22.2.2009 | 17:20
Jafnteflistímabilið mikla!
J'a, þótt Liverpool geri ekki fleiri jafntefli það sem eftir er móts, verður þetta tímabil örugglega kallað þessu nafni! Á sl. tímabili voru jafntefli líka að spila stóra rullu, en þetta er nú eitthvað sem hlýtur að vera að nálgast met!?
Þýðir annars lítið að svekkja sig, nóg vísu af tækifærum til að klára leikin eftir jöfnunarmarkið og greinileg vítaspyrna virðist hafa verið tekin af þeim rauðu, auk fleira, en það gengur auðvitað ekki til lengdar að reiða sig á að redda sér á síðustu augnablikum leikjanna, það hef ég nú talað um fyrir löngu.og fjarvera Gerrards og Alonso skipti heldur ekki sköpun, fannst eiginlega alveg eins verið hægt að tala um fjarveru Aggerrs úr vörninni og að hinn ungi Inzia var heldur ekki með.
Minnkandi líkur á titlinum, það segir sig sjálft, heppnin líka gengin í lið með United ofan í kaupið, svo líkurnar eru þeim mjög í hag. En samt, tólf leikir eftir og hinn kankvísi bloggvinur vor hann tóti, vill meina að hlutirnir fari að gerast í mars!?
Þýðir annars lítið að svekkja sig, nóg vísu af tækifærum til að klára leikin eftir jöfnunarmarkið og greinileg vítaspyrna virðist hafa verið tekin af þeim rauðu, auk fleira, en það gengur auðvitað ekki til lengdar að reiða sig á að redda sér á síðustu augnablikum leikjanna, það hef ég nú talað um fyrir löngu.og fjarvera Gerrards og Alonso skipti heldur ekki sköpun, fannst eiginlega alveg eins verið hægt að tala um fjarveru Aggerrs úr vörninni og að hinn ungi Inzia var heldur ekki með.
Minnkandi líkur á titlinum, það segir sig sjálft, heppnin líka gengin í lið með United ofan í kaupið, svo líkurnar eru þeim mjög í hag. En samt, tólf leikir eftir og hinn kankvísi bloggvinur vor hann tóti, vill meina að hlutirnir fari að gerast í mars!?
![]() |
Enn eitt jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Road |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnús Geir.
Mars á þessu ári eða ????
Björn Jónsson, 22.2.2009 kl. 17:43
Nei drengir Kúlan mín góða sem að vísu hefur ekki komið með réttan spádóm síðan 14 árum fyrir krist hefur sagt mér að ljós anfield verði bjartari og bjartari eftir því sem líður á árið í sama mund og að yfir Manchester falli myrkrið sem aldrei fyrr. Ég reyndar sé fyrir mér að Benni bjarti sé á útleið frá félaginu og að við fáum einhvern massaklassa vitleysing með bein í nefinu ?? Sé fyrir mér að þetta sé ofurtöffarinn Mourhinnnnnjó. Við töpuðum þó ekki ef það er einhver huggun ????
Meistari góður það er rétt hjá þér að það er engin afsökun þó það hafi vantað Geirharð eða Alla hansa nei ekki vælir Rauðnefur þó Fleksnes sé meiddur. Den tíð den sorg. Nú er að taka Raunverulega Madrídarliðið á Miðvikudaginn. Kv. Totinn
Þórarinn M Friðgeirsson, 22.2.2009 kl. 17:52
Vonum það besta Tóti minn, en svona er boltin og sem ég sagði fyrir nokkru já, að liðið virðist vart geta tapað, þó í lagið hefði verið ef einn þessara leikja sem hafa endað jafnir, hefði tapast en á móti flestir ef ekki allir hinir unnist, þá væri staðan önnur. Þú ert nú búin að svara fyrri athugasendinni, enda tengdist hún meir þér en mér auk þess sem of djúpt á henni var hvort sem er fyrir mína parta!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.2.2009 kl. 18:45
æ æ. það þarf að vinna leikina já. sé nú ekki morinho mættan til liverpool. djöfull kæmi það á óvart.
arnar valgeirsson, 22.2.2009 kl. 19:50
Nei þið þarna púllarar,eini titillinn sem fer í hús til ykkar verður svo kallaður jafntefliskóngstitill.Þið skuluð bara láta ykkur dreyma að púllarar slái madridinga út úr meistaradeildini,þar sem þeir eru á glimrandi siglingu núna.
Hjörtur Herbertsson, 22.2.2009 kl. 20:28
Nei Addi, sé það reyndar ekki heldur fyrir mér, en Tóti er svo ansi sprækur strákur svo ég skal nú ekki segja...
Ekki vera svona æstur Mr. HH, mótið er ekki búið.
Magnús Geir Guðmundsson, 22.2.2009 kl. 21:01
Sýnir bara að Loserpool eru með ömurlega breidd á meðan United er með besta hóp í heimi. Gerrard og Alonso frá og þá geta þeir ekki unnið. United með 10 menn frá vegna meiðsla þ.á.m. Rooney, Rio, Evra og Brown, samt halda þeir hreinu 13 leiki í röð eða svo og vinna alla leikina sína.
Björn (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 16:49
Óttalegt Bjarnarbull, Liverpool vann t.d. MU að mestu eða öllu leiti án Torres og Gerrard og hefur auk þess tapað færri leikjum en rigningarborgarliðið þrátt fyrir allt!Meiri heppni, færanýting og þar með viss einbeiting, skilur þarna að en ekki breiddar- eða getumunur beinlínis. Þessu eru allir rólegir og marktækir sparkspekingar sammála!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.2.2009 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.