Neinei, ekki Bítlarnir!

Já, svo það fari nú ekkert á milli mála, fyrst endurkoma Zeppelin er enn einu sinni komin í hámæli, að það er engin, ég endurtek, ENGIn, von til að bítlarnir snúi aftur!
Of margir, tveir af fjórum, fallnir frá til að það væri raunhægt, sem það var svo ekki mikið heldur meðan John Og George voru enn á meðal vor!
Mér þætti líklegra að Elvis kæmi aftur!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Sem betur fer,  segi ég,  komu Bítlarnir ekki fram saman aftur eftir að þeir hættu.  Endurkoma þeirra hefði skaðað verulega hvað þeir enduðu ferilinn glæsilega með síðustu hljóðversplötunni Abbey RoadLet it Be platan skemmdi dálítið.  Hún kom út á eftir Abbey Road en var hljóðrituð á undan.  Þannig að það dæmi slapp fyrir horn.

  Hluti af yfirburðarstöðu Bítlanna í poppsögunni er þeirra vel heppnaði stutti ferill.  En þegar þeir hættu 1959 voru að koma fram Led Zeppelin,  Deep Purple og fleiri sem erfitt var að keppa við í tíðaranda þungarokksbylgjunnar. 

  Það var Bítlunum til mikils happs að hætta á réttum tíma.

  Liðsmenn The Clash höfðu sömuleiðis vit á að láta ekki freistast af gylliboðum um endurkomu.  Síðasta plata The Clash,  Cut the Crap,  var reyndar "crap"  En skaðaði ekki að ráði ferilsskrána vegna þess að almenningur vr meðvitaður um dómgreindarleysið sem þar réði ríkjum í dópvímu Joes Strummers. 

  Margar aðrar hljómsveitir hafa farið flatt á því að þekkja ekki sinn vitjunartíma. 

Jens Guð, 28.6.2007 kl. 01:37

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú mælir manna heillastur, félagi Jens!

EF ekki hefði komið til þessi rosalegi áfreiningur Johns og Paul, þar sem sá síðarnefndi tók víst öll völd í sínar hendur með þeim afleiðingum sem það hafði nú, til dæmis að fá Phil Spector til að skemma fyrir þeim og fleira, þá hefði þeir nú sjálfsagt hangið saman mun lengur, að ógléymdum þætti Yoko One í þessu öllu saman. EF morððið á Lennon 1980, hefði svo ekki komið til, gæti nú meira en líklega hafa komið til þess að þeir hefðu byrjða aftur eða komið saman að einhverju tilefni?

með Clash já,sem betur fer!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2007 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband