Færsluflokkur: Íþróttir
19.8.2007 | 18:20
Bráðfyndið!
Ekki gekk þessum finna eins vel og landa hans Ilonen í golfinu í dag, en þetta er nú samt ansi spaugilegt!
Grönholm víst gramur er nú,
já grautfúll, það er mín trú.
Fyrir árans óheppni,
úr næstum féll keppni
hann óvart kíkti á kú!?
![]() |
Kýr truflaði Grönholm við aksturinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.8.2007 | 17:54
Flott hjá Finnanum!
Annars man ég það eitt sérstaklega um þennan dreng, að honum svipar heilmikið í útliti til annars góðs golfara, Sigga Palla, Sigurpáls Geirs SVeinssonar!
![]() |
Ilonen fagnaði sigri - Kaymer fór illa að ráði sínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2007 | 17:51
Margur er knár þótt hann sé smár!
![]() |
Veigar skoraði tvívegis í 4:2-sigri Stabæk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.8.2007 | 00:02
Eins dauði er annars brauð!
En mikið og kaldhæðnislega á orðatiltækið hér að ofan vel við um Akureyrarfélögin, um leið og það er alveg með ólíkindum að þau skuli vera í þessari afleitu og ömurlegu aðstöðu!
![]() |
Fjölnismenn náðu sex stiga forskoti á Fjarðabyggð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2007 | 17:56
Ekki er á allt kosið!
Óli Kristjáns var fyrr á tíð skemmtilegur og sókndjarfur vinstri bakvörður hjá FH og örugglega einn sá hávaxnasti í faginu!
SEm þjálfari bæði hér og í Dannmörku hefur honum líka vegnað ágætlega og hér orðar hann hlutina skemmtilega!
Ekki segist Óli H.,
óskadráttinn sinn nú fá.
Fjölni eða Fylki já,
frekar vildi "lenda á"!
![]() |
Enginn óskadráttur en fínn samt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.8.2007 | 00:13
Kynlíf á fótboltaleik!
Það átti sér semsagt stað á Íþróttavellinum á Akureyri fyrir allavega um 20 árum, að "Leikfimi líkamamlegrar ástar" átti sér stað meðan ef ég man rétt á leik Þórs og Þróttar frá Neskaupstað stóð!
og það sem meira er, ég varð óafvitandi vitni af upphafinu, sem þó virtist bara vera saklaus ærsl ungs manns í ungri stúlku. Ég kannaðist nefnilega við hana og mitt í hláturskviðum hennar er stráksi var að því er sýndist í stríðni að kitla hana, kallaði hún á mig og bað mig að "Taka hann af sér"!
Ei sinnti ég því, enda leikurinn byrjaður og hann áhugaverðari en einhver ærslalæti í krökkum!
En þegar leik lauk og áhorfendur tóku að streyma úr stúkunni og út af vellinum, sáu menn óvænta sýn, parið í "fullum gangi" í grasbrekkunnji!
SAklausi leikurinn orðin að fúlustu alvöru!
Eitthvað sögðu blöð frá þessari "ástarglímu" í brekkunni, en engum sögum fer af að parið hafi ekki í friði fengið að ljúka sér af!?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 21:33
Þetta á að snúast um að spila fótbolta, ekki satt?
![]() |
Eiður Smári: Hef ekki hafnað neinum tilboðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.8.2007 | 16:39
VAlsstúlkur rokka!
Til lukku Valsstúlkur!
![]() |
Valskonur í 16-liða úrslit eftir stórsigur á KÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2007 | 00:07
Rétt missti af enn einu metinu!
Og hann átti sannarlega gott tækifæri á metinu, en rétt missti um það bil 5 metra pútt á 18. fyrir fugli!
Virðist fátt geta stöðvað hann þessa dagana, að vinna þetta PGA mót í fjórða skiptið!
![]() |
Woods lék frábært golf á PGA-meistaramótinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2007 | 22:38
Snilld Guðjóns!
Hvað er eiginlega hægt að segja um þetta?
Í liðinu eru að stórum hluta bara strákar á barnsaldri auk "gamalla jaxla" á borð við bjarna og Þórð Guðjónssyni, Dean Martin og Kára Stein! Hinir ýmsu "spekingar" voru flestir sammála fyrir mót, að botnbarátta yrði hlutskipti Skagamanna, en svei mér, snilld Guðjóns er enn einu sinni að sanna sig, auk þess auðvitað sem má ekki gleymast, að góð sending kom úr austri í tveimur leikmönnum frá SErbíu!(minnir að þeir komi þaðan!)
Og svo bara þetta að lokum!
N'u er skriður á Skagamönnum,
skora þeir mörkin í hrönnum.
Ei grenja meir, gnístandi tönnum,
Guðjóns synir í bönnum!
![]() |
Skagamenn, Blikar og Fylkismenn sigruðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar