6.6.2008 | 08:22
Grín er ekkert glens!
Nei, nú er honum Jóni stráknum Gnarr greinilega ekki skemmt og ekkert skrítið, ef hans mikla grínferli er hreinlega stefnt í voða og Síminn tapi þúsundum viðskiptavina!
Þessi orð hans bera þó vott um svolítið yfirlæti og kannski vanhugsun í viðbrögðum við þessu. Það sem Jóni eða mér finnst fyndið, er ekki þar með samnefnari fyrir alla hina. Kímnigáfa eða húmor er bara eins og flest annað smekksatriði og ef kaþolikum líkar ekki þessar auglýsingar og telja þær þvert á nóti ósmekklegar, er það ekkert endilega ótvírætt tákn um húmorsleysi þeirra!
Þeim er svo líka að sjálfsögðu frjálst að hætta lika viðskiptum við Símann og ef þeir gera það, þá verða bæði Jon og fyrirtækið bara að horfast í augu við það!
Hins vegar eru þessi orð líka um að trúaður maður geti ekki gert slíkar auglýsingar, ekki vel ígrunduð eða sanngjörn!
Núna svekktur Jón er já,
Júdas túlkaði með glans.
En kaþólikar klikki á,
kúnstinni við grínið hans!
Lengi tekist á við húmorsleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hm... fimm þúsund kvikindi. Það er slatti af afnotagjöldum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 08:30
Góðan dag Jenný mín!
Já, það yrði sannarlega EKKERT GRÍN fyrir Símann ef allur þessi fjöldi hætti í viðskiptum í einu vetfangi!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.