Færsluflokkur: Enski boltinn
21.8.2007 | 17:18
Og kannski bara allt í lagi með það!
SVo eru allavega fjórir leikenn þegar til staðar sem geta spilað vinstri bakvörð. Ardeloa gerir það núna, með rise fyrir framan sig, sem lengst af hefur sjálfur spilað þarna. Brassinn Aurilio er sömuleiðis góður kostur þarna sem og á vinstri kantinum. svo er það líka argentiski unglingurinn, sem ég man ekki í augnablikinu hvað heitir, sem er fjórði maðurinn. Hann stóð sig víst afburðavel með U19 minnir mig landsliði á HM fyrir skemmstu!
Í dag er staðan annars bara held ég svei mér þá, svipuð um flestar aðrar stöður, þrír til fjórir sterkir kostir, þannig að nú í byrjun móts er ekki nema von að menn séu að spá í hvort nú sé ekki loksins komið að Livrarpollungum að taka titilinn að nýju!?
![]() |
Heinze fær ekki að fara til Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.8.2007 | 17:47
SKÍTAVÍTI!
Meira hef ég eiginlega ekki um málið að segja.
AMEN!
![]() |
Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.8.2007 | 14:01
Og þanni...
En aðalleikurinn er kl. 15.00!
Blackburn - Arsenal spái ég einnig jafntefli, sá leikur að byrja núna kl. 14.00, nema Arsenal hafi það í restina.
Liverpool - Chelsea 2-0!
EFnið verði endurtekið frá sl. tímabili.
![]() |
Manchester City efst eftir sigur á Manchester United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.8.2007 | 17:27
Vondar fréttir fyrir England!
En Hr. McClaren stjóri enskra telur hann síðri en terry, Ferdinand, Woodgate og hinn símeidda Ledley king, þannig að svona verður þetta bara að vera og skiptir engu hversu Carragher leikur frábærlega með Liverpool! Held þetta geti reynst ílla fyrir landsliðið enska, en hins vegar hið besta mál áfram fyrir rauða liðið, drengurinn búin að vera mjög sterkur í fyrstu tveimur leikjunum sem búnir eru!
![]() |
Carragher endanlega hættur með enska landsliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.8.2007 | 16:47
Góð ferð til Frans!
Og haha, "bara" sex breytingar frá leiknum við Aston Villa, Benitiz ætlar greinilega að halda uppteknum hætti frá allavega hluta sl. tímabils og breyta liðinu mikið á milli leikja. Munurinn núna sýnist hins vegar sá, að hann hefur úr fleiri góðum og jafnari leikmönnum að velja!
![]() |
Liverpool sigraði Toulouse í Frakklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.8.2007 | 17:25
Hver er sinnar gæfu smiður!
Réttlæti er nefnilega ekki til í fótbolta sem og mörgum fleiri íþróttum. Og í þessum leik voru heimamenn sannarlega sinnar eigin gæfu smiðir!
Hahneman markvörður auðvitað mikil fyrirstaða, en Utd getur samt fyrst og fremst bara kennt sjálfu sér um, þ.e. leikmenn liðsins, að sigur vannst ekki!
![]() |
Tíu leikmenn Reading héldu jöfnu á Old Trafford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.8.2007 | 22:04
Sætur sigur!
Þetta var jafnframt fyrsti sigurinn undir stjórn Benitiz í upphafsleik á keppnistímabilinu.
Vonandi er það vísbending um það sem koma skal í framhjaldinu!
Vinnusigur, eins og það kallast í fræðunum, verður þetta þó að teljast líka, þurfti mikla baráttu til að brjóta gott lið Aston Villa á bak aftur!
![]() |
Gerrard tryggði Liverpool sigur með glæsimarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.8.2007 | 16:29
Þrír útisigrar vekja athygli¨!
Ýmsir hafa spáð Newcatle velgengni eftir slakt tímabil og meiðslaríkt í fyrra, þessi sterku úrslit í Bolton lofa góðu um það! Blackburn vann svo þriðja útisigurinn, ansi athygliverðan, snéru leiknum við og unnu eftir að hafa lent undir gegn liði Garreth Southgate, sem ýmsir telja að eigi að geta staðið sig í vetur.Svo er að sjá hvort mínir menn í Liverpool ætla strax að standa undir væntingum gegn Aston Villa í Birmingham, leikurinn nýhafin!
Í 1. deildinni vinna Stoke góðan útisigur í Cardiff, á Robbie Fowler og Co.! VEkur það mesta athygli mína þar.
![]() |
West Ham tapaði fyrir Manchester City á Upton Park |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.8.2007 | 11:46
Ballið að byrja!
J'a, risatóra ballið sem hefst jafnan í fyrri hluta ágúst á Bretlandseyjum, Úrvalsdeildin í fótbolta, er að hefjast eftir nokkrar mínútur!
Um heim allan ´sitja nú því milljónir á milljónir ofan og bíða þess í ofvæni að flautað verði til leiks í fyrsta leiknum, Sunderland gegn Tottenham á Stadium Og Lighjt í Sunderland!
Og þar munu bræður berjast að öllum líkindum, Roy Keene sem framkvæmdastjóri heimaliðsins og Robbie Keene, sem leikmaður gestanna!
Mín spá:
2-1!
Sú spá þó nokkuð byggð á óskhyggju, minn gamli vinur og félagi, gústi, gallharður Sunderlandaðdáandi!
En við miklu er búist af Tottenham í vetur, enda liðið gríðarlega vel mannað. Sunderland hins vegar nokkuð óskrifað blað!
![]() |
Morgunblaðið með sérblað um ensku knattspyrnuna í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.8.2007 | 20:45
Bærilegt!
![]() |
Jafntefli hjá Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 218398
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar