18.4.2008 | 14:18
Raddir í garðinum!
Bók með þessum titli skrifaði einmitt einn af "Thorsurunum", hann frændi minn Thor Villhjálmsson fyrir nokkrum árum og átti þá áreiðanlega við þennan nú mjög svo umtalaða garð við hús móðurafa hans Thors Jensen, eða það held ég. bókin sú arna fjallaði þó hygg ég ekki svo mikið um garðin eða móðurgarðinn yfir höfuð, heldur miklu frekar um föðurhelmingin og þeirra arfleið austur á Brettingsstöðum á Flateyjardal, þaðan sem faðir skáldsins, Guðmundur Vilhjálmsson átti ættir að rekja (og þaðan sem ég sauðurinn á líka að sækja mínar rætur í móðurættina)
Æ, þetta er annars enn eitt bölvaða vandræðamálið í Reykjavík og staðfestir sýnist mér veikleikan og jafnvægisleysið sem ríkir með stjórnarliðið þar.Eina skoðun hafa menn í dag, en aðra á morgun með þetta og hvað eigi að ákveða, svipað og með þetta hörmulega REIdæmi allt saman! Fyrir ekki of mörgum árum urðu þáverandi minnihlutasitjarar alveg æfir og margur borgarbúin sömuleiðis, er úthluta átti núverandi vatnsbaróninum, en þáverandi plötukaupmanninum með meiru, Jóni Ólafssyni reit í Laugardalnum. Allt varð já vitlaust og verja skildi þennan græna reit dalsins með oddi og egg í almenningshagsmunaskyni eins og það hét. Peningakallinn átti ekki að fá slíka fyrirgreiðslu fyrir meintan stuðning við þáverandi meirihluta, eins og þáverandi minnihluti bollalagði m.a. um!
Ekki veit ég hvort þetta er nú alveg sambærilegt við málið nú, garðin fagra við Fríkirkjuveg 11, en svona úr fjarlægð er einhver samhljómur. Legg samt engan dóm á þetta og nú sem í fyrra tilfellinu, hafa báðir sjálfsagt eitthvað til síns máls.
Bara hið besta mál annars að stofna svona hollvinaklúbb, öllum líka frjálst að gera það.
Stofna hollvinasamtök Hallargarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einhver sú hlutlausasta færsla um frétt sem að ég hef séð á bloggi ?
Hver dó & af hverju var þín skoðun jörðuð með ?
Steingrímur Helgason, 19.4.2008 kl. 00:02
Mér finnst nú bara algjör skandall að selja þetta hús! Það er leitun að fallegri húsum með þessum yndislega garði í kring og þetta á hiklaust að vera áfram í eigu íbúa Reykjavíkur. Ég efast ekkert um að hægt væri að finna því verðugt verkefni í framtíðinni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.4.2008 kl. 00:20
SVonasvona Hauganeshágöfgi, slappaðu af!
Þetta bara hugrenningatengslahrip sem fregnin vakti, fór að spá í gamla karlinn Thor og bókina, en get alveg tekið undir með Láru ljúfu, að vont ef húsið yrði selt með sínum mikla garði og aðgangur eftir það takmarkaður.
Takk fyrir elskurnar mínar!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.4.2008 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.