Færsluflokkur: Íþróttir
14.11.2009 | 20:57
Ekki undarlegt í ljósi...
Brasilía lagði England að velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 14:17
Karlmenn eru heimskir, veiklyndir, vitlausir....Margir hverjir!
Femínistar segja KSÍ hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
20.10.2009 | 20:44
"Frábært" fjórða tap í röð!
En um helgina verður alltallt annað upp á teningnum er ég nær viss um og guttarnir í rauðu búningunum munu brosa sínu breiðasta!
Til upprifjunar er um að ræða viðreign við hið sæmilega lið Manchester United á Anfield!
Liverpool og Arsenal að vinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.9.2009 | 20:41
Hin léttvæga tilvist martraðarinnar!
Svolítill útúrsnúningur á heiti frægrar bókar eftir Kundera, nema hvað að já hvað, hvað, á maður að segja eftir svona rugl?
Jú, kannski að alveg ljóst sé að LFC muni taka enska meistaratitilinn næsta vor?!
Liverpool tapaði í Flórens | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.9.2009 | 15:53
Stúlka stoltsins verð!
Held að já alveg óhætt sé að fullyrða, að norðanmenn eru yfir sig ánægðir og stoltir af Rakel, sem og fyrr af Ástu árna er hún lét fyrst að sér kveða með landsliðinu.
Hún er svo greinilega með hugarfarið í lagi og fæturnar á jörðinni,af þessu spjalli við mbl. að dæma sem og almennt framkomu sinnii, virkar sem vel gefin og heilsteypt tvítug stúlka!
Til frama fullyrði ég,
frekar arka mun veg.
Hæglát en hraust,
hiksta já laust .
Hún Rakel er ROSALEG!
Rakel: Ekkert vanmat í gangi hjá okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.9.2009 | 19:18
Ætli Logi hafi svo flutt "Stórfréttina"?
Sá að sá ljúfi drengur og duglegi golfari var að lesa fréttirnar í kvöld á stöðinni, en missti af byrjuninni svo ég veit ekki svarið við þessari "mikilvægu" spurningu!
En fyrirsögnin er fyndin, hljómar eins og á íþróttafrétt, með íllkvittni mætti því spyrja líka hvað flokkurinn hafi þurft að borga fyrir fljóðið föngulega?
ÉG get annars bara giskað svona til gamans!
Fengur telst hún fullgildur,
fríð og gáfuð mær.
Keypt til "Sjalla" Svanhildur,
svona á "millur" tvær?!
Hver veit nema hún bara lesi þetta sjálf og komi með svarið?
Svanhildur til Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.9.2009 | 13:41
Eiður með allt á hreinu!
Hans er hugurinn greiður,
"Háloftabolti er leiður"
En hlaupa í EYÐUR vill Eiður,
öllu það meiri er seyður!
Það segir nú samt sína sögu, að Erik þessi Olsen, kallaður "Drillo" að norska liðið skuli enn eiga möguleika og áður hafi hann komið því á HM. Hann kunni greinilega margt fyrir sér sem skili svo árangri, burtséð frá skemmtanagildi!
Eiður: Feginn að spila ekki hjá Drillo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.9.2009 | 20:44
Fjörugt jafntefli, frú Klingenberg spákvinna klikkaði!
En spákonan þessi Sigríður já í Hafnarfirði, sem spáði Nossurunum naumum sigri, flaskaði semsagt, ekki skárri í þessu frekar en hver annar giskarinn og það þótt möguleikin á að hafa rétt fyrir sér hafi verið ærin, einn á móti þremur!
þarna fengu þeir norsku greinilega lítið fyrir sinn snúð!
Norðmenn sluppu fyrir horn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2009 | 22:17
Grautfúlari gerast þeir vart, fótboltadagarnir!
Nei, það er erfitt að ímynda sér!
Þessi leikur alveg skelfing að tapa og byrjunin á tímabilinu bara afar slæm.
Mér svíður þó enn meir tapið hjá stelpunum okkar fyrr í dag, ætti að setja þessa rússnesku "dómaratruntu" strax í svona tíu leikja bann hið minnsta!
Jájá, ég er ekki mjög glaður núna ofan á annað persónulegra angur, sem ég þó væli ekkert upphátt yfir hér!
Núna er hugarins hagur,
heldur dapur og sár.
Fúll var fótboltadagur,
já, fjandanum verri og grár!
Aston Villa skellti Liverpool á Anfield | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.8.2009 | 21:47
Þetta er orðið verulega spennandi og er afar sögulegt!
Kannski er fólk almennt fyrst núna að gera sér grein fyrir því hvað þetta er virkilega frábært hjá kvennalandsliðinu, að vera komin þarna í úrslitakeppni EM í Finnlandi!
Auðvitað ekkert gefið og víst að riðillinn er svakalegur, en hvað sem því líður og hernig sem fer, þá er maður óumræðilega stoltur af þessum stelpum
Og kannski vinna þær bara á morgun, hver veit? En möguleikin er líka á tapi, jafnvel slæmu, en fyrirfram kemur það auðvitað ekki til greina.
Áfram Ísland og allir við sjáinn kl. fimm á morgun, 17.00!
EM: Sama þó Íslendingar skori fjögur mörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar