Gullkálfur!?

Gefur Rauða hernum væntanlega aftur frekari byr í seglin fyrir komandi stórátök í deildinni heima og Meistaradeildinni!
Glæsilegur seinni hálfleikur hjá Torres já, sem með sama áframhaldi gæti með sanni kallast GULLKÁLFURINN í hjörð Benitez!?
Bæði lið mikið breytt frá síðustu leikjum, en buðu víst upp á fínustu skemmtun
Og nú hefur Liverpool leikið 10 leiki alls á þessu keppnistímabili og enn ekki tapað, sex sigrar og fjögur jafntefli í þremur keppnum!
mbl.is Torres með þrennu í sigri Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

greinilegt á hvað Benitez leggur áherslu .. Worthless cup.. nú hvílir hann Torres fram í desember...

60.000 áhorfendur á Emirates að sjá varalið Arsenal vinna Newcastle sannfærandi.. nokkrar millur í kassann...

einar (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 21:46

2 identicon

Einar ... spurning um að þetta hafi náð millunni í kassann? Newcastle fær hluta tekna þar sem að aðeins er leikið á öðrum vellinum.  Í öðru lagi var frítt á stóran hluta vallarins í kvöld.  Aðrir miðar kosta um 30-40 pund á úrvalsdeildarleiki en 5-10 pund á Worthington Cup leiki.

Engu að síður góður sigur á Newcastle...

Jón (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 00:11

3 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Takk fyrir innlitið Magnús minn. Falleg orð sem mér þykir vænt um. x

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 26.9.2007 kl. 00:25

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Kærar þakkir Jón fyrir ágætar uppplýsingar, að stinga svo með þeim rækilega upp í Einar! En því verður hins vegar ekki á móti mælt, að "Fallbyssurnar" eru í fantaformi!

Magnús Geir Guðmundsson, 26.9.2007 kl. 11:46

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Elsku Helga Guðrún mín!

Minna gat það nú varla verið, en hef örlitla hugmynd líka um slíka upplifun!

Innilegustu kveðjur aftur yfir hafið!

Magnús Geir Guðmundsson, 26.9.2007 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 218000

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband