Skemmtiskruddan LIMRUROKK komin út!

Góđir hálsar nćr og fjćr!

Áriđ 2004 gaf ég út mína fyrstu kviđlingabók, Geiravísur, sem fékk ágćtar viđtökur.
Nú loksins níu árum síđar kem ég međ ađra bók, ađ ţessu sinni eingöngu međ limrukveđskap og nefnist hún Limrurokk!
Kennir ţar margra grasa, en eins og fram kemur í ađfararorđum bókarinnar, er limruformiđ mér ansi kćrt og hefur veriđ ţađ í áratugi.
Grín og glens um mann og annan, pólitík, íţróttir ađ ógleymdum “neđanmittismálum” og vina og ćttingjayrkingum, er međal ţess sem finna má og ţá ađ mestu á léttvćgari nótunum, en broddur og alvarlegri tónn er ţó ekki langt undan á köflum.

Eru smíđarnar hátt í tvö hundruđ talsins međ skýringum ţar sem viđ á og er bókin 112 blađsíđur.
Hönnuđur útlits er svo gamall skólabróđir og snillingur, Jakob Jóhannsson.

Bókin kemur út bćđi í kiljuformi og innbundin og ef ţú hefur áhuga á ađ kaupa af mér ţá er verđiđ 2500 kr. Annars vegar og 3000 kr. Hins vegar.

Međfylgjandi hér ađ neđan eru netföng til ađ frćđast frekar og fá upplýsingar ef áhugi er fyrir hendi.

mageir@internet.is

mgeir@internet.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.2.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband