Þoldi ekki dagsljósið, eða hvað?

"Það sem þér viljið að aðrir gjöri yður, það skulið þér og þeim gjöra"! Þannig hljómaði það nokkurn vegin minnir mig hjá Kristi og ef einhver trúheitir boðberi hans hefur séð rautt og stolið gripnum, þá er nú íllt í efni finnst mér!Nú fer engum sögum af trúhneigð listamannsins sjálfs, en mikið hefði nú erið "gaman" ef hann væri Islamstrúar, svo orð Jesú hefðu átt eða ættu fyllilega við! En eins og fram hefur komið, vilja þeir sumir "synir Múhameðs" reyndar ganga mun lengra er þeim hefur þótt guð þeirra niðurlægður og þarf ekki að fara fleiri orðum um það! Eftir stendur varðandi þetta listaverk, var ekki nóg að hafa frelsaran í hundlíki þó ekki væri verið að undirstrika kynið svona hressilega?
mbl.is Skúlptúr af Kristi í hundslíki hvarf skömmu eftir afhjúpun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband