Færsluflokkur: Íþróttir
31.7.2012 | 23:08
Landi og þjóð til sóma!
Það hefði verið frábært ef Rögnu hefði tekist að koma leiknum í oddalotu, en heppnin var ekki með.
Framistaðan hins vegar afbragð og nú sem ætíð fyrr var Ragna sannarlega landi og þjóð til mikils sóma!
Ég hef verið mikill aðdáandi hennar um langt árabil og það verður mikil eftirsjá af henni, aðeins 29 ára gamalli. og eftir situr svo í þankanum einn skuggi skammar því miður varðandi hennar feril, það er að hún skuli hafa verið sniðgengin gróflega árið 2007 í kjöri á Íþróttamanni ársins.
Það var engum vafa undirorpið, að Ragna var sá einstaklingur sem staðið hafði upp úr það árið hvað árangur snerti, en vegna kaldhæðni örlaganna og aumingjaháttar íþróttafréttamanna, varð fótboltastúlkan (sannarlega knáa) Margrét Lára Viðarsdóttir fyrir valinu, svo meint rangindi í garð hennar í öðru vali, kynsystra hennar á fótboltakonu sama árs, yrðu nú "leiðrétt?!" (sú sem hlaut nafnbótina það árið var Hólmfríður magnúsdóttir)
Oft hefur þetta kjör nú orkað tvímælis, en þarna tók steininn úr fyrir mína parta og hefði þá strax átt að koma á nýju kjöri í marktækari mynd að hjálfu OL-ÍSÍ, sem nú eftir kjörið síðasta er hneykslaði marga, er víst til ígrundunnar.
En þrátt fyrir þetta stendur Ragna auðvitað keik og er það von mín að henni vegni áfram vel í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur!
Ragna leggur spaðann á hilluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.5.2011 | 22:49
"Ljúft er að láta sig dreyma...!"
En að öllu jöfnu, Barcelona spilar nokkurn vegin sinn leik og pressar og keyrir á vörn MU, þá er líklegast að úrslitin verði svipuð og í kvöld, jafnvel enn stærri sigur spænska undraliðsins?!
Ferguson: Þetta lið getur unnið bikarinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.9.2010 | 21:32
Ekkert "Manjúmoð" hér!
Ónei, hérna höfðu menn aldeilis efni á að skipta út nær öllu liðinu frá síðasta leik, ögugt við slappa rigningarborgarliðið, sem afrekaði það gegn Rangers, að...
EIGA EKKERT EINASTA SKOT SEM HITTI Á RAMMAN í leiknum hahahaha!
En í kvöld var það blússandi sókn og lipur tilþrif og ljóst að leikurinn um helgina gæti orðið spennandi og skemmtilegur, þar sem að minnsta kosti annað liðið leggur áherslu á að spila vel?!
Ngog með tvö í sigri Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2010 | 20:40
Reynslan og listfengið sigraði ungliðið!
Þannig var það nú bara, betra liðið sigraði, svo einfalt!
Annaðist þarna enn og aftur, að það skiptir engu hvernig lið hefur "brillerað" og hlotið ómælt lof fyrir, það skiptir bara engu þegar út í svona stórleiki er komið og vitað er með andstæðingin, að hann er á sínum besta degi betri, þó hann hefði kannski ekki sýnt það fram til þessa, eins og raunin var með Evrópumeistarana frá Spáni!
Þeir því óneitanlega sigurstranglegri í úrslitaleiknum gegn Hollandi, en líkt og í kvöld spyrjum við nú samt að leikslokum, ekkert gefið fyrirfram!
Spánn leikur til úrslita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.6.2010 | 09:48
HM - Hátíð í bæ eða "helvítis ergelsi?!"
Stórdagur er runnin upp, Heimsmeistarakeppnin í fótbolta karla að hefjast í S-Afríku, fyrsti leikur heimamanna gegn Mexikó kl. 14 í dag!
Frakkland og Urugvæ mætast svo í kvöld í seinni leik riðilsins!
Alls 64 leikir sem fram fara á um mánuði, allir sýndir beint, 46 á Rúv, 18 á S2sport2.
Gleði er þetta ómæld fyrir tugþúsundir landsmanna og hundruðir milljóna um allan heim, hátíð já í bæ, en sömuleiðis setur margur landin upp skeifu og hreinlega umsnýst af gremju og ergelsi, því til að mynda verða fréttir nú á næstunni alltaf kl. 18 í stað 19, því seinni leikur dagsins er jafnan kl. 18.
Á niðurskurðartímum þykir svo sömuleiðis bara hneyksli að peningum sé eytt í þetta "boltabrölt", en ætli dæmið komi ekki bara út í plús á endanum, styrktaraðilar og auglýsingar lágmarki allavega kosnaðin? Ég held það.
Þeir sem ekki hafa áhuga og láta keppnina svo fara í taugarnar á sér eiga nú samt að eyðilegga ekki fyrir sér sumarið með nöldri, margt hægt að gera án gláps og þeir sem vilja glápa á HM eiga bara að fá að gera það í sæmilegum friði!
En um þessa tvo fyrstu leiki, þá held ég að heimamenn nái jafntefli í það minnsta, en erfiðara er að spá um F og U.Gæti farið á hvorn vegin sem er, en giska á að Frakkarnir hafi þetta með harmkvælum!
Spánn, Brasilía og England eru svo þær þjóðir sem mér finnast langlíklegastar til að vinna keppnina, en Argentina, ríkjandi meistarar Ítalíu, þýskaland, portúgal og Fílabeinsströndin auk kannski Serbiu, eru þjóðir sem líka gætu farið langt.
Það held ég nú!
Auðveldast að mæta Englendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2010 | 20:13
Synd að sigra ekki á 95 ára afmælisdeginum!
Sigur hjá strákunum hefði því verið kærkomin afmælisgjöf og góður meðbyr fyrir framhaldið eftir leiðinda þjálfaraskipti á dögunum.
Miklir yfirburðir og næg færi, en svona er boltin sem endranær, það verður að nýta færin og Þórsarar hefðu greinilega átt að vera búnir að skora fleiri mörk áður en Skagamönnum tókst að jafna.
En engu að síður, til hamingju með bdaginn Þórsarar!
ÍA og Þór skildu jöfn, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2010 | 21:55
Skítt!
Svo bætir ekki úr skák að sjá þarna eina tvo norðanpilta í liði Vals eiga drjúgan þátt í sigri þeirra og þá sérstaklega Arnór Gunnarsson auðvitað auk Baldvins Þorsteinssonar!
En svona er lífið og maður á aldrei að segja aldrei..!
Valsmenn tryggðu sér oddaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2010 | 20:47
Nú rignir tárum!
Robben skaut United út úr Meistaradeildinni (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2010 | 17:54
hjartnæmt á Hollywoodvísu!
Ætli megi ekki orða þetta bara svona:
Tiger á táranna vísu,
telst vilja bæta sitt ráð.
Þó enn er í kynferðiskrísu
og komi vart aftur í bráð?!
Enn óljóst hvenær Tiger snýr aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.12.2009 | 19:48
Svakalega svekkjandi!
Tjörvi tryggði Haukum sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar