Hann á afmæli í dag!

Jamm, garmurinn sem nokk svo telst skemmtilegur á köflum og fær hrós fyrir sitt blaður, á fæðingarafmæli í dag!
Nú verður gaman að sjá hversu bloggvinirnir eru sannir, kíkja í heimsókn eður ei og skilja eftir tilheyrandi kveðjur og hamingjuóskir!?

Lítill, magur, lifnar bragur,
ljúfur þó er ríms við slagur.
Verði hagur, vænn og fagur,
vors- og afmælis nú dagur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Svo þú átt ammli í dag, Magnús Geir!

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN !!! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.4.2008 kl. 02:50

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hvað ertu gamall annars?

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.4.2008 kl. 02:50

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Till lycke på födelsedagen.  Gratulerar så mycket.

Jájá á útlensku blessaður.  Njóttu dagsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2008 kl. 02:52

4 Smámynd: Brynja skordal

Til hamingju með Afmælið hafðu góðan og skemmtilegan sunnudags Afmælisdag sendi þér koss í tilefni dagsins

Brynja skordal, 19.4.2008 kl. 03:06

5 identicon

Til lykke med fødselsdagen, min dreng!!!

Stefán (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 08:22

6 identicon

Til hamingju með daginn félagi...hérna niður í Reynivöllunum er nú bara laugardagur ennþá, tíminn líður greinilega hraðar hjá Brynju.

Bubbi J. (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 09:09

7 Smámynd: Þorsteinn Briem

Til lukku með daginn, félagi! Tíminn líður hratt á gervihnattaöld.

Þorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 11:28

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Innilega til hamingju með afmælið Magnús minn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2008 kl. 11:34

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Mín kæru, bestu þakkir að kíkja og þótt hin gullfallega Brynja hafi örlítið farið hratt í þetta, þá fær hún auðvitað alveg sérstakar þakkir og hrós fyrir að nota einkar aðlaðandi ilmvatn. Vænsti koss hjá henni!

Magnús Geir Guðmundsson, 19.4.2008 kl. 12:05

10 Smámynd: Brynja skordal

úpps eitthvað hefur syfjan verið farinn að seigja til sín ó well auðvitað átti þetta að vera Laugardagur en hafðu samt sem áður líka góðan Afmælisdag í dag og á sunnudag  koss nr 2iss þú græðir bara fullt af kossum á þessum villum

Brynja skordal, 19.4.2008 kl. 12:26

11 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe Brynja mín, maður getur sannarlega alveg á sig kossum bætt eins og blessuðum blómunum, ég tala nú ekki um þegar BLÓMARÓSIR sannar eiga í hlut!

Magnús Geir Guðmundsson, 19.4.2008 kl. 13:00

12 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Lukku með afmælið. Held þú megir fyljast með bloggi Bubba (Bubbi bloggar) á næstunni.

Ingvar Valgeirsson, 19.4.2008 kl. 22:53

13 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk kærlega Yngvar minn, þú ert öðlingur, enda Svarfdælskur Akureyringur!

Og já, veit hvað þú meinar, Bubbinn trónir líka hér í mínu bloggvinatré!

Allir að skoða Bubbann!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.4.2008 kl. 01:54

14 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Til hamingju með afmælið í gær. Aðeins tveimur tímum of sein, en ég hef þá afsökun að hafa verið á ferðalagi í dag.

Svala Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:57

15 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Léleg afsökun, reyni samt að fyrirgefa þér af því þú ert þrátt fyrir allt góð stúlka !

Magnús Geir Guðmundsson, 20.4.2008 kl. 03:49

16 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Til hamingju Maggi minn :-)

Kristján Kristjánsson, 20.4.2008 kl. 20:34

17 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Happy Birthday Earth Til hamingju með gærdaginn, vinur!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.4.2008 kl. 20:45

18 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Síðbúnum sauðum fjölgar úr einum í þrjá, sökum innprentaðs umburðarlyndis meðtek ég þó áfram kveðjurnar og reyni að afsaka þennan glæp að gera þetta ekki á re´ttum tíma!

Takk takk!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.4.2008 kl. 21:18

19 Smámynd: Steingrímur Helgason

Samúðast með hækkandi aldurinn, enda tel víst að þú sért að ná einhverjum háaldri, fyrst töfræðin í því fæst ekki uppgefin.

Steingrímur Helgason, 20.4.2008 kl. 22:49

20 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já ognei, hár aldur jú eða þannig, en ekki svo merkilegur að teljist lummó, 4+!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.4.2008 kl. 22:59

21 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Þú ert bara krakki, Magnús Geir, og óþarfi að samúðast með það... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 23:25

22 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nú jæja, þegar mér eldra og vitrara fólk mælir, þá hlýði ég bara!

Magnús Geir Guðmundsson, 21.4.2008 kl. 01:08

23 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Betra er seint en aldrei. Til hamingju með daginn, ungi maður.

Markús frá Djúpalæk, 21.4.2008 kl. 15:40

24 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Til lukku Sveppurinn þinn

Einar Bragi Bragason., 21.4.2008 kl. 16:41

25 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þakka óvænta kveðju frá þér markús útvarpsmaður. Unggæði mitt telst þó vera umdeilanlegt í meira lagi! En þú hefðir nú átt að vera búin að þessu fyrr, þarna Saxagarmurinn þinn!

Magnús Geir Guðmundsson, 21.4.2008 kl. 18:40

26 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Fyrirgefðu innilega vanræksluna en ég óska þér trilljón- skrilljónfalt til hamingju með afmælið. Sendi þér huglægar afmælisgjafir í tonnatali. Ég hef verið óvenjulöt við að sinna bloggvinum undanfarið. Vona að þú fyrirgefir vinnulúinni vinkonu af Skaganum, þetta er nú ekki það sem þú átt skilið af mér, kæri Magnús minn.

Guðríður Haraldsdóttir, 22.4.2008 kl. 00:03

27 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ohohó, elskan hun Gurrí birtist hér bljúg og skömmustuleg og reynir eftir fremsta megni að kjassa mig og mýkja, en það tekst nú bara takmarkað. Orðatiltækið góða hefur nú verið endurskoðað, "Laun HIMNARÍKIS eru vanþakklæti"! Eða þannig...

Magnús Geir Guðmundsson, 22.4.2008 kl. 14:02

28 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk fyrir það "minn danski" og það þótt síðbúið sé!

Magnús Geir Guðmundsson, 22.4.2008 kl. 17:41

29 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk fyrir það Blúsbarón!

Magnús Geir Guðmundsson, 23.4.2008 kl. 00:25

30 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Magnús...heyrðu mig nú...fjórði í afmæli og veislan enn á fullu...ég er komin til að segja... Til hamingju með afmælið og ljómandi nýjar myndir þetta er happy birthday to you

Eva Benjamínsdóttir, 23.4.2008 kl. 21:35

31 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

TAkk kærlega ágæta listakona!

Magnús Geir Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 03:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 218006

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband