Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
28.2.2010 | 17:38
Þróunaraðstoð og þorlítill dómari!
Ótrúlegt að Vidic hin vandræðalegi hengi áfram inn á eftir brotið og vítaspyrnudómin í upphafi, en þeirri staðreynd og að "litlu strákarnir frá Lifrarpolli" gátu fimlega skorað, færði MU þennan vafasama sigur!
Finn til með Villaaðdáendum!
Torres aftur með LFC og sýndi mikilvægi sitt þó vart sé meir en hálfnaður í að ná fyrri styrk!
Rooney hetja United - Torres tryggði Liverpool sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2010 | 14:47
Jájá, í sviðsljósið með þig Siv!
Nú geta menn reyndar velt fyrir sér hvað orðið "sviðsljós" merkir nákvæmlega í tilfelli frú Siv hérna, en ég pæli ekki of djúpt í því og segi bara:
Frábær hugmynd finnst það mér,
feykilega græðum.
Í sviðsljósinu sæti hér,
Siv á "Evuklæðum!?"
Eigum að nýta sviðsljósið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2010 | 14:33
Vantar ekki fleira í þetta...?
Finnst listin ekki tæmandi.
Væri ekki til dæmis lag hjá "Nýja Íslandi" að til dæmis:
-Banna alla flokka nema (Borgara)hreyfinguna?
-Leggja niður Veðurstofuna, en lögleiða GOTT VEÐUR?
-Stofna "Bílflautusveit Íslands" með föstu framlagi af fjárlögum?
-BAnna dónaskap, en lögleiða kurteisi? (og þá auðvitað sérstaklega með lögregluna í huga, fólk lúti til dæmis alltaf höfði og þakki Geir Jóni fyrir unnin störf í hvert skitpi sem hann birtist!)
-Öllum sem heita nöfnum á borð við Jóhannes, Jón Ásgeir, Karl, Lýður, Sigurjón, svo ekki sé nú minnst á STEINGRÍMUR, verði harðbannað að eiga nokkurn skapaðan hlut?
-Guð, Mammon, Kölski o.s.frv. verði bannorð í tungunni?
Og þannig mætti áfram telja og gæti ég það í allan dag!
Nýtt Ísland vill loka sendiráðum og lífeyrissjóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2010 | 15:44
Eins og kjúklingar í barnshöndum!
Annars virðist ómældum kröftum hjá MU vera eytt í að blaðra um hver sé ekki að fara, séu svo til í slagin, en eru það svo alls ekki samanber "Júggalúggan" Vidic og óánægðu kelluna hans!
Everton lagði Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2010 | 17:54
hjartnæmt á Hollywoodvísu!
Ætli megi ekki orða þetta bara svona:
Tiger á táranna vísu,
telst vilja bæta sitt ráð.
Þó enn er í kynferðiskrísu
og komi vart aftur í bráð?!
Enn óljóst hvenær Tiger snýr aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
19.2.2010 | 16:33
Endurtekin vandræðagangur VG á Akureyri!
Fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri 2006, var skipulega unnið gegn þáverandi forystumanni VG í bænum, Valgerði Bjarnadóttur og Baldvin H. flugvallarvert með meiru komið að með öllum brögðum.
Nú endurtók sagan sig, Baldvin komið frá og Andrea sett inn í staðin!
En sem kunnugt er af fregnum fyrr í dag, hefur þetta nú dregið dilk á eftir sér og formaður VG á Akureyri m.a. sagt af sér vegna þess að gamalkunnugur kraftur, Jón Erlendsson, er settur inn á listan.
Afskaplega vandræðalegt já, en það sem vekur þó enn og aftur athygli er að fráfarandi formaðurinn telur fleira upp en þetta sem ástæðu afsagnar sinnar úr embætti og úr flokknum líka, nefnilega að meirihluti þingflokksins skuli hafa samþykkt tillöguna að sækja um aðild að ESB!
Maður spyr sig bara aftur og enn þegar þetta er lesið, er það virkilega skoðun og meining flokksmanna margra í VG, að samninga geri þeir eða sáttmála, sem þeir í raun vilja ekki og ætla ekki að standa við?
Aðildarumsóknin var einn af stærri liðum ríkisstjórnarsáttmálans, hví var þessi formaður VG hér í bæ ekki löngu farin fyrst þetta er ein meginástæðan fyrir því að hann gengur nú úr flokknum?
Furðuleg og í raun óskiljanleg afstaða!
Baldvin tekur ekki sæti á lista VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2010 | 21:11
Já, en það sem mig langar að vita...
..er nú annað frá hinum málgefna Jóni Gerald,
HVER KOSTAÐI "KOST?"
Skilaboð til Samkeppniseftirlitsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.2.2010 | 14:59
Það var laglegt!!
Það held ég nú, engin glæsileikur nei, en sigra í slíkum nágrannaslag og spila einum færri lengi vel, er nú nokkuð svo ágætt!
Úrslit reyndust fjarri fúl,
fóru eftir bestu von.
Ljúfur sigur LIVERPOOL,
á liðsmönnum í Everton!
Kuyt tryggði Liverpool sigur á Everton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar