19.4.2009 | 18:48
Þessi úrslit voru viss fyrirfram, United gátu aldrei unnið á afmælisdeginum mínum!
Ferguson karlinn hefði því ekkert þurft að hvíla einn eða neinn, hefði engu máli skipt hverjir væru í liðinu!
En var þetta ekki annars hrokafullt í aðra röndina, telja að liðið gæti unnið án þriggja aðalsprauta liðsins? Dettur það svona í hug fyrst það var svona hrokafullt af Benitez skilst mér, að telja úrslitin ráðin gegn Blackburn um daginn er staðan var orðin 2-0!
United hefði létt getað unnið þetta án þessara garpa og reyndar fleiri er voru ekki inn á allavega til að byrja með eins og t.d. Dimitar Berbatov!?
Skal ekki fyllyrða, en semsagt, fyrirfram ákveðið og mjög verðskuldað tap hjá MU!
En var þetta ekki annars hrokafullt í aðra röndina, telja að liðið gæti unnið án þriggja aðalsprauta liðsins? Dettur það svona í hug fyrst það var svona hrokafullt af Benitez skilst mér, að telja úrslitin ráðin gegn Blackburn um daginn er staðan var orðin 2-0!
United hefði létt getað unnið þetta án þessara garpa og reyndar fleiri er voru ekki inn á allavega til að byrja með eins og t.d. Dimitar Berbatov!?
Skal ekki fyllyrða, en semsagt, fyrirfram ákveðið og mjög verðskuldað tap hjá MU!
Everton lagði Man.Utd í vítaspyrnukeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með dagin.
Ferge hefur reyndar marg sagt að það sé óraunhæft að ætlast til að hann vinni allt.
Það er líka ekki á þessa miklu menn leggjandi að spila alla leiki, þó svo að LFC geti alltaf verið með sitt sterkasta lið, enda er LFC ekki með lengur í þessum mótum sem stærstu og bestu klúbbarnir eru í, og spila því færri leiki.
Everton menn geta hins vegar montað sig nú að vera eina liðið í Liverpool sem á raunhæfa möguleika á bikar. Ég veit reyndar ekki með Tranmerre, kannski þeir eigi einhvern séns á neðrideildarbikar, og ef svo er þá getur svo farið að LFC verði eina liðið í Liverpool sem vinnur ekkert.
Ragnar Martens, 19.4.2009 kl. 19:22
"enda er LFC ekki með lengur í þessum mótum sem stærstu og bestu klúbbarnir eru í, og spila því færri leiki."
Er búið að flauta deildina af?
Rúnar Geir (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 19:50
Ragnar er allavega nú þegar farin að taka út sigurgleðina fyrirfram! Hann hefur sennilega ekki lesið mín skrif nema takmarkað, frá byrjun hef ég sagt, að í ár myndi LFC gera alvöru atlögu að titlinum og það hefur verið og er enn mín bjargfasta skoðun! Eftir tap Liverpool fyrir Middlesbro sögðu margir MU-menn strax að þetta væri bara "búið", en ég mynti þá á að þetta væri nú samt ekki "Búið fyrr en það væri búið"
Og kapphlaupið um Englandsmeistaratitilinn 2009 er NEI ekki útkljáð!
En, vissulega hefur MU þetta í eigin höndum, stígi á undan og með leik til góða, en þann leik sem og hina þarf jú að spila og vinna til að klára dæmið.
Magnús Geir Guðmundsson, 19.4.2009 kl. 20:05
Að það þurfi að spila til að vinna enskudeildina er aukaatriði að áliti sumra´ágætismanna.Öðru leit sammála þér Magnús Geir ,og þar að auki les ég bloggið þitt.
Ólöf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 20:56
Ég veit fullvel að slagurinn um enska er ekki allveg búinn, en ég er bara svo góðhjartaður að ég er að reyna að slá á væntingar ykkar poo manna.
Ég veit vel, og það er svo sárt að gera sér miklar væntingar sem standast svo ekki. Þið poolarar eruð í stöðu sem þið hafið ekki verið í áður, toppslagnum um vor.
Því er viðbúið að vonbrigðin verði mikill hjá ykkur.
Ragnar Martens, 19.4.2009 kl. 21:42
Svo þetta er hin rómaða "breidd" utd-liðsins! Taka út playmakerinn (Ronaldo) og strikerinn (Rooney) en þá er liðið steindauður jafnteflisklúbbur! Það er ekki rassgat breidd í utd. Liverpool tekur út Gerrard og Torres en vinna samt leiki 4-0. Mesta breiddin hjá ensku klúbbunum er hjá Arsenal og Chelsea.
Páll Geir Bjarnason, 19.4.2009 kl. 21:56
Þakka þér kærlega fyrir innlitið Ólöf og að gefa þér tíma í að lesa skrifin!
Ragnar minn ágæti. Nú veit ég ekki hversu gamall þú ert, en ég er orðin það gamall að bæði vita og muna eftir mörgum tímabilum þar sem Liverpool hefur ekki aðeins verið í baráttunni um titilinn, heldur unnið hann sem og aðra titla.Þú skýtur því heldur yfir markið hvað mig varðar. Þetta fer svo bara eins og það fer, engar skýjaborgir byggðar á þessum bæ, heldur eru væntingarnar á raunsæisnótum.
Magnús Geir Guðmundsson, 19.4.2009 kl. 23:37
Nokkuð til í þessu hjá þér PG, ég myndi þó orða þetta öðruvísi um MU. Og með breiddina, þá er hún ekkert síðri hjá Liverpool, jafnvel meiri, en viss sálræn vandræði í bland við getuleg hafa reynst liðinu fjötur um fót í vetur. Í mínum huga og eftir nokkra upprifjun, hefur LFC tvímælalaust verið jafnsterkasta liðið, átt langfæsta slaka leiki af toppliðunum og langoftast sigrað með sanngjörnum og samfæraændi hætti.(t.d. miðað við skot, færi og hlutfall með boltan m.a.)
Magnús Geir Guðmundsson, 19.4.2009 kl. 23:44
MU átti alveg skilið að tapa leiknum, hann var lélegur.
Ekki samt segja neinum að ég hafi sagt þetta...
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.4.2009 kl. 13:55
Hehe, skal þegja eins og steinn, nema hvað að MU hefði samt samkvæmt mörgum átt að fá vítaspyrnu, en svona er fótboltin stundum.
Magnús Geir Guðmundsson, 20.4.2009 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.