Endurkoma Zeppelin?

Í Fréttablađinu í dag er skýrt frá ţví ađ hinar ţrjár eftirlifandi rokkhetjur er skipuđu gođsagnasveitina Led Zeppelin, ţeir Robert Plant söngvari, Jimmy Page gítarleikari og John Paul JOnes bassaleikari, hafi hug á ađ koma saman á ný undir merki sveitarinnar í sumar til minningar um stofnanda plötufyrirtćkis ţeirra, Atlantic.
Er meiningin ađ ţessir tónleikar geti svo markađ upphaf frekari starfsemi, jafnvel tónleikaferđar víđa um heim!Nánast frá ţví ađ hljómsveitin hćtti eftir fráfall trommuleikarans sérstćđa, John Bonhams, hefur orđrómur alltaf annars lagiđ komiđ upp um endurkomu og/eđa endurreisn, en einungis svo hćgt sé ađ tala um hafa ţeir tvívegis ađ ég man eftir, komiđ aftur fram sem Zeppelin, á Live Aid međ Genesismanninn frćga međ meiru, Phil Collins viđ trommusettiđ og svo á einum afmćlistónleikum Atlantig. Viđ hin og ţessi verkefni hafa ţeir ţrír og ţá ásamt syni Bonhams, Jason, unniđ saman (Jason međ ţeim á afmćlistónleikunum áđurnefndu t.d.) en Endurkoma međ stóru E, hefur ţó líklega sjaldan veriđ meir til umrćđu en kannski nú!
Ţarf ekkert ađ orđlengja ţađ, ađ ţúsundir myndu fagna slíkri endurkonu, en sjálfur veit ég ekki, ţetta líkt og međ bara t.d. Spice Girls (skammast mín ţó hálfpartin ađ nefna ţćr í sömu andrá!) snýst eđa mun á endanum snúast mikiđ eđa mest um peninga, sem auđvitađ flestir hlutir gera, en kannski bara allt of mikiđ!
En viđ sjáum hvađ setur!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband