12.12.2009 | 19:35
Arfaslappir MU-menn töpuðu sanngjarnt!
Vart verður annað sagt sömuleiðis sem Villamenn munu áreiðanlega halda því fram að vissum hefndum hafi verið náð fram eftir leikin á sl. tímabili á sama velli, er MU rændi þá sigrinum á síðustu mínútum.
Þessi úrslit og jafntefli Chelsea gegn Everton, segja okkur að ansi mikið vatn á eftir að renna til sjávar áður en úrslitin ráðast í vor. LFC gegn Arsenal á morgun, Ef öðruhvoru liðinu tekst að vinna eygja þau toppin aftur og hafa örugglega ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni!
Þessi úrslit og jafntefli Chelsea gegn Everton, segja okkur að ansi mikið vatn á eftir að renna til sjávar áður en úrslitin ráðast í vor. LFC gegn Arsenal á morgun, Ef öðruhvoru liðinu tekst að vinna eygja þau toppin aftur og hafa örugglega ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni!
Aston Villa vann á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
United átti ekkert skilið úr þessu... Klúður og aumingjaskapur
lalli (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 19:56
hvort sem united átti eitthvað skilið eða. þá er krafan á old traffor sú að þú skilir einhverju í bú eftir hvern einasta leik.
þarna erum við að kveðja enska titilin. lið sem vinna ekki svona smálið eins og villa geta einfaldlega ekki unnið titilin. tölfræði síðustu áratuga lígur ekki.
ég ætla rétt að vona að ferguson hafi tekið sína frægu hárblásturs meðferðina eftir leik. vonandi tekur hann líka tífalda þrekæfingu klukkan sjö í fyrramálið. það ætti vekja þessa aumingja til lífsins. skömm fyrir klúbb eins og united að hafa þessa leikmenn innanborðs....skömm!!!
el-Toro, 12.12.2009 kl. 20:22
Bíddu við, í hvaða sæti eru Villa menn? Er hægt að dæma lið eftir frammistöðu síðustu 25 ára? Þeir eru nú í hvað 3. eða 4. sæti. Ég meina come on.
Gísli Sigurðsson, 13.12.2009 kl. 00:00
Sammála Gísla, ég mótmæli hversu lítið þú gerir úr Aston Villa Senjor El-Toro. Ég hefði ekki mótmælt ef þú hefðir kallað þá miðlungslið - en smálið er það ekki!
Rúnar (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 00:28
miðlungslið hugsaði ég þó ég skrifaði smálið....var kannski örlítið fúll fyrr um dagin ;)
en það breitir engu um það sem ég sagði. þetta hefði átt að verða skyldusigur ef við ætluðum að berjast af alvöru um titilin. ég er ekki að gera lítið úr aston villa. en united er bara svo miklu meira.
vona samt að villa nái fjórða sætinu. þið eruð með góðan stjóra sem er að ná ótrúlegum hlutum úr þessum mönnum.
el-Toro, 13.12.2009 kl. 01:00
Það sem fólki er að yfirsjást er að Villa átti feikigott tímabil í fyrra (mestan part). Það sem fólki er að yfirsjást er að Villa er að gera virkilega góða hluti gegn liðum eins og Liverpool, MU og Chelsea á þessu tímabili. Að vinna Chelsea heima er gott. Að vinna Liverpool og MU á útivelli er gott. Nú verðum við bara að sýna meiri stöðugleika.
Ég ætla rétt að vona að attitudutið haldist enn þannig að villa sé smálið. Það mun veita okkur forskot.
Villa stuðningmaður (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 02:47
Mér þætti gaman að sjá suma ,,stuðningsmenn" erlendra liða spreyta sig með fyrirmyndunum.
Agnes (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 06:16
Ég held að það sé svo sem engin skömm að tapa fyrir Villa, miðað við það líka hvernig þeir leggja upp með sitt leikkerfi, og ætla ég að vitna í það sem haft er eftir O'Neill. Við erum klókir. Ef okkur tekst að skora í leikjum, eigum við góða möguleika, því við höfum þétt varnarleik okkar verulega. Svo mörg voru þau orð, enda sást það á leiknum eftir að þeir skoruðu, að það var nánast annað liðið á vellinum.
Hjörtur Herbertsson, 13.12.2009 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.