Færsluflokkur: Enski boltinn
2.7.2008 | 22:25
Allt er þá þrennt er!?
Barry væri þó sannarlega mikill fengur og með það í huga að ev til vill kemst á fyrr eða síðar kvóti varðandi innlenda leikmenn, væri mjög gott að hafa hann í liði "Rauða hersins"!
En svona gengur þetta ekki til lengdar, græðgin virðist eins og svo oft nú orðið, ráða þarna för og við það er ekki hægt að ráða. Kannski líka bara skynsamlegt í stöðunni að halda Alonso og treysta á áframhaldandi framfarirog styrk hjá Mascerano og Brasilíumanninum Lucas!? Ungir og efnilegir miðjumenn einnig í varaliðinu sem varð Englandsmeistari í vetur, svo á ýmislegt er þegar að treysta auk þess sem auðvitað er hægt að leita á önnur mið líka!
![]() |
Enn hafnar Aston Villa tilboði Liverpool í Barry |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2008 | 15:01
Og ég fæ ekki...
Alveg stórfurðulegtr finnst ykkur ekki, eins og ég hef nú boðið þeim gull og græna skóga hverri á eftir annari!?
Þetta er nú annars meiri fjárans dellan og andskotans græðgi í Chelseadónunum!
En þetta gerist nú bara ekki!
![]() |
Chelsea fær ekki Torres |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2008 | 16:43
Nú er hann Jói glaður!
Hefði einhver haldið því fram við upphaf tímabilsins að SToke City myndi fara beinustu leið upp í úrvalsdeildina á komandi vori, hefðu flestir eða allir bara hrist höfuðið og sagt slíkt bara bull!
Jafnvel harðir stuðningsmenn höfðu ekki of mikla trú á liðinu, leikmannahópurinn hvorki stór né sterkur og óvissa yfir höfuð með hvernig gengið yrði. tímabilið 2006 til 2007, missti liðið að vísu á síðustu stundu af umspilssæti, en en árangur þess tímabils var samt mjög góður.
Meðal þeirra sem ekki var neitt sérstaklega bjartsýnn á gengi Stoke í vetur, var minn kæri vinur Jóhann Skúlason, búsettur í gautaborg í Svíðþjóð til rúmra tveggja áratuga, en ég held mér sé óhætt að fullyrða að meðan Stoke var enn í eigu Íslendinga á sl. áratug, varð hann einn þekktasti stuðningsmaður liðsins frá Íslandi, ef ekki bara sá þekktasti!
Hefur nánast frá frumbernsku fylgt félaginu að málum og verið óhræddur við að minna menn á hetjur liðsins á borð við Sir Stanley Matthews og Gordon Banks auk fleiri.
Óteljandi ferðir hefur hann farið til Englands að styðja sína menn og ekki látið deigan síga þótt leikirnir sem farið hefur verið á, hafi stundum tapast og það ílla!
Veit ekki betur en kappinn hafi verið á vellinum í dag og mikið lifandi skelfing veit ég já hvað hann er glaður núna!
Innilega til lukku gamli félagi!!!
Nú gætu hins vegar fyrrum íslenskir eigendur félagsins og stjórnendur, Magnús Kristinsson, ásgeir Sigurvinsson, Gunnar gíslason og jafnvel STeini karlinn Villa m.a., örugglega hugsað sér að vera eigendur þess ennþá, því þessi frábæri árangur þýðir að tugir milljóna punda koma nú í kassan, allavega 40 til 50 held ég!
En gert er gert, þeir ákváðu að selja og ekkert meir við því að segja!
Aðdáendur Stoke á Íslandi, sem ég held að enn séu nokkrir, fá svo einnig hamingjuóskir hér að lokum!
![]() |
WBA og Stoke City í úrvalsdeildina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.5.2008 | 09:14
Leiðrétting!
Úkraníumaðurinn Andrei Voronin,, sem Liverpool fékk frá Bayer Leverkusen sl. sumar, kostaði ekki krónu, kom á frjálsri sölu.
Brasilíumaðurinn Lucas var ekki keyptur sérstaklega fyrir þetta tímabil, löngu áður, en vegna vandræða með atvinnuleyfi minnir mig eða eitthvað slíkt, varð mikil töf á að hann kæmi til Merseyside!
SVo verður það líka að fylgja, að Liverpool lét fara töluvert á móti þeim leikmönnum sem keyptir voru, t.d. Ditmar Haaman, Craig Bellamy, Zisse hinn franskam.a. Eðlilegt því að nýjir séu fengnir í staðin.
![]() |
Benítez vill styrkja lið sitt verulega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2008 | 14:39
Þannig fór það´já!
og fleira mætti tína til. En hygg nú að þeir rauðu þarna séu enn í mun betri stöðu, þurfa jú bara að vina þessa tvo leiki gegn West Ham og Wigan, sem þó er auðvitað ekki sja´lfgefið. Fyrirfram ættu þeir þó að geta gert það auk þess sem útileikur Chelsea í Newcastle verður áreiðanlega mjög erfiður.
Óneitanlega komin spenna í þetta þó ég sé hins vegar ekki, sem ég segi, mjög trúaður á að United kluðri þessu alveg.
Þá verður það hins vegar hlutverk Liverpool að taka Chelsea í gegn eftir helgi í Meistaradeildinni, hver veit nema að það rætist!?
![]() |
Chelsea sigraði Man Utd, 2:1, og liðin jöfn að stigum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2008 | 17:29
Happastig!
Chelsea og reyndar Arsenal líka, eiga því enn góða möguleika, eins og stjóri þeirra benti á í gær og varð svo samspár um að United fengi ekki þrjú stig í leiknum í dag.
![]() |
Man. Utd missti af tveimur stigum á Riverside |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2008 | 14:30
Millileiksjafntefli - Manchesterliðar glotta við tönn!
Á þriðjudaginn verða Lundúnaliðsmenn hins vegar ef eitthvað er, enn erfiðari ef svona fer í dag, Meistaradeildin þá þeirra eina von um titil.
Ansi spennandi þriðjudagskvöld framundan!
![]() |
Aftur 1:1 hjá Arsenal og Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2008 | 17:09
Sanngjarn sigur!
En sigurinn, stígin þrjú skiptu mestu og nú munar fimm stigum á liðinum í fjórða og fimmta sæti.
Nú tekur hins vegar við SEX DAGA STRÍÐIÐ, þriggja lotu einvígi við Arsenal í deildinni heima og svo heima og að heiman í Meistaradeildinni!
Þessi sigur góður upptaktur fyrir það og kærkomin eftir hörmungina á páskadegi!
![]() |
Torres tryggði Liverpool sigur á Everton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Ótrúlegur sigur hjá Arsenal - Derby fallið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
23.3.2008 | 15:39
Páskaslátrun!
![]() |
Man. Utd með 6 stiga forystu eftir 3:0 sigur á Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar