Vatn á millu United?

Mér er nú að mestu sama um allt þetta sjónarspil, það hefur eiginlega legið í loftinu eftir að Chelsea mistókst í annað skiptið á tveimur árum að yfirvinna Liverpool í því augnamiði að hreppa eina titilinn sem á vantaði, Meistarabikarinn, að svona færi fyrr eða síðar! Og það held ég alveg burtséð frá litlum eða miklum deilum á milli Mourinhos og eigandans, Romans Abramovich!
En auðvitað verður viss sjónarsviptir af portúgalanum, hann auðvitað litríkur og skemmtilegur persónuleiki!
Velti því svo fyrir mér hvort þetta hafi ekki verið röng tímasetning svona rétt fyrir stórleikin við United, sigur í honum myndi létta mikilli pressu og ef til vill færa aukin byr aftur í seglin fyrir Chelsea!
En grunar hins vegar já að þetta verði frekar vatn á myllu United, leikmennirnir í bláu búningunum verð enn undiráhrifum frá brotthvarfinu, ekki með fulla einbeitingu!
En við sjáum hvað setur!
mbl.is Mourinho fær feitan tékka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já Ásgrímur, enda setti ég spurningarmerki við fyrirsögnina! Takk fyrir innlitið!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2007 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218008

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband