Færsluflokkur: Enski boltinn
11.9.2007 | 15:08
Misskilningur!
Sannleikurinn er nú hins vegar sá, að hann er svo óþroskaður ennþá,það ekki síður líkamlega en andlega, sem barnsleg hegðun hans á velli sínir og öll rauðu spjöldin, að ekki þarf nema smá hnjask eins og að stíga ofan á ristina á honum eða leggjast aðeins á bakið á honum, til að eitthvað gefi sig!
En einmitt af því hann hefur ekki tekið út þroskan (og gerir það sja´lfsagt aldrei alveg með Man Utd. á andlega sviðinu allavega!) þá eru beinin enn í mótun og gróa því hraðar! Þetta er náttúrulega vel þekkt í læknisfræðunum, börn brotna oft mjög ílla, en geta sem best náð fullum bata á ekki löngum tíma!
![]() |
Rooney með Man.Utd strax um næstu helgi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2007 | 20:11
Því fögnum vér!
Innan vallar sem utan bera menn ótvíræða virðingu fyrir Carragher og nær sú virðing langt út fyrir raðir aðdáenda Liverpool!
Hann er alltaf tilbúin að fórna sér 100% fyrir málstaðin, fyrir Liverpool, en beitir aldrei til þess ljótum meðulum eða brögðum, með baráttu og og aftur baráttu og óbilandi trú berst hann inni á vellinum og hefur á þann hátt náð svo langt sem raun ber vitni!
Alveg með ólíkindum er hversu landsliðsþjálfari Englands Hr. McClarren hefur komið fram við hann, en það þýðir bara í staðin að Liverpool nýtur krafta hans óskiptra framvegis, nema annað óvæntara komi í ljós!
![]() |
Carragher aftur af stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2007 | 17:23
Þau eru fleiri!
![]() |
Alex Ferguson: Var of fljótur að afskrifa Stam |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
5.9.2007 | 12:43
16-2!
N'u þegar nokkurt hlé er brostið á vegna landsleikja í undankeppni Evrópumótsins, er ekki úr vegi svona fyrir aðdáendur Man. Utd. t.d. að stilla upp árangri besta liðsins til þessa í ensku úrvalsdeildinni, LiVERPOOL! Árangurinn í undankeppni Meistaradeildarinnar fær svo líka að sjálfsögðu að fylgja með!
Aston Villa útiv. 1-2
Chelsea heima 1-1
Sunderland útv. 0-2
Derby heima 6-0
Undankeppni Meistaradeildarinnar.
Tolouse útv. 0-1
Tolouse heima 4-0.
Markatalan í deildinni glæsileg 11-2, þar sem bæði mörkin fengin á sig eru úr vítaspyrnum, þar af annari gefins til Chelsea! Samtals markatala, 16-2, glæsilegt!
Væntanlega bara byrjun á góðum vetri og árangursríkum!
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2007 | 17:13
Að skora mörk er málið!
SVo virðist hafa verið raunin í dag, allavega tapaði liðið ílla fyrir Aston Villa rétt áðan, 2-0!
Hafði þó lengst af yfirburði í leiknum, sótti og sótti, en Villa skoraði tvö góð mörk í síðari hálfleik.
Lampard er einhver marksæknasti miðjumaður heims og var eiginlega búin að sjá um mörkin í held ég sl. þremur leikjum.
Þetta segir manni það sem ég hafði á tilfinningunni strax í upphafi móts og hefur komið á dagin í fyrstu umferðunum, að það eru ARsenal (sem unnu mjög góðan sigur á fínu liði Portsmouth fyrr í dag, 3-1) en þó einkum og sér í lagi Liverpool, sem eru með sterkustu liðin og þá er ég ekki endilega að tala um fyrstu 11, heldur alveg upp í 24! Auk Lampards eru fleri góðir leikmenn frá vegna meiðsla, m.a. Balac og Cherchenko, en öfugt við "Skytturnar" og "Rauða herinn" virðast mennirnir sem koma í staðin þó vissulega góðir séu, ekki enn allavega koma jafnsterkir inn!
Ég stend áfram við að Arsenal og Liverpool verði skrefinu á undan Chelsea og Man. Utd., allavega þangað til annað kemur í ljós!
![]() |
Aston Villa lagði Chelsea að velli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2007 | 23:41
SVekktur fyrir hönd Sunderland!
ER því já alveg hundsvekktur fyrir hönd Sunderland og þá einkum og sér í lagi eins af mínum bestu vinum, sem fylgt hefur félaginu í gegnum þykkt og þunnt í áratugi!
Eitt skot var nú allt og sumt sem skapaði hættu í fyrri halfleik, en pressan jókst jú í þeim seinni, en er 100% viss um að roy Keene sefur ekki vel í nótt, vitandi að hann var nærri því farin frá "Gamla Traffinu" með eitt stig!
![]() |
Saha tryggði Man.Utd. sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2007 | 17:00
Ekki svo "Slæmt"!
Þetta er auðvitað rétt að byrja, en flestra augu eru nú á Rauða hernum, það held ég að sé alveg ljóst!
Veður vilja stundum fljótt skipast í í lofti, geta vissulega gert það á Anfield sem annars staðar, en það er allavega ekki í kortunum í dag!
![]() |
Liverpool í toppsætið eftir 6:0 sigur á Derby |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2007 | 16:53
Hvað gera Chelsea án Lampards?
Liverpool hefur staðið það af sér enn sem komið er, að báðir fyrirliðarnir hafa meiðst, þeir Gerard og Carragher, nú reynir semsagt örlítið á það sama hjá bikarmeisturunum.
Þeir hafa reyndar ekkert verið sannfærandi í mótinu hingað til með Lampard innanborðs, en haft mikla heppni með sér og jafnvel dómara líka, eins og í jafnteflinu gegn Liverpool!
![]() |
Frank Lampard meiddist á æfingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2007 | 22:05
Bestir á Englandi í dag!
Úrslitin hefðu alveg eins getað orðði 10-0!
Þó var engin Gerrard, Carragher, Alonso, Torres, Pennant, Voronin eða Torres í liðinu!
Að vísu var mótspyrnan ekki mikil að sönnu, en alveg greinilegt að leiðin liggur ekkert nema upp á við að því er virðist hjá Liverpool!
![]() |
Stórsigur hjá Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.8.2007 | 17:26
Jæja, þá getið þið hætt að grenja Unitedmenn!
Eða kannski bara í þvottakörfuna til öryggis, ef á þyrfti að halda síðar!
![]() |
Man.Utd. lagði Tottenham, 1:0 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 218398
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar