6.12.2009 | 00:24
Röddin ómar, en...!
Dylan, Robert Zimmerman, er auđvitađ einn allramerkasti tónlistarmađur tuttugustu aldar, allavega í heimi söngvaskálda af hvíta kynstofninum!
En seint hefur hann nú veriđ sakađur um raddfeguđr eđa blíđan söng, en er auđvitađ miklu frekar stílisti og túlkandi á sinn sérstaka hátt!
Ađ Dylan er dálítiđ spes,
drengur ég auđvitađ veit.
En röddin og frćgđar hans fés,
finnst mér nú minna á geit!
Rödd Dylans ómar í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér varđ á ađ skella upp úr viđ lestur ţessarar skemmtilegu vísu.
Jens Guđ, 6.12.2009 kl. 02:31
Bob Dylan var líka hugsuđur, friđarsinni, ljóđskáld og stjórnmálamađur, ţó svo ađ hann hafi aldrei setiđ á ţingi. Hann hafđi áhrif á heilu kynslóđirnar međ hugsun sinni og bođskap sem komu fram í textum hans. Ég myndi segja hann vera einn merkasta tónlistarmann síđustu aldar ađ ţeim blökku međtöldum. Hann er jafn stór ef ekki stćrri en Elvis, Bítlarnir, Louis Amstrong og B.B. King ...
Kveđja úr borginni votu ...
Stefán Sigurđsson (IP-tala skráđ) 6.12.2009 kl. 09:57
Alltaf gaman ađ geta glatt ţig, Jens gamla tryggđartrölliđ!
Jájájá Stebbi minn, ţetta er ugglaust allt rétt, en hér var ţađ bara gríniđ sem var á dagskrá, fyrirsögnin svo fyndin fannst mér á fréttinni!
Magnús Geir Guđmundsson, 6.12.2009 kl. 18:38
Ég hef heirt ţó nokkra segja ađ hann sé ofmetnasti listamađur í heimi. Sjálfur vil ég hafa Prince eđa Britney í ţeirri stöđu. Annars finnst mér röddin hans og rödd Megasar ótrúlega líkar.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 12:20
Hann syngur kannski ekki eins og Ella Fitzgerald né ađ hann hafi tónsviđ hennar. En ég myndi aldrei segja ađ hann hefđi leiđinlega rödd. Hún er mjög sérstök og hentar vel í ţjóđlagarokkiđ sem hann spilar. Hins vegar hef ég heyrt ađ hann sé algjörlega misheppnađur á tónleikum, og á ţađ helst viđ seinni tíđ. Á sjöunda áratugnum var hann bestur - í hljóđveri sem og á sviđi.
Stefán Sigurđsson (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 15:06
Tómt rugl Húnbogi af ţeim sem leyft hafa sér ađ telja hann ofmetin, engin rök fyrir ţví. Ásamt Leadbelly Woody Guithrie og fleiri slíkum jöfrum, er nú Dylan llíka ein helsta fyrirmynd Megasar.
Ekki skrýtiđ ţótt hann hafi ekki stađiđ sig á tónleikum m.a. ţegar hann kom hingađ í höllina, var svo drukkin, dópađur og ţar ađ leiđandi ílla haldin.
Magnús Geir Guđmundsson, 9.12.2009 kl. 00:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.