Færsluflokkur: Enski boltinn
5.10.2008 | 16:17
Snilldarviðsnúningur!
Í einu orði sagt já!
Hálf furðulegt eiginlega að upplifa fyrri hálfleikin, mikill kraftur í þeim rauðu raman af, en augnablikseinbeitingarleysi kostaði víst fyrra markið og þegar númer tvö kom svo rétt fyrir leikhlé leit þetta nei ekki vel út. En einvhern vegin var ekkert vonleysi eða uppgjöf í spilinu og ég hafði alltaf á tilfinningunni að þetta gæti lagast, em og það gerði!
Brottrekstur hafði auðvitað sín áhrif, en er samt viss um að allavega annað stígið hefði náðst þó hann hefði ekki komið til.
gríðarlega sterk skilaboð sem þetta sendir um að Liverpool ætli sér að berjast um titilinn á þessu tímabili fyrir alvöru og það í annað skiptið þótt ekki seu nema sjö leikir búnir, hitt skiptið með sigrinum á hinu Manchesterliðinu, meisturunum í United.
En þetta er rétt að byrja, það skal ítrekað enn og aftur, löng og ströng barátta framundan.
Fúll á hinn bógin með tap Stoke, en gengi Hull er auðvitað með fáheyrðum hætti og setur afar skemmtilegan svip á mótið nú í upphafi!
En tottenham með þetta fína lið á pappírunum er auðvitað ein stór ráðgáta, hryllileg staða hjá því og líklegt að Ramos hinum spænska verði nú sparkað hvað úr hverju!
![]() |
Magnaður sigur Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 14:15
Rooney er rugludallur!
Verður þó að skoðast í ljosi þess að nágrannarimman í Liverpool var í aðsígi og hann sem fyrrverandi leikmaður Everton hefur þarna fyrirfram viljað vera spekingslegur og þá í trausti þess auðvitað að þeir "Bláu" ynnu!
En úrslitin urðu hins vegar 0-2!
En svo sjáum við bara til með framvinduna, langur og strangur vetur bíður!
Nú í þessum töluðu orðum er íslenska kvennalandsliðið byrjað að etja kappi við Frakkana, með því fylgjast auðvitað allir og horfa ALLS EKKI á Man. Utd. spila við Boltan!?
Vonandi er Grétar Rafn í liði gestana og nær að þjarma að Rooneystráknum!
![]() |
Rooney: Liverpool á ekki möguleika á titlinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 13:59
Góður og gríðarlega mikilvægur sigur!
Þó á ég ekki von á öðru en staðan verði samt svipuð eftir leiki dagsins eins og hún var fyrir, Arsenal og Chelsea vinni sína leiki, en maður veit þó aldrei!
![]() |
Torres skaut Liverpool á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2008 | 16:29
Baráttan skilaði SToke City glæstu stígi!
![]() |
Þrír leikir í Englandi, beinar lýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.9.2008 | 13:58
Af hógværð fögnum vér góðum sigri!
Með margan leikin í huga á sl. árum sem fóru 1-0 eða 0-1 eftir að þeir alrauðu höfðu verið betri, var þetta þó sætara en stundum og eftir tvo heldur dapra tapleiki á síðustu leiktíð.
Miðað við flest í gangi leiksins, skot og opin færi, var þetta held ég svo bara nokkuð sanngjarnt!?
Og svo bara áfram veginn, mannskapur og flest annað virðist gefa til kynna að Liverpool geti fyrir alvöru, gert atlögu að tititlinum og á svo held ég mikið inni enn gæðalega!
![]() |
Babel tryggði Liverpool langþráðan sigur á Manchester United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2008 | 09:22
Hvað um Guðjón!?
Yrði ódýr kostur og karlinn er jú ansi fær auk þess sem útilokað ætti að vera að þeir Björgólfur og Ásgeir misskildu hann eða hann þá, eins og nú er sagt að hafi verið ástæðan fyrir brotthvarfi Curbislays. DEildar meiningar allavega millum hans og stjórnarinnar, það virðist ljóst.
En leiðindamál, sem og brotthvarf gömlu Liverpoolkempunnar Kevin Keegan frá Newcastle.Bæði lið á góðu róli í upphafi móts, en lenda svo í þessum "Stjórastyrjöldum"!
![]() |
McCartney óhress með stjórn West Ham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 17:17
Ekki nákvæm lýsing af leiknum.
Úrslitin voru svo alls ekkert sanngjörn í því ljósi, að svo virðist sem dómararnir hafi gert mistök seint í leiknum er Robbie Keene slapp einn í gegn, en fékk ekkert þegar hann var feldur í teignum og vítaspyrna auk brottreksturs hefði átt að vera niðurstaðan! En svona er fótboltin oft, mistök eru gerð og það stundum af dómurum jafnt sem leikmönnum.
Meiðsli Torres eru þó e.t.v. verri tíðindi en úrslitin, svona tognun getur oft verið erfiður andskoti, en vér vonum það besta fyrir liðið og drenginn sjálfan!
![]() |
Aston Villa og Liverpool skildu jöfn á Villa Park - Torres meiddist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2008 | 21:03
Svo slakt..
Og Hermann bara á bekknum, hlýtur þá að vera orðin ansi slappur!?
![]() |
Fletcher tryggði United sigur á Fratton Park |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2008 | 16:25
Já, þetta snýst um að skora fleiri mörk en andstæðingurinn, HVERNIG og HVENÆR sem er!
Annars er sigur SToke á Aston Villa mér líka sérlega gleðilegur, nú gleðst minn gamli félagi hann J'oi innilega!
Og úrslitin hjá Sunderland eru auðvitað flott líka, sýna að góður leikur þeirra við Liverpool fyrir viku, þar sem úrslitin hefðu alveg getað orðið jafntefli, var engin tilviljun!
![]() |
Gerrard tryggði Liverpool sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2008 | 17:24
Ég er bara ekki svo afleitur spámaður, stundum allavega!
Annars 6 leikir af 10 réttir, þar að fóru leikir dagsins allir sem ég spáði.
Frammistaða Hull sérstaklega, Blackburn og Middlesbro kom á óvart, að liðin skildu sigra, en að sama skapi varð ég fyrir vonbrigðum með SToke, hélt þeir gætu tekið stig af Bolton. Hins vegar gleðjast auðvitað allir með austfirðingnum Grétari RAfni, markið hans fyrir bolton svo glæsilegt!
Annars lofar fyrsta umferðin góðu, þetta verður ugglaust mikil barátta í vetur. Chelsea virkar strax gríðarlega sterkt og virðist vera að ná upp sama dampi og þegar Moreno var við stjórnvölinn. En Liverpool, Mu, Arsenal og Tottenham þrátt fyrir tapið, verða á toppnum líka og sja´lfsagt fleiri!
![]() |
Manchester United og Newcastle skildu jöfn, 1:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar