"Þú ert betur að þessu komin en nokkur annar drengur"!

En auðvitað tekur þessi framúrskarandi íþróttamaður þessum mikla heiðri með gógværð og sanngirni og undirstrikar þannig enn frekar verðleika sinn!
En finnst raunar út í hött að þeir Giggs og rooney hafi í sannleika komið svo mjög til greina, jú báðir mjög góðir leikmenn og Giggs ekki hvað síst allrar virðingar verður innan vallar sem utan, en hann hefur vart byrjað inn á nema í einvherjum 15 leikjum eða svo, eins og einmitt John barnes benti á fyrir nokkru, svo alveg nóg og rúmlega það var að leikmenn skildu vera svo góðir við hann í virðingarskyni meir en hitt, að velja hann leikmann ársins!
En enn meira rugl finnst mér hefði verið að velja Rooney, jú hefur auðvitað staðið sig vel og skorað slatta, en hefur ví miður ekki enn náð að þroskast og kunnað fótum sínum forráð hvað hefðun innan vallar sem utan varðar. Frank Lampard hjá Chelsea eða jafnvel vidic hefðu talist verðugari að mínu mati ef svo hefði borið undir.Og sem "Endurkomu ársins" er erfitt að gera upp á milli til dæmis Essien og Drobba hjá Chelsea, hvor á sinn hátt átt eftirminnilegar endurkomur, bæði eftir bland meiðsla og annara vandræða.

En Gerrard er án vafa leikmaður ársins og sömuleiðis einn allrabesti ALHLIÐA leikmaðurinn í dag.


mbl.is Gerrard: Svolítið hissa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Steven Gerrard er HETJA ekkert annað og á þessa viðurkenningu með húð og hári.

Guðbjartur Ástþórsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 19:52

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk fyrir það Guðbjartur, strákurinn myndi sjálfur verða bæði feimin og ánægður að heyra til þín!

Magnús Geir Guðmundsson, 13.5.2009 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband