13.5.2009 | 17:59
"Þú ert betur að þessu komin en nokkur annar drengur"!
En auðvitað tekur þessi framúrskarandi íþróttamaður þessum mikla heiðri með gógværð og sanngirni og undirstrikar þannig enn frekar verðleika sinn!
En finnst raunar út í hött að þeir Giggs og rooney hafi í sannleika komið svo mjög til greina, jú báðir mjög góðir leikmenn og Giggs ekki hvað síst allrar virðingar verður innan vallar sem utan, en hann hefur vart byrjað inn á nema í einvherjum 15 leikjum eða svo, eins og einmitt John barnes benti á fyrir nokkru, svo alveg nóg og rúmlega það var að leikmenn skildu vera svo góðir við hann í virðingarskyni meir en hitt, að velja hann leikmann ársins!
En enn meira rugl finnst mér hefði verið að velja Rooney, jú hefur auðvitað staðið sig vel og skorað slatta, en hefur ví miður ekki enn náð að þroskast og kunnað fótum sínum forráð hvað hefðun innan vallar sem utan varðar. Frank Lampard hjá Chelsea eða jafnvel vidic hefðu talist verðugari að mínu mati ef svo hefði borið undir.Og sem "Endurkomu ársins" er erfitt að gera upp á milli til dæmis Essien og Drobba hjá Chelsea, hvor á sinn hátt átt eftirminnilegar endurkomur, bæði eftir bland meiðsla og annara vandræða.
En Gerrard er án vafa leikmaður ársins og sömuleiðis einn allrabesti ALHLIÐA leikmaðurinn í dag.
Gerrard: Svolítið hissa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steven Gerrard er HETJA ekkert annað og á þessa viðurkenningu með húð og hári.
Guðbjartur Ástþórsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 19:52
Takk fyrir það Guðbjartur, strákurinn myndi sjálfur verða bæði feimin og ánægður að heyra til þín!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.5.2009 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.