Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
26.8.2007 | 17:06
V-O-N-B-R-I-G-Ð-I!
En neinei, ekki öll nótt úti enn og allt það, en þetta var bara svo klaufalegt og óþarft tap!
Ísland tapaði óvænt í Slóveníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2007 | 14:47
ÁKALL! - Allar Bloggvinkonur og aðrar Íslandsmeyjar sameinist!!!
Já, með rödd sem væri hún hrópandans í eyðimörkinni, fullum hálsi og öllum lífs og sálarkröftum, ákalla ég ykkur, allar mínar fögru og föngulegu Bloggvinkonur og aðrar sem mig þekkja, lesa og elska!
N'u ER STUND SANNLEIKANNS LOKSINS RUNNIN UPP!
Rífið upp málbandið og horfist í augu við það sem þið alltaf hafið þráð að vita...
...Í HVERJU FELST FEGURÐIN!
Hikið ekki við, smegið málbandinu um mjaðmir og mitti og sjáið hversu skammt eða langt þið eigið að takmarkinu eina og sanna, ekki 007 heldur..
07!!!
En sannlega segi ég yður!
SEndið ykkar vitra og vænasta vini ykkar sannleika, hikið eigi við það, vþí í sannleikanum felst ekki bara ein fegurð, sú ytri, heldur ekki síður og frekar..
...SÚ YNNRi!
Ó nei, hikið ei, Gurrí, Helga Guðrún, SVala, Jenfó, Ólína, Auður og allar hinar, hræðist ei, heldur sýnum samstöðu í
GÖNGUNNI EFTIR GRÝTTUM VEGI SANNLEIKANS!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2007 | 20:12
SÉR-stakt!
ER þetta nú ekki í fyrsta skipti sem þeir tveir SÉR-hæfa sig í SÉR-atkvæðum, SÉR-hver maður sem fylgst hefur með dómum hæstaréttar, þekkir þessa SÉR-visku þeirra til SÉR-lyndis væntanlega mæta vel!
Þeir eru því að sönnu ekki ó-SÉR-hlífnir er þeir skila SÉR-úrskurði nú, eru bara samkvæmir sjálfum SÉR!
Þrír hæfastir í Hæstarétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.8.2007 | 14:58
En hvað um "Innihaldið"?
Brosi annars út í annað er ég heyri þetta kallað "baráttumál" hjá stjórnmálamönnum á borð við þann sem hér um ræðir, man nú ekki betur en það sé hún Margrét Pála og hennar Hjallastefna, sem í raun hafi komið þessu inn hjá fólki í leikskólageiranum og lengi býr jú að fyrstu gerð!
En látum það nú vera líka!
Það sem ég staldra helst við hér, er hvort menn hugi jafn vel að því sem öllu meira máli skiptir en að allir séu eins klæddir, eða sem flestir. Það er að já "innihaldinu" ef svo má að orði komast, hinum mismunandi persónugerðum, þar sem sumir skera sig úr meira en aðrir, eru það mikið öðruvísi að þeir lenda oftar en ekki í einelti!
Er til að mynda þessi skóli sem hér um ræðir, nógu vel skipaður fagfólki er getur stutt börn sem vegna sérstöðu á einhverju formi eða hefðunar, verða fyrir einelti og ekki síður, er fólk innandyra þarna í stakk búið að TAKA Á þeim og aðstoða er STUNDA einelti?
Einelti og/eða svæsin stríðni sem ég kynntist í minni æsku á öðrum og smávegis á sjálfum mér, réðist fyrst og fremst af persónulegum séreinkennum viðkomandi t.d. vanhæfni að aðlagast öðrum félagslega (kannski vegna þroskatruflunar að einhverju tagi eða vangetu, ekki búið að skilgreina les- og skrifblindu á þeim tíma hygg ég né flóknari fyrirbæri eins og athyglisbrest svo ég muni!) miklu frekar en vegna útlits eða klæ´ðaburðar. En svo voru hinir líka til sem lentu allavega í mikilli stríðni, sem skáru sig þó ekkert sérstaklega úr nema kannski fyrir það að hafa meiri hæfileika og greind til að læra, en urðu fyrir áreitni hinna sem lakari voru á því sviði og fundu áreiðanlega ynnst inni til minnimáttarkenndar! (ef ekki öfundar líka, eins og Bloggarinn góðkunni Jens Guð hefur t.d. sagt frá um örsök þess að hann beitti skólabróur sinn einelti)
Eineltið er því ekki einfalt viðfangsefni og verður ekki stoppað með aðferðum eins og að taka upp skólabúninga. En kannski geta þeir, eins og sumir halda fram, orkað sem viss skjöldur gegn því, þó ég hafi ´takmarkaða trú á því!
Flestir vilja vera í skólabúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.8.2007 | 13:54
Þurfum við meira og gætum við sinnt því?
En olía eða ekki frekari landgrunnsréttindi eða ekki, þá virðumst við nú í dag af tíðindum sumarsins, eiga alveg nóg með að halda utan um það sem við höfum nú og getum það í raun ekki án samstarfs við t.d. Norðmenn eins og samið hefur verið um varðandi vöktun á lofthelginni.
Við ættum því kannski bara að einbeita að okkur af því sem við höfum núna og láta ekki hugsanlegan olíufund blinda okkur sýn. Raunar segir skákmeistarinn mikli og nú stjórnmálamaður í rússlandi í annari frétt á mbl, að Íslendingar ættu bara að fegnir ef engin olía fyndist, vandamálin gætu bara orði meiri en ávinningurinn!
Við verðum bara að bíða og sjá og heyra betur sömuleiðis hvað núverandi stjórnvöld telja okkur fyri bestu, bæði varðandi frekari landgrunnskröfur og kannanir á núverandi landgrunni.
Fresturinn til að gera tilkall til landgrunns senn á enda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2007 | 13:36
Áfram stelpur áfram!!
Og munið!
Leikurinn verður sýndur beint í sjónvarpinu á morgun og hefst klukkan 15.00!
Nú gleyma menn bara enska karlasparkinu þessa tvo tíma og einbeita sér að því sem skiptir meira máli!
Edda Garðarsdóttir: Draumurinn að ljúka fyrri umferðinni í efsta sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 23:42
Góðir tónleikar!
Aðsókn var nokkuð bærileg, svona á milli 60 og 70 manns, hefði mátt vera meiri, en ásættanleg samt.Og engin fór ósáttur heim, held ég alveg örugglega.
Lét sjálfur til leiðast að þiggja frímiða fyrir tvo og gerðist svo djarfur að bjóða mjög svo áhugaverðri ungri konu á uppleið og í næsta nágreni við mig, að koma með. Hún gat það þó ekki, hafði líka fullstuttan fyrirvara á, en hver veit nema að ég bjóði bara eitthvað annað í staðin, t.d. skreppitúr til London eða eitthvað að kíkja í plötubúðir og þess háttar skemmtilegheit!?ER allavega alltaf að gæla við slíkar hugmyndir.
24.8.2007 | 09:42
Spurt er...!
En annað vekur athygli.
Já, spurt er!
Heimafæðingar? Lífræn framleiðsla?
ER það ekki nákvæmlega eitt og hið sama?
Nú, heima eða ekki, þá held ég að nær LÍFRÆNNI FRAMLEIÐSLU verði vart komist!
Nýir eigendur að Þumalínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 09:23
Stórtíðindi!
forvitni minni sé alltaf í hag.
En nú eru tíðindi nokkuð svo stór,
Nýbýlavegi er lokað í dag!
Nýbýlavegur lokaður í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 17:45
Villi í vandræðastandi!
Vilhjálmur er að manni sýnist æ oftar nokkuð seinheppin með sín viðbrögð, eins og gerðist líka þegar húsin við Lækjargötu og Austurstræti brunnu og hann birtist spertur og ætlaði aldeilis "Að taka á málinu" byggja húsin bara aftur í snarheitum og´helst á morgun!Ekki reyndist það nú alveg svo einfalt sem raun bar vitni. Hamingjan má vita, hvort þessi hús verða endurbyggð í upprunamynd eða ekki, eða þá ekki bara allt annað byggt!? En núna er myndúðleikin að sparka skuli kælinum kalda út hið snarasta, ekki lengur sniðugt, svo "Kaldinn er þá væntanlega aftur komin inn úr kuldanum"!?
Borgarstjóri: Mín vegna má setja kælinn upp aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar