menn sem hann svo átti eftir í flestum eđa öllum tilvikum eftir ađ spila međ á sviđi auk fjölmargra annara ţekktra höfđingja!)
Jeff Healey fćddist 25. mars 1966, ţví merka ári og var ţví rétt tćplega 42 ára er hann lést.
Ađeins um eins árs gamall, greindist í honum mjög sjaldgćft krabbamein er varđ til ţess ađ fjarlćgja varđ augun. Angi af sama meiđi mun nú aftur hafa skotiđ upp kollinum m.a. í fótum, sem ţó á tímabili virtist hćgt ađ stemma stigu viđ, en ţví miđur tókst ţađ ekki svo meiniđ dró hann til dauđa.
Ţessi fötlun kom ţó síđur en svo í veg fyrir ađ strax um ţriggja ára aldur var hann byrjađur ađ lćra ađ spila á gítar og varđ fljótt ljóst ađ drengurinn barnungi var gríđarlega hćfileikaríkur!
Eins og halda mćtti, ţá var ţađ reyndar ekki blindunnar sérstaklega vegna sem ţađ kom til og ţróađist ađ hann spilađi međ gítarinn í kjöltunni. Mun ţetta upphaflega ađ sögn byrjađ ţannig ađ Jeff litli réđ lítiđ viđ ađ halda á hljóđfćrinu svo ungur sem hann var, svo gítarinn var lagđur ofan á stól eđa tvo til ţćginda.
Ţannig hins vegar ţróađist ţetta já hjá honum, ađ hann vandist ađ setja fingurna beina á gítarhálsinn, sem svo í fyllingu tímans gerđi stílinn og fćrnina svo afbragđs sérstaka!
Frá fyrstu hendi var nánast allra handa tónlist haldiđ ađ sveininum unga, sem var svo ađeins sex ára gamall er hann kom fyrst fram á sviđi. Strax ţá og raunar alla tíđ upp frá ţví, var fjörlegur sveifludjass ogtar en ekki kenndur viđ New Orleans m.a. frá árunum milli 1920 og 1930, honum mjög hugleikin og var ţar ekki hvađ síst í uppáhaldi meistari Louis Armstrong!
Frá barnćskunni til dauđadags safnađi hann gömlum 78 snúninga plötum frá ţessum tíma og síđar og voru ţćr orđnar upp undir 30000 talsins!
Ţađ var eiginlea aldrei spurning hjá hinum unga Jeff hvađ hann vildi í lífinu, verđa tónlistarmađur og ekkert annađ.
Hann öđlađist gríđarlega breiđan og mikilvćgan reynslugrunn á unglingsárunum međ ófáum hljómsveitum af mjög mörgu tagi, prófađi nánast allt, blús, djass, kántrí, reggae sálarpopp, ţungarokk o.s.frv. Og ekki bara sem gítarleikari, heldur ţróađi hann sína mjög svo ágćtu söngrödd, sem sannarlega var mjög góđ ţótt hún vćri kannski ekki sú litríkasta eđa breiđasta.
Ţarna á unglingsárunum kynnist Healey sömuleiđis útvarpsmennsku í BBC Canada, ţar sem hann kynnir löndum sínum heim djassins. Hann hefur svo um langt skeiđ séđ um ţćtti sem kölluđust My Kind Of Jazz, ţar sem saffniđ hans góđa var meira og mina undirstađan.
Um 1984 kynnist Healey svo félögunum sem stofnuđu svo međ honum tríóiđ Jeff Healey Band, ţeim Joe Rockman bassaleikara og tom Stephan trommara. Jafnt og ţétt byggja ţeir upp ađdáendahóp á nćstu árum og hinn mjög svo sérstćđi gítarleikari eykur orđstír sinn meir og meir.
1988 hafa ţeir svo nćlt í plötusamning viđ Aristarisan og gáfu út frumburđinn See The Light. Mun hún hafa selst í um 300000 eintökum strax í Kanada einum og náđi svo međ tímanum platínusölu í bandaríkjunum,, yfir milljón eintök seld!
Af ţeirri plötu varđ gríđarlega vinsćl ballađan Angel Eyes eftir ţann merka tónlsitarmann John Hiatt, sem enn í dag má heyra á sumum útvarpsstöđvum leikiđ reglulega.
Fyrir mér voru ţó flest önnur lög plötunnar merkilegri, t.d. frábćrar túlkanir á Blue Jean blues ZZ Top og gítarklassíkinni hans Freddie King (sem allir alvöru gítarleikarar verđa ađ geta spilađ!) Hide Away!
margir minnast svo Healey og kynntust honum líka fyrst úr kvikmyndinni Roadhouse međ Patrick Swazy í ađalhlutverki ţar sem ţeir léku sjálfa sig eiginlega sem hússveit vafasamrar vegabúllu! Mynd sem ég minnist nú lítt fyrir utan Healey og félaga, en á plötunni sem kom út međ tónlistinni úr myndinni voru ein fjögur lög međ ţeim, m.a. titilag myndarinnar svona nokkurs konar, roadhouse blues úr smiđju Jim Morrisons og félaga í The Doors.
Önnur platan, Hell To Pay, kom 1990, mun meira rokkdćmi má segja en See the Light auk ţess sem hún ksartađi gestunum frćgu, Bítilnum George Harrison og leiđtoga Dire Straaits, Mark Knopfler. Frábćr túlkun á klassík Harrisons, While My Guitar Gently Weeps, náđi mikilli hylli af plötunni, en sjálfum fannst mér nú reyndar enn betra nýtt lag sem Knopfler lagđi til, hiđ blúsađa I think I Love You Too Much, afbrađsstykki og eitt af mínum uppáhalds međ Healeytrióinu!
Feel This hét svo ţriđja paltan sem kom 1994 og mörgum finnst framúrskarandi. Enn sýndi trióoiđ međ Healey á fullu, ný blćbrigđi og áhrif, allt frá Hendrix til hip hop! Túlkinarplatan Cover To Cover kom svo ekki löngu síđar, ári eđa svo, mjög fín um margt ađ mínu áliti!
En ný smíđ leit hins vegar ekki dagsins ljós aftur fyrr en fmm árum síđar, Get Me Some, skífa sem hérlendis vakti hygg ég enga athygli og var heldur ekki svo ég viti flutt inn, frekar en svo tónleikaplatan Live At Montreaux 1999, sem sett var á markađ 2005? Í ţćr báđar hef ég hins vegar nćlt frá Ţýskalandi og Bandaríkjunum, sem og ađra tónleika međ djassbandinu sem hann starfrćkti og gaf út tvćr plötur ađ auki međ, the Jazz Wizards! Ţar er ţađ blásturinn sem rćđur já mest ríkjum, en á unglingsárunum skólađi hann sig sjálfur í ađ blása í trompetta, kornet og klarinet, sem hann leikur á af hjartans list á ţessum ţremur plötum.
Ogan á eigin spilamennsku, rak hann svo fleiri en einn klúbb (ţar sem hin sveitin sem hann starfrćkti sl. árin J.H. blues Band kom fram eins og T.J.W.) ađ ég hygg og stofnađi eigin útgáfufyrirtćki, H.O.R.
Svo ţótti hann afskaplega ađlađandi og góđur persónuleiki í alla stađi, alveg laus viđ álag frćgđarinnar, sem svo mörgum í hans sporum hefur stígiđ til höfuđs!
Sérlega sárt er svo merkur mađur fellur frá svo langt um aldur fram, en eins og gamall góđkunningi minn sagđi svo viturlega í skeyti til mín í dag og vitnađi ţar í gamla speki, "Ţeir sem guđirnir elska deyja ungir" og ţađ sannast nú vel međ Jeff Healey!

Blessuđ sé minning hans!


mbl.is Jeff Healey látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magnús! ţú fćrir mér ţessa sorgarfregn hér á bloggi ţínu, hafđi ekki heyrt ţetta fyrr. Mikill meistari er fallinn frá og verđur hans sárt saknađ. Takk fyrir greinargóđa umfjöllun hér ađ ofan. Blessuđ sé minning hans.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 4.3.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Já, viđ syrgjum hann saman, agalegt ţegar slíkir menn deyja allt of ungir!

Magnús Geir Guđmundsson, 5.3.2008 kl. 00:08

3 identicon

Takk fyrir góđa grein, Magnús. Ţađ var alltaf gaman ađ sjá Jeff Healey spila enda gerđi hann ţađ ađ á annan hátt en margir ađrir. Já, ţađ var margur snillingurinn sem viđ kynntumst hjá Hemma og ţađ voru sannarlega góđir dagar. En minningin lifir ...

Stefán (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 08:51

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flott samantekt hjá ţér Magnús minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.3.2008 kl. 12:58

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Mikiđ rétt Stebbi, ţetta voru já oft góđir og skemmtilegir dagar heima hjá Heimi. Takk fyrir góđ orđ.

Og mín kćra Cesil, takk fyrir hrósiđ, ég bý nú af mikilli reynslu af svona skrifum frá síđasta áratug 20. aldarinnar eins og ţú veist. En á ţeim tíma skrifađi ég reyndar fleiri en eina og fleiri en tvćr greinar um Healey. SVo má ţađ koma fram líka, sem hefđi mátt vera í greininni, ađ ég sótti nú innblástur líka til hans Björns hérna ađ ofan.

Magnús Geir Guđmundsson, 5.3.2008 kl. 14:14

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég hef aldrei heyrt á manninn minnst, en eftir ţessa lesningu má ég til međ ađ fara á YouTube og kanna karlinn.    Vertu svo ćvinlega velkominn í pilsfaldinn hvađ sem öllum Glysböndum líđur. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 5.3.2008 kl. 16:48

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Fyrst af öllu ţakkir til Bubba, hann setti tengil á síđuna hjá sér inn á ţessa fćrslu!

Haha mín ágćta Lára Hanna, lofa ađ rífa alls ekki fast í pilsiđ, hvađ ţá ađ kíkja undir ţađ!

En ég er eiginlega svolítiđ hissa ađ ţú kannist lítt viđ Jeff blessađan, en ţá er bara ađ kynna sér og athuga hvort ţér fellur viđ hann.

Magnús Geir Guđmundsson, 5.3.2008 kl. 17:48

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţar sem Jeff blessađur var ekki mjög í sviđsljósinu sl. árin er skiljanlegt ađ fólk muni ekki mjög eftir honum, en ađ ţú kannist ekki viđ hann Guđjón Viđar kemur á óvart!

Magnús Geir Guđmundsson, 6.3.2008 kl. 00:31

9 Smámynd: Brynja skordal

Ekki kannast ég heldur viđ ţennan mann en fróđleg lesning samt sem áđur hafđu góđa dag

Brynja skordal, 6.3.2008 kl. 10:09

10 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takk fyrir ţađ Brynja, hver veit nema ţiđ ţrjú síđustu bćtiđ viđ tónlistaráhuga ykkar, ţó betur hefđi veriđ kunningskapur viđ Healey fyrr!

Og já Brynja, vonandi mun ég EIGA góđan dag framundan!

Magnús Geir Guđmundsson, 6.3.2008 kl. 12:14

11 Smámynd: Jens Guđ

  Frábćr samantekt hjá ţér um meiriháttar flottan blúsgítarista sem spilađi á gítarinn verulega örđu vísi en hefđin býđur.  En ţađ sem skiptir mestu máli er ađ hann gerđi út á einlćgni fyrir viđfangsefninu.  Hann gaf líf og sál í verkefniđ og stjórnađist af innlifun og einlćgri túlkun.  Hann reyndi aldrei ađ trompa fyrirmyndirnar heldur afgreiddi hin ýmsu blúslög af sterkri tilfinningasemi fyrir góđum lagasmíđum umfram stjörnustćlum í gítarleik.

Jens Guđ, 7.3.2008 kl. 00:21

12 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Kćrar ţakkir félagi Jens fyrir hrósiđ og góđ orđ um minn látna jafnaldra!

Magnús Geir Guđmundsson, 7.3.2008 kl. 15:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband