Norrćnt - Já takk!

wmftcs

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ýmsir - World Music From The Cold Seas.

  Ekki er svo langt um liđiđ frá ţví ađ Frónbúar voru svo blindir á flest eđa allt sem engilsaxneskt var upprunniđ, ađ ţeir fussuđu bara helst og sveiuđu ef ađrar tungur og öđruvísi efni var nefnt! Slíkt var nei ekki viđ hćfi og stimplađ nćr sjálfkrafa sem rusl. Ţannig raddir heyrast jú ennţá og kjánalegir fordómar, en ef viđ tökum bara sem dćmi sjónvarpsefni, hefur nú ţróunin aldeilis snúist viđ og norrćnt efni ţađan orđiđ eitt ţađ allra vinsćlasta sem býđst.

  Norrćn tónlist hefur auđvitađ veriđ í náđinni hjá mörgum um langa hríđ, en samt hafa menn á sama hátt sett á hana stimpil neikvćđan og ţá sérstaklega ef hún hefur veriđ flutt á móđurmáli flytjendanna. Einhvern tíman setti ég sjálfur stundum slíkt fyrir mig, en ekki lengur og ţađ hygg ég ađ ţeir sem í alvöru hafa áhuga og ánćgju af tónlist, geri nú í minna mćli!

  Nú skömmu fyrir jólin lćddist inn um lúgu hjá mér skífa nokkur sem eftir ţví sem tíminn líđur og meira er hlustađ, verđur meira og meira skemmtileg og góđur vitnisburđur fyrir sinn (ţjóđa)hatt! Um er ađ rćđa 16 laga Vest-norrćnu safnskífuna World Music From The Cold Seas, er inniheldur fjögur tóndćmi í flutningi listamanna frá jafn mörgum ţjóđum, Íslandi, Fćreyjum, Grćnlandi og lendum Sama!

Nukaaka Motzfeldt - Drum Dance for Rasmus (Grćnland)

Kristian Blak - Addeq 2 (Fćreyjar)

Tryggvi Hansen - Ólafur Liljurós (Ísland)

Elín Kaven - Aibbas Jaska (Samaland)

Margrét Örnólfsdóttir - Vélsög (úr kvikmyndinni Einkalíf)(Ísland)

Samma Samma - Qinnut (Grćnland)

Skáldi - Taxi Driver (Samaland)

Shalder - Trana Trýta (Fćreyjar)

Jens Guđ - Fjallgangan (Ísland)

Sume - Upernaaq (Grćnland)

SámiLuondu Collerisku - Gidda (Spring) (Samaland)

Kristian Blak & yggdrasil (međ Eivör Pálsdóttur) - The Eagle (Fćreyjar)

Johann Anders Bćr - Gáhttaráiggi (Samaland)

Klakki - Fćding Máfsins II (Ísland)

Nanu Disco - The Drum-The Drum (Grćnland)

Týr - Ormurin langi (Fćreyjar)

  Ansi fjölbreytt flóra ţarna á ferđinni, meira og minna rammţjóđleg, ný lög í bland viđ eldri og kunnari, samanber hinn geysivinsćla Orm Víkingarokkaranna í Týr (svei mér ef lagiđ var bara ekki ţađ alvinsćlasta hérlendis um langt skeiđ?) ţjóđbraginn gamla um Ólaf (í frábćrum flutningi Tryggva o.fl.) og rappsins/"Mćltafmunnifram" útgáfu Jens Guđ af kvćđi Tómasar Borgarskálds, Fjallgöngu. Áđur hafđi Jens auđvitađ eins og margur man, heldur betur hrist upp í landanum međ annarri slíkri túlkun og afbragđsgóđri, á Ţorraţrćl Kristjáns Fjallaskálds Jónssonar. Jens á svo stóran ţátt reyndar í plötunni ásamt ţeirri mjög svo gagnmerku útgáfu Tutl í Fćreyjum, sem boriđ hefur hitann og ţungann af "fćreysku útrásinni" í rokki og poppi sl. árin, komiđ m.a. út međ plötur međ Týr, Eivör, Teiti ađ ógleymdri fyrri plötu okkar eigin ástsćlu Víkingaţungarokkssnilldarsveitar, Skálmaldar! Nú svo er ţarna hin gođsagnakennda grćnlenska sveit Sume međ ađ ég held nokkuđ gamalt lag, hressilegt popp međ grćnlenskum blć í grunninn. Ţau Elín og Johann Anders frá Samalandi eru bćđi međ gríđarfín lög, hennar ansi seiđmagnađ bćđi og kraftmikiđ, minnti mig í senn á eitthvađ í anda Bjarkar og eitthvađ svona austrćnt í taktinum. Hans ţjóđlegra en ţó skemmtilega djassskotiđ. Hin íslensk-danska Klakki er ţarna sömuleiđis međ ansi flott lag er hreif mig vel og ţannig mćtti telja fleiri lög af plötunni. Síđan má ekki láta hins merkilega fćreyska músíkfrömuđar, Kristian Blak, ógetiđ, en ekki ađeins gefur hann plötuna út sem eigandi Tutl, heldur kemur hann viđ sögu allra hinna fćreysku laganna og gaf auđvitađ Týr út á fyrri stigum. Stórmerkilegur mađur og áhrifamikill! Ţessi eftirfari hinnar mögnuđu og rokkuđu Rock From The Cold seas kemur mér satt best ađ segja mjög ţćgilega á óvart, vel heppnađ samsafn í alla stađi í öllum ţeim ólíku tónmyndum sem ţar birtast. Merkilegur menningarvitnisburđur um hve margt er ađ finna hjá ţessum fjórum ólíku en menningarríku ţjóđum í norđri!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Gaman ađ lesa!  Bestu ţakkir.

Jens Guđ, 29.1.2013 kl. 23:07

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Mín var ánćgjan félagi!

Magnús Geir Guđmundsson, 2.2.2013 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband